Freyja - 01.10.1907, Blaðsíða 2
50
FREYJA
X. 3-
Nú vill landið meira þoka meiga
mörkum þeim, sem neyCin heflr sett.
Nú vill þjóSin tyggja traustan eiga
til aS vernda heiöur sinn og rétt.
Fylkir vor. I öllum okkar sögum
er þeim kóngum fegurst merki reist,
sem hinn sterka sveigöu fyrir lögum,
sem hinn smæsti gat að fullu treyst.
Fegri bænir á hér ekkert hjarta
en, þú kóngur, megir líkjast þeim;
veiti þær þér framtíö fagra og bjarta.
fylgi þér aö Sjálandsströndum heim.
-— Huginn
Benedict Sveinbjarnarson Gröndal.
Eftir I>. Eríingsson.
Sungiö viö gröfina undir nafni stúdentafél.
Hér hefir sœröur svanur kropiö
að sœluskauti móðurlands,
því nú var höfuö niðurdropiö
Og nú var lokuð tjörnin hans,
en lengi þíddi’ hann þröngva vök
og þreytti’ hin fornu vængjatök.
Og sumrin öll viö sönginn mæran
viö sátum glaöir úti þar
og höfum allir hugum kæran
hvern himin, sem þá vængi bar;
svo vítt fór Gröndals vegsemd þá
sem vorir gleðihlátrar ná.
Og þegar allir svanir sungu
á sumarkvöldin þjóðin fann,