Freyja - 01.10.1907, Blaðsíða 3
x. 3-
FREYJA
5i
hver ljórni vaföi vora tungu
og villta fjallasvaninn þann.
Hún fann hvaö yröi’ á heiöum hljótt,
er hann bauð síöast góöa nótt.
Og hvað skal okkar móöir muna?
þótt margra söngur reynist tál,
aö hans var ólmur, oft úr funa,
en aldrei nema hjartans mál,
og þaö sem refum eign er í
var ekki til í brjósti því.
Viö krjúpum ekki’ aö leiöi lágu,
því listin á sér paradís;
nú streyma Gröndals hljómar háu
af hafi því, sem aldreifrýs.
Hvern snilling þangaö baninn ber,
sem Bjarni’ og Jónas kominn er.
—Huginn.
STÖKUR.
GÓZF.NLANDIÐ NÝJA.
Bera myndí bleika kinn
bæöi af sorg og lúa
einnig sjálfur andskotinn
œtti hann þar aö búa.
Kveðið við kosningar.
Grimmlega margur geldur þess
—gömlum fylgt er vana,
veJur Ileímska í valda sess
verstu níöingana.
Þyrnir.