Alþýðublaðið - 29.01.1927, Síða 4

Alþýðublaðið - 29.01.1927, Síða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Ný net, Um daglssss ®|J weginn. Næturlæknir ieaí í nótt Gunnlaugur Einarsson, Stýrimannastíg 7, sími 1693, en óvíst enn, hver veröur aðra nótt. Spyrjið miðstöðvarfólk símans! L ■&. í Íi i Togararnir. „Þórólfur“ kom frá Englandi í nótt, en „Baldur“ fór á ísfisk- veiöar. „Belgaum“ kóm af veið- tera í gær, vel ísfiskaður eða með n. m. k. 1000 kassa. Var hann orðinn íslaus, er hann hætti veið- unum. Hann fór til Englands í nótt. Oengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund. 100 kr. danskar . 100 kr. sænskar . 100 kr. noTskarj . Dollar .... 100 frankar franskir. 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk pýzk. kr. 22,15 121,70 121,95 117,81 4,57 18,19 182,85 108,32 Veðrið. Hiti rnestur 2 stig, minstur 4 stiga frost. Átt norðlæg. Snarp- «r vindur á Seyðisfirði og í Stykkishólmi, og víðar allhvast. Haglél á Seyðisfirði. Snjókoma á Grímsstöðum og dálítil á ísafirði. Loftvægislægð fyrir austan land. íJtlit: Norðanátt, allhvöss hér við Suðvesturland og hvoss annars staðar, norðaustan á Austurlandi. Hríðarveður viða um land, en dá- lítil snjókoma hér við Suðvestur- 1and. Stúdentafræðslan. Á morgun flytur Ólafur Friðriks- son erindi i Nýja Bió kl. 2 um hreindýraræktj hér á landi og önnur dýr, er hér geta lifað. Miðar á 50 aura við innganginn frá kl. 130. Fundurinn verður í G.-T.-húsinu uppi. Félagarnir eru beðriir að fjölmenna og hafa félagsskírteini sín með sér á fundinn. Ólafur Friðriksson talar á morgun kl. 2 í Nýja Bíó fyrir Stúdentafræðsluna uni hreindýrarækt hér á landi og önn- ur dýr, er hér geta lifað. Eins og menn vita, er Ólafur hinn mesti dýravinur og manna fróð- astur um háttu og hagi villidýra. Erindið verður óefað bæði fróð- legt og skemtilegt. Mótmæli. Út af smágrein, sem birtist í Alþýðublaðinu 25. þ. m. með fyr- irsögninni „Lítilmenska“, en und- irskriítinni „Kunnugur", mótmæl- ir kona sú, er þar er sveigt að fyrir að hafa neitað um vatn, gersamlega þeirri ásökun, en kveðst að eins ekki hafa viljað fá vatnið endurgoldið með róg- burði og bakmælgi. Awutr kíinnugur. Næturvörður er næstu viku í’ Iyf jabúð Lauga- vegar. Þingmálafund héldu þeir Björn 'Kristjánsson og Ólafur Thórs í Hafnarfirði í gærkveidi. Fóru þeir mjög hall- oka á fundinum, og var meiri hluti tillagna þeirra feldur eða feldur frá atkvæðagreiðslu. Nán- ar í næsta blaði. Messnr á morgun: 1 dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrimsson, kl. 5 séra Bjarnl Jónsson. 1 fríkirkj- unni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. Sjómannadagurinn er á morgun, og verður við dyr beggja kirkn- anna tekiö á móli gjöfum til Sjó- mannastofunnar. 1 Landakots- kirkju ki. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með pre- Idikun. 1 Aðventkirkjunni kl. 8 e. m. predikar séra O. J. Olsen um hrakíarir Tyrkja og framtíðarhorf- ur. — 1 Sjómannastofunni verð- ur guðsþjónusta kl. 6 e. m. AII- ir velkomnir. — I Spítalakirkj- unni (kaþ.) í Hafnaríirði kl. 9 f. m. söngmessa, kl. 6 e. m. guðs- þjónusta með predikuö. ■ Messu- Stíminn í fr,kirkjunni í Reykjavík er að þessu sinni færður til vegna útvarpsins, því að þetta er sjómannaguðsþjónusta, og verð- ur henni víðvarpað. Bakarasveinafélag íslands, ,;B. S. F. í.“, heldur aðalfund sinn á morgun kl. 4'/2, en ekki kl. 2, eins og auglýst hefir verið. Fyrirlestur um Vestfirði heldur SigiU'rð'ur Sigurðsson búnaðarmálastjóri á morgun kl. 3Vs í Iðnaði.rman: ahúsinu. - Sig- urður ferðaðist um Vestfirði sum- arið 1925. Kynti hann sér þar búnaðarhætti og fleira. Fór hann landveg um flestar byggðir þar vestra. Á j.essu feröalagi tók hann fjölda mynda af landslagi, bæjunr og ýnrsu, er fyrir augu bar. Með fyrirlestrinum verða sýndar um 60 skuggamyndir. Meðal þeirra eru mörg myndarheimili á Stri nd- um og frá stjórnmálafundum þar. Þá verða sýnd ýms höíuöból við ísafjarðardjúp, svo sem Melgras- eyri, Laugaból, Vatnsfjörður og Ögur. Þá'eru myndir frá flestum fjörðunum vestra, frá Barða- strandarsýslu, t. d. höfuðbólin Hagi, Brjánslækur og Staður á Reykjanesi, og útsýni frá Flóka- búðum, þar sem Flóki Vilgerðar- son hrifði vetursetu. Með. öllum myndunum verða útskýringar og írásagnir um eitt og annað af Vestfjörðum. Hjónaband. í dag gefur séra Árni Sigurðs-' son sanran í hjónaband Jónínu Jóhannesdóttur, Bergstaðastræti 26, 0 g Jón Matthíasson loft- skeytamann, Laugavegi 28. „Vetraræfintýri" verður ieikið annað kvöld. Lækkað sýningargjald. Takið nú eftir! Ef þér þurfið að fá sett upp skinn eða gert við skinnkápur, þá munið, að ég hefi sett niður alla skinnvinnu. — Valgeir Kristjáns- son, Laugavegi 46, sími 1846. Prjngnr er „Mjallar“~dropiim. pMSiiiid kg. súfj" firzknr Steinbíts-riktÍHgn selst ódýrt í stærri og smærri kaupum. Theoðór N. Sltfurgeirsson, Nönnugötu 5. Símí 951. Sími 951. Mánplfb Aipýðolilaðið! 278 ár eru á inorgun, síðan Karl 1. Englandskonungur var höggvinn á dögum Cromwells. Merki til ágóða fyrir Sjómannastofuna verða að fengnu leyfi stjórnar- ráðsins seld á götunum á mánu- daginn og kosta 1 kr. og 50 aur. Fólk, sem vildi aðstoða viö söl- una, er beðið að gefa sig fram í Sjómanriastofunni kl. 10 á mánu- dagsmorguninn. ísfisksala. „Gyllir“ seldi afla sinn í gær fyrir rúmlega 1300 sterlingspd. Bráðlæti „MorgHnblaðsins". „Mgbl.“ tilkynnir í dag, að brúðhjón, sem verða gefin sam- ani í kvöld, hafi verið gift í gær. Ekki skortir óðagotið í blaðinu því. Myndasafn Kjarvals í Bankastræti 8 verð- ur til sýnis á morgun í allra síð- svo sem grásleppu- og rauðmaga- net og slöngur hefir verzl. Ald- an, Bræðraborgarstíg 18 A, til ai bjóða. Sími 1376. Jóh. V. M. Sveinsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekia í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Verzlið vid Vikar! Þad verdur, notadrýgst, Ef Sjóklæðagerðin ber í tvo sloppa fyrir yður, þá græðið þér einn slopp og eruö aldrei blautur við vinnuna. Persil, Flik Flak og Gold Dust. Kristalssápa á 45 au. V2 kg. Harð- sápa á 45 aura stöngin. Hermann Jónsson, Hverfisg. 88. Sími 1994. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Hveiti. Haframjöl, Hrísgrjón, Sagógrjón, Kartöflur, Hrísmjöl, Dósamjólk á.60 aura, stórar dósir. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88 Sími 1994. Steinolía, bezta tegund, ódýr. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Sími 1994. Nýir kaupendur að Alþýðu- blaðinu fá það ókeypis til mán- aðamöta. 2 herbergi til leigu. Upplýs- ingar í síma 1994. Utbreiðið Aiþýðubiaðið! Ritstjóri og ábyrgðaraiaður Hallbjörn Halldórsaon. Aiþýðuprentsmiðjan. asta sinn. Nýjum myndum heíir veríð bætt á sýninguna. Sjómannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn á rmnu- dagrskvöldið kl. 8</a í Hjálpræð- ishershúsinu þar. Heilsuhælið á Vílilsstöðum. Skýrsla um það árin 1923—1925 er nýkomin út með útdrætti á j)ýzku um sanoerysin-lækningatil- raunir. Þessi ár hafa komið í hælið 394 sjúklingar, 315 farið og 70 dáið. Meðalsjúklingatala á. dag hefir verið 147. 22 sjúkling- ar voru annaðhvort skemur en mánuð i hælinu eða ekki berkla- veikir. 79 sjúklingar hafa verið í barnadeild. 79«,0 fullorðinna sjúk- linga og 83°/o barna hafa fengið bata. Við sanocrysin-aðferðina hefir 52,5o/o sjúklinga, er henni var beitt við, fengið fullan eða nokkurn bata. „Rök jafnaðarstefnunnar" er bök, sem allir þurfa að lesa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.