Freyja - 01.04.1907, Side 7
IX. 9.
FREYJA
223
Bráf til Freyju og lesenda heunar.
Kœrí rftstjóri oglesendur Freyju:— Ég óska yóuT öllum
alls góðs ©g aö yöur megi falla mikil blessuu í skaut á þessu
ári og œfinlega.
I febrúar nr. Freyju voru fáein orö frá mér vrövíkjandi
'hjónabandi. Þar tók ég fyrir aðeins aöra bliöina, nefnilega
hvernig kottan oetti að vera við manninn sinn til þess aö
hjónabandiö gæti orðið gott. Nú langar mig til að segja fá-
•ein orð um það, bvernig mér finnst að maðurinn œtti að vera
við konuna sína svo bezt fari. Það er ekki svo að skilja að
meining mín með þessum greinum sé sú, að gefa f skyn að
■ekki séu til ótal mörg góð hjónabönd. En það sem ég vildi
segja er þetta: Elskaðu konuna þína og mun hún endur-
gjalda ást þína margfalt. Astin er konunni meira virði en
TOanninum. Líf hennar verður eintóm auðn, ef maðurinn
hennar elskar hana ekki. Lofaðu konunni þinni að vita, að
þú unnir henni, henniþykir vænt um það, jafnvel þó hún geti
vitað það án þess þú segir henni það. Finndu ekki œfinlega
að við hana þó eitthrað sé ekki alveg eins og þú vilt hafa það,
en láttu aftur ánægju þína í Ijósi, þegar þér líkar eitthvað vei
sem hún hefir gjört. Það verður til þess að hún reynir æ því
meira að hafa í lagi og eftir þínum smekk. Vertu lipur og
þolinmóður við hana og berðu byrðina ineð henni allt sem þú
getur. Reyndu að setja þig íhennar spor, hún er oft lúinog
lasin, vinnur kannske allan daginn og vakir oft svo mikið á
nóttum, ef til vill yfir veikum börnum. Getur þig þá furðað
svo mjög á því, þó hún sé stundum ofur lítið vanstilt og
mœðuleg og henni fari fljótt aftur? Reyndu að fríska hana
upp með því að fara út ofurlitla stund, akandi eða gangandi,
og ef þið hafið enga vinnuhjálp, þá taktu við að passa börn-
in stöku sinnum og lofaðu henniað fara til messu, á samkomu
eða tileinhvers nágranna. Vittu hvort það hressir hana ekki
0g gjörir hana léttari í lund. Hún gleymir stríði sínu, þá
stundina að minnsta kosti. Það mundi þreyta þig líka að
heyra varla annað allan daginn en skvaldrið í blessuðum