Freyja - 01.04.1907, Side 14
T$2 * FKEYJii iA. g.
efni og önnur lefrker, þó þaS sé öSrum fremur aðlaöandi og;
styrkara—færara til a'S sigra freistingar þær, sem vanalega
verSa á vegum allra Ieirkerar og þau eru hin beztu og. eftirsókn-
arverSustu, sem koma frá hendi leirkerasmiSsins.
„Ó, fallega litla leirker, þökk sé leirkerasmiSnum, sem.
gjörSi þig eins og þú ert, og eins og þú verSur—hlutur, sem
styrkir sálir manna meS því aS hjúkra þeim og bæta úr þorf-
um þeirra. Og vertu alveg viss iim, aS ieirkerasmiSurinn er
góður og þér mun farnast vel.
En leirpotturinn siglir bráSlega, eSa verSur sendur af
bjartsýnum vinum, hverra vonir hann á sjálfur ekki til, á aS-
gjorSarhús, hvar allir skemmdir pottar eiga aS steypast upp.
Hvort hann kemur aftur uppdubbaSur hkir öSrum pottum, eSa
alveg eins og hann var—sami hamingjusnauSi potturinn, eSa
alls ekki, gjörir lítíS til. Eh þaS var gott, aS viS tvö skylduru
mætast enn þá einu sinni áSur en viS förum yfir um, og aS þú
hefir eftirlátiS mér svo fagra mynd til aS dreyma um.
Latimer.“
Ó, Maggie, eínhvern tíma vona ég aS sjá þenna mann, svo>
ég geti sagt honum hve mjög ég þarfnaSist bréfsins hans.
.. . ------o-------
IX.
Jæja, Maggíe, þetta kom og fór svo fljótt, aS ég get varla
sagt frá því. Enginn bjóst viS því sí'ður en ég. Ég man einu
sinni ekki hvaS ég var aS hugsa þegar ég kom, eftir miSdags-
æfinguna, inn í klæSastofuna hennar lafSi Gray. Vera má, aS
ég hafi verið aS skemmta mér viS þá hugmynd, aS Nancey
skyldi hafa klæSastofu út af fyrir sig. ÞaS er eins og ég geti
aldrei verulega trúaS því, þó ég láti ekki á því bera, og stundum
sé ég glettnina í augunum á Obermuller, jafnvel þó hann hafi
veriS fremur daufur fyrírfarandi. Ég var nýkomin inn og
skellti hurSinni í lás án þess aS muna eftir því, aS hún IokaSist
ekki—var skemmd af elli eSa illri meSferS. Ég hafSi hent mér
á gólfiS til aS taka af mér skóna, þegar ég tók eftir því, aS
tjöldin fyrir framan stóra klæSaskápinn, eSa kassann, hreyfS-
ust. Líklega hafa íþau hreyfst eins forðum daga, þegar ég var
á bak viS þau. Mér datt í hug aS einhver ímyndaSi sér aS ég
h.efSi rósrauSan gímstein, og hló aS þeirri hugsun, en í því voru
fjöldin dregin frá og út kom höfuSíS á---------Tom Dorgan I