Freyja - 01.01.1902, Side 16
244
FREYJA
Og hvað þeir voru kátir og ljúfir og sakleysislegir/ Og einn hafði á
höfðinu kórónu úr gulli, það var álfakóngurinn, og hásætið hans var
bikarinn á Marigóld-blómi. En hvað hásætið ruggaði í viþdinum. Og
álfadrottningin sat á hæstu liljunni. Hvað hún var falleg, með „gú- gú“
augu, og spékoppa í kinnunum/ Hún var búin í fegursta skraut, allt úr
ilmsætustu og fríðustu blómum. Hún leit til mín og brosti, „Xysstu
mig,“ sagði litla ljósllfa-drottningin. „Æ, kysstu inig, lcysstu mig, litli
drengur—þú ert—svo elskulegur og—svo sætur.“ Og feg varð svo feim-
inn. Mig iangaði að sönnu til að kyssa svona fallega og litla ljósálfa-
drottningu. En ég var svo feiminn—og svo var álfakóngurirtn lika svo
nærri og atlir Ijósálfarnir litlu. Nei, úg þorði ekki að kyssa álfadrottn-
inguna, þó hún væri altaf að segja: „kysstu mig, litli drengur, kysstu
mig, kysstu mig.“ Ogallir litlu ljósálfarnir hlógu að mér, og álfakóng-
nrinn hló að mör, og elskulega, litla ljósálfadrottningin hlóað mér líka,
af því ég var svo feiminn. Og mér fannst ég ætla að verða að ekki
neinu.-----En svo var ég allt í einu horfinn heim í rúmið mitt. Eg
lauk upp augunum og horfði um herbergið. Lalla sat við rúmstokkinn
Hún brosti framan í migog ég trosti líka.
„Ó, hvað ég hef soflð fast,“ sagði ég, ,,og mig hefur dreymt ósköpin
öll.“
„Já, þú hefur sofl3 vært í nótt, elsku Eiríkur,“ sagði Lalla, „og nú
fer þér að batna."
Hún strauk svitann af enninu á mér með silkiklútnum sínum, og
klappaði á hönd mína.
„Þér er að batna, guði sé lof.“ sagði hún. En hvað hún var föl—
svo ósköp rnögur og föl-
„Eg sé að þú hefur vakað yfir mér t nótt, elsku systir,“ sagði ég.
„Þú ert góð."
,,Eg hef ekki vakað nema hálfa nóttina," sagði hún, “en guði sé
lof fyrir að þér erað batna.“
„Já, mör er að batna — ég gæti klætt mig í dag."
„Nei, ekki í dag.“ ,
„Jæja, þi á morgun. Mér þykir vænt um að þetta utðu ekki eíns
alvarleg veikindi og ég hélt i gær. Það er ekki mikið að liggja veikur
þrjá eða fjóra daga. Eg vona að við getum lagt af stað í næstu viku,
eins og við höfum ákvarðað.“
Lalla leit undan snöggvast.
„Þú mátt ekki tala meira í senn, elskti Eirikur," sagði hún, „því
þú ert enn svo óstyrkur.“
Eg brosti, ég gat einhvernvegin ekki lilegið.
„Nei, ég hef aldrei verið óstyrkur, það var bara kvef í mér í gær og
í fyrradag, en ég svaf það úr mér f nótt,—E.i þeir draumar!'1 sagði ég.