Alþýðublaðið - 29.01.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.01.1927, Blaðsíða 3
aLEÝÐUBLAÐIÐ 3 mjög þröngur, — því að þá er sjómannadagurinn. Hannes Guðmimdsson. Slgfíis Einarsson fimíugur á morgun. Sigfús Einarsson hefir frá því, að hann komst til vits og ára, gefið sig allan við söngment. Þegar á skólaárunum kom hann sér upp söngflokki, og á stúdents- iárunum í Kaupmannahöfn stýrði hann íslenzkum stúdentasöng- flokki, sem hlaut almannalof ytra. Eftir að heim kom, gerðist hann kennari við ýmsa skóla hér, en 1913 varð hann organleikari dóm- kirkjunnar. Það eru fáir menn, að undan teknum Pétri Guðjohn- sen, sem persónulega hafa haft eins mikil og heillarík áhrif á íslenzkt sönglíf og hann. Hann stjórnaði lengi söngflokknum „17. júní't, einum af beztu söngflokk- um, sem hér hafa verið, og hann stofnaði og stjórnar „Hljómsveit Reykjavíkur“. Hann hefir og gefið út íslenzkt söngvasafn, sem til mun vera á hverju íslenzku heim- lli. Tónsmíðar hans eru og margar hverjar iandskunnar. En mesta þýðingu mun hann þó hafa haft með kenslustarfi sínu. Alþbl. ósk- ar honum til hamingju með af- mælið. Hiísbruni á Straumi við Hafnarfjörð. (Eftir símtali við Hafnarfjörð.) í gærkveldi, skömmu fyrir mið- aftan, varð eldur laus í íbúðar- húsinu á Síraumi í Garðahreppi. l'Jr íbúðarhúsinu barst eldurinn í heyhlcðuna, og brunnu bæði hús- in til grunna. Or íbúðarhúsinu bjargaðist sáralítið, en nokkru af heyi varð forðað úr hlöðunni. Er talið, að kviknað hafi í strompi íbúðarhússins. Tjónið af brunan- fum er töluvert, því að vátrygg- ing var lág. Bjami skólastjóri jBjarnason í Hafnarfirði hefir rek- ið bú á jörðinni. Iraisleiid tl&mdl. Akureyri, FB., 28. jan. Bæjarstjörn Akureyrar sam- Jjykkir að kaupa Oddeyrina. Bæjar tjórn Akureyrar samþykti í gær að kaupa Oddeyrina af Ragnari Ólafssyni. Tanginn und- anskiSinn. Kaupverð annaðhvort 100 000 kr„ er greiðist á tveimur árum, eða 120 000 er greiðist á 40 árum, 7 975 krónur árlega, vextir 6°/o. Bæjarstjórnin hefir árs frest til þess að taka ákvörð- un um, hvorn sölukostinn hún tekur. Þingeyri, FB., 28. jan. Enskur togari rekst á „Lagarfoss". „Lagarfoss“ fór frá Þingeyri í V erkamannaf él. ,Dagsbrún‘ samþykti á fundi sínum 27. þ. m. svo hljóðandi kauptaxta fyrir daglaunavinnu í Reykjavik: Dagvlnsia, kl. 6 árd. til kl. 6 síðd. kr. 1,25 um kl.st. EftirvlBsma, kl. 6 — 9 síðd. kr. 2,00 — — WætaFviiima, kl. 9 síðd. til kl. 6 árd. kr. 2,50 — — Melgldagjaviasia, allan sólarhringin kr. 2,50 — — Kaupfaxtl pessi gildlr fs»á og með laugardegl 29. p. m. M. © árdegis. Reykjavík, 28. janúar 1927. Til Hafmarfjarðar og Vifilsstaða er bezt að aka með Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins eina krónu. Sfml 581 Stjérn Verkamaumafélagsins „Dagsbrúnu. Héðinn Valdimarsson, Pétur G. Guðmundsson, Ágúst Jósefsson, Guðm. Ó. Guðmundss., Sigurður Guðmundss. Afilir œttu aff i&rauaf rjff ffJa ** st raxS Nordisk Brendforsikriiio H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. *Aðalumboð Vestugötu 7. Pósthólf 1013. Leikfélag Meykjavikur. Vetraræfintýrl verður leikið í Iðnö sunnudaginn 30. þ. m. kl. 8. siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnö í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10,—12 og eftir kl. 2. JLækkað verð. Leikhúsgestir era beðnir að mæta stundvíslega. Simi 12. Sími 12. Til Vlfilsstaða. 1 kr. sætið alla sunnudaga með hinum þjóðfræga kassabíl. Frá Reykjavík kl. llVa og 27*. — Vifilsstöðum kl. 1 V* og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutíma með hinum þægi- legu Buick bifreiðum frá SÆBERG. Sími 784. Sími 784. KvMdskeikttun heldur st. íþaka nr. 194, í Goodteplarahúsinu sunnudagskvöldið 30. þ. m. kl. 9. stundvíslega. Skemtiskrás Kór syngur (stjórnandi Aðalsteinn Eiríksson, 50 börn). Upplestur. Dúett (tvær ungar stúlkur). Sðló söngur (Stefán Guðmundsson). Gamanleikur (Vekjaraklukkan). Danz. Aðgöngumiðar fyrír templara fást í Goodtemplarahúsinu laugardag eftir kl. 4 síðdegis og sunnudag eftir kl. 12 á hádegi. Nefndin. S£|as*TOls í Bankastræti 8 verður opið einu sinni t nn vegna þeirra þeirra, sein ekki hafa séð það, — Sunnudaginn — á morgun frá kl. 3 til 10. — Nýjar mannamyndir eru komnar á sýninguna. Wetið Sauma kápur rnjög ódýrt og karlmannsföt fyrir kr. 50. Vendi fötum og frökkum fyrir mjög lítið verð. Fyrsta flokks vinna. Valgeir Kristjánsson klæðskeri, Laugavegi 46. Sími 1846. morgun áleiðis til Flateyrar, en sneri aftur vegna óveðurs og lagðist fyrir GerShömrum á Dýrafirði. Enskur botnvörpungur, „Andalusite H 90“, rendi á skip- ið framan við stjórnpall. Kom gat á „Lagarfoss“ fyrir ofan sjó. Viðgerð á Þingeyri. — Öllum líð- ur vel. Bystander. Búist er við, að viðgerðinni verði lokið í kvöld. (Upplýsing frá skrifstofu Eimskipafélags ís- lands.) Skipafréttir. Fisktökuskipið „Kristín L" er nú hér að taka fisk. Sig. Sigurðssonar búnaðarmála- stjóra um VestSrTrði verður haldinn sunnudaginn 30. jan. kí. 3Vs í Iðnó — 60 skuggamyndir sýndar. Aðöngumi ar við inngang- inn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.