Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 31

Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 31
FREYJA 250 ,,Þ(i ert brjáluð, stúlkH,“ grenjaði baróninn hamslaus af brœði op íindrun. „fmyndarðu þúr að ég liafi sókt, þetta m&l af svona miklu kappi til að liætta nú við allt saman. Nei, svo sannarlega sem er Til, skal é" binda þig eins o^ liund og gifta þig svo, of þú reynir að strjúka frá mér aftur!“ „Aldrei’. aldrei-' aldrei/“ hljóðaði Rósalfa. „Þei! þei! Þú hefur með helv.... þvergœðingsskapnum og hrópun- um úr þér dregið hóp manna að húsinu. Hvar er Elroy? Earðu strax og lokaðu dyrunum." „Nei! nei! nei/ Aldrei/ aldrei/ aldrei/'‘ hljóðaði Rósalía á ný, eins hátt og hún gat. ,,Heimskingi!“ grenjaði baróninn hamslaus af bræði og greij) með annari hendinni fyrir mnnninn á henni. Meðan þessu fór fram, hljóp Elroy fram til að loka ytri hurðinni, en varð of seinn, því þá varð hurðinni hrundið upp með svc miklli afli að Elroy, sem stóð rétt við hana, skall endilangur aftur á bak á góltið. „Hvað er þetta? Hvað voru þeir að gjöra við þig, Rósalfa?" sagði niaðurinn sem hratt upp hurðinni um leið og hapn þusti alla leið inn i stofu. Þegar Rósalía sá manninn tók hún á fillum þeim kriiftum, sem liún átti til og sleit sig f þriðja sinn af fiiður sfnum og henti sér í fang koinumanns, og sagði: „0, Róbert! Róbert! Guði sé lof, þeim liefur ekki tekist að drepa þig!“ og hjúfraði sig svo upp ?.ð brjósti unnusta stns. „En hvað hafa þeirgjört þér ástin mín?“ sagði Róhert. „Ekkert enn þá, lof sé Guði.“ Það var jafnsnemma, að baróniiin sem varð orðlaus og höggdofa af nndrun, þegar Róbert kom æðandi inn, áttaði sig og Elroy var staðinn npp og kominn inn i stofu. Baróninn var í þann veginn að takatil m&ls er Karmel Njósnari kom inn. Hann stanzaði & miðju gólfi og rétti upp höndina eins og til að biðja sér hljóðs. „Guð hjálpi okkur, garðurinner fullur af herinönnum,“ sagði frið- dómarinn iafhi-æddur. „Hvað/ Landráð um hádag," sagði sir Arthur. „Veslings heimsking.nn,“ svaraði njósnar'nn með svo mikilli fyr- irlitning að baróninn þokaði sér frá honum. „Grunar þig kannske ekki iivað um er að vera? Ó, jú, þú veizt það vel. En svo eru liér nokkrir ameríkanskir hermenn, sem ég hafði með til vara. En viðskulum ekki standa hér, þú liefur betra gestaherbergi en þettað, sir Arthur. „Burt! burt/ burt með þig. Saurgaðu ekki hús mfn ineð nærveru þinni,“ grenjaði baróninn. „Arthur Lineoln, hérna úti eru hermenn, er koma inn ef þörf gjör- ist, og liinda þig, viljir þú ekki halda þér í skefjum,“ sagði njósnarinn.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.