Freyja - 01.01.1902, Side 20

Freyja - 01.01.1902, Side 20
248 FREYJA Araskiftin. Árin koma, &rin fara eilífðar 1 víðan geim, frelsishetju flytja marga flughratt út úr þessum heim. Hvort skál stríðið enda eiga og ei ið góða sigur fá, en harmur, fátækt, heimska, krediia hæstu vðldum eiga að n&? Oss þ& tíðarandinn svarar: aldrei þrýtur lífsins stríð, fyr en bundnir foldar þrælar frjálsa lifa sælutfð, fyrir allsnægt fátækt rýmir, fyrir gloði sorgin flýr og vizkan stígur á veldisstólinn og vaninn gamli er orðinn nýr. 0g aldrei verður eiður rofinn, aldrei breytist vinar trú, aldrei bróðir annan svfkur og ekkert Verður lfkt og nú.— Árin koma, árin fara eilífðar I víðftn geim. Vel sé þeim sem starfa og strlða, straumur tímans hlýðirþeim, S. B. GÆFULEIT. Hingað yflr höfln blá, á hafnir vonarinnar, leggur margur landi frá, að leita gæfu sinnar, Áð leita ávalt þess ljúfast er af lífsins gæðum, mun heimslca fóm. Vér finnum þrávalt, j& þvf er ver, þyrnirósír og eitruð blóm, Þyrnir.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.