Freyja - 01.04.1907, Qupperneq 17

Freyja - 01.04.1907, Qupperneq 17
RITSTJÓRNAR-PISTLAR. í Nýja Íslandi. í marz inánuði fer5aöist ég n°r©ur um Nýja ísland um það leyti sem kosningahríðin stóð sem hœst. Eigi vil ég þreyta lesendur Freyju á því málefni, en geta má þess þó, að einkennilegr'a virtist mér pólitíska loítslagiö þar nyrðra en annarsstaðar þar sem ég hefi því áður kynnst. Þar bar meira á þeim eiginleikum, sem kallað liefir verið að einkenni ís- lenzku þjóðina, n. 1. þögulli ásetningsró, sem ætlar sér að sigra ogsigra hávaða lítið. Mávera aö mér hafi fundist meira um þetta af þeirri ástæðu, aö fundarhöldin sjálf, með þeim hávaða sem þeim e.ru jafnan samfara, voru að mestu um garð gengin þegar ég kom fiorður á því svœði sem ég fór um. í haust sem leið sagði ég all-nákvœmlega frá Gimli og er þar litlu við að bœta. Síðan hefir járnbrautin komist þangaö alla leið. Nokkrum húsum hefir verið bætt við, stærst af þeim er hótel sem herra Baldvin Anderson hefir látið byggja skammt frá járnbrautarstöðinni. Einnig eru þau Christie hjónin, aö bæta við Hótel Baldur afar stórum parti úr stein steypu. Verður hann 42 fet á breidd, 70 fet á lengd og þrí- lyft með kjallara undir öllu húsinu. A fyrsta lofti verður for- stofa, skrifstofa, borösalur, setustofa, móttökusalur og eldhús. Á öðru lofti 14 svefnherbergi og stáss-stofa, og á þriðja lofti 16 svefnherbergi m. fl. í því eiga að verða öll nútímans þœgindi eins og bezt í stór borgum, á það og að verða full- gjört í júnf n. k. Á leið minni norður um nýlenduna hitti ég marga gamla kunningja, hafa sumir þeirra reist sér vegleg heimili síðan ég fór þar um síðast. Meðal þeirra er ég sá og það hafa gjört eru þau Hnausa hjónin, Stefán kaupmaður Sigurðson og Valgerður; Kyrkjubæjar hjónin, Baldvin Jónson og Arnfríður Jónsdóttir; og Fitja hjónin, Sigurður Vídal og Kristín, öll í Breiðuvík hinni svo kölluðu. Við Fljótið (Icelandic River) hafa og risið upp all mörg timburhús í stað bjálkahúsanna gömlu. Sama má og segja um Geysir-byggðina. Allt ber

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.