Alþýðublaðið - 31.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1927, Blaðsíða 1
 Stór rýmlngar-útsala í |Brauns-verzlun hefst á morgun, 1. febrúar. M?" Allar vörar verða seldar með 10—60 % afslætti T. d. verðui selt í herradeildinni: karlmannafrakkar frá 35.— karlmannaföt frá 40.— unglinga- föt frá 20.— eitt parti rönd. taubuxur frá 5.90, vinnubuxur frá 4.90, 100 sportvesti frá —.85, 50 skrautvesti fyrir hálfverð, vinnuskyrtur frá 3.90, Oxford í vinnuskyrtur frá 3,25, manchett- skyrtur m/2 Flibbum frá 4,75, manchettskyrtuefni frá 3.25 í skyrtuna, herrabindi frá —.75, eitt partí enskar húfur undir hálfvirði, 3 partí herrasokkar á 0,50, 0,75 og 1.—, Olíukápur á 9,50, herrahattar frá 3,50, matrosahúfur áður 5,50 nú 2,90, karlmannanærföt frá 4,85 settið o. m. fl í dömudeildinni: alt sem eftir er af telpu og unglingavetrarkápum og regnkápum með 20 og 25% afslætti, d/’engjafrakka/- með 20% afslætti, drengjabuxur með 25 % afslætti, nokkurar drengjapeysur fyrir hálfvirði, ca. 500 m dömukamgarn áður 14.25 og 12:75 nú 9,75 og 7,85, ca. 200 m rósóttur lastingur (í kápufóður, svuntur og fl.) áður 3.25 nú 1.90 ca. 100 m rönd. popplin (í dömublússur) áður 2.45, nú 1.75, ca. 100 m madrasdúkur áður 3.40 nú 2.50, ca. 100 m dúnléreft áður 3. — nú 2.25 ca. 200 m rönd. sirs áður 1,90 nú 4. —, ca. 100 m óbl. lakaléreft með 25 % afslætti, hv. lakaléreft fyrir 1.85 per. metr., ca. 800 m rekkjuvoðaefni fyrir 2.75 í lagið, afpass. bútar í kjóla frá 4.25, telpuprjónakjólar langt undir hálfvirði, allir léreftssamfestingar fyrir hálfvirði, misl. kvennærfatnaður úr molli fyrir hálfvi/’ði no/’malsky/’tu/’, silkisamfestinga/’ og lífstykki með 25 % afsl., nokkrar kvenpeysur (heila) fyrir hálfvirði, kvensokkar úr bómull frá —.60, úr ísgarni frá 1.40, úr silki frá 1.—, barna-ullar- sokkar með 20% afsl., alt sem eftir er af barnavetlingum fyrir —.90 parið o. m. fl. Alls konar s j ó- og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagiI Þá fer vel um hag yðar. Alt af bezt að kaupa Hjúkrunartæki í „París“. Alpýðan slgrað3 á Seyðisfipði. /VlfiýðuVlokliurinn kom að tveim fulltrúum f bæjar- stjórn, íhaldið að eins einum. ;(Einkaskeyti til Aljrýðublaðsins.) Seyðisfirði, 29. jan. Kosningaúrslitin urðu jrau, að Al[)ýðuflokkurinn fékk tvo ínenn, Ihaldið einn. G. B. Alþýðulistinn (B) hlaut 188 at- kvæði, en ihaldslistinn (A) 167. Kosnir hafa þá verið af Alþýðu- listanum Sigurður Baldvinsson póstmeistari og Gunnlaugur Jön- asson verzlunarmaður, en af í- haldslistanum Sigurður Arngríms- :Son ritstjóri. Jafnaðarmannafélag Islands. Aðalfundur félagsins verður haldinn f kaupþingssalnum annað kvöld (þriðjudag) kl. 8 stundvf slega. Dagskrú sam- k væmt lögum félagsins. Mætið vel og stundvíslega, félagar. Lyftan verður f gangi. St|órnin. Nýkomlð glænýtt fisl. smjör kr. 2,50 % kg. Gnðm. Gnðjónsson, Skólavörðustíg 22, og verzl. Laugavegi 70. Kaupið Alpýðublaðið! St. Verðanfli nr. 9. Fundur á nxorgun kl. 8. Bögglak¥Öld! Margt til skemtunar. — Félagar! Fjölmennið! Stjórn Bakarasveinafélags íslands var kosin i gær á aðalfundi. þess. Kosnir voru: Guðmundur R. Oddsson formaður, Guðmundur Bjarnason féhirðir (endurkosnir) og Hjálmar Jónsson ritari. Skattskýrslurn ar, tekna og eigna, eiga að vera komnar í Skattstofuna, Laufásvegi 25, eða i hréfakassa hennar þar á húsinu, í síðasta lagi fyrir kl. 12 í nótt. Viðgerð á ,.Lagarfossi“ til bráðabirgða var lokið á laugardagskvöldið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.