Freyja - 01.10.1907, Blaðsíða 16
64
FREYJA
X. 3-
„Nei! Ég tók ekki of djópt í árinni í þessu mfdi, þegar orð
mín eru rétt skilin. Ég hefi gertskýringu á hugsun minni þeirri
upphaflegu í þvísama blaði, sem ég setti ádrepu mína í. í fyrstu,“
o, s. frv.
Sýnir ekki þetta, að fyrsta á d r e p a n hans var vanhugsuð?
—aðþar var annaðhvort of mikið eða illa sagt, 'eða hvorttveggja,
úrþví hún þurftí ,,skýringar“ við?
Getur ekki höf. ímyndað sér, að fleirumen honum þyki vænt
um þjóðina sína, og það svo, að þeir þoli ekki að heyra liana
horna jafn d j ö f u 11 e g u m ákierum og hann ber 4 hana með
kvennníði sínu r,. 1. því, að helmingur ísl. kvenna sé óheiðarlegur.
Því vel að merkja, ,,skýringu“ höf. höfðam vér Vestur-ísl. ekki
séð, þegar húsfreyjan í „Frej jugerði“ reit grein sína viðvíkjandi
kvenníðinu hér og heima.
En fyrst að mótspyrnan sem þ j ó ð f j a n d i Isl. varð fyrir
kom lionum til að gjöra „skýringu". við hugsun sína og jafnvel
taka nokkuð afturaf ákærunni,— er þá ekki betur farið eu heima
setið?
Höf. segir að orð, eins og d j i> f u 11 e g sakargift, sem hús-
freyjan í,,Freyjugerði“ hefir yfir kvennníð hans og nnnara, dæini
sig sjálf, svo ósvffin eigaþiu að vera. En hér sannast sem oftar,
,,að blindur er hver í sjálts sín sök,“ Eða dettur honum í hug, að
þessí ummséli húsfreyjunnur verði af nokkrum sanngjörnum manni
álitin að verá nokkuð nærri því eins ósvífln og illmæli hans sjálfs
nm ísl. kvennþjóðina heima?
Höf. barmar sér yfir því, hve lítið þakklætí hann hafi fengið
fyrir ídrepunn. t>að er eins og hún hafi verið getin í von um
endurgjald. Ogsvo sárnar honum óútsegjaulega mikið, þegar
einungis ein kona verður til að rétta honum hægri kinnina í launa-
skyni þegar hannerbúinn að snoppunga þær á hina.
Mikið er vanþakklætið í heiminum.
Fljótfærnislegt varþað af höf. Rreiðabliks greiparinnar
að sjáekki, að sá sem mótmælti illmælunum um íslenzka kvenn-
fólkið í nafni „móður sinnar konu ogsystra," eins og getið var
um í Freyju, varþá að fjalla um fyririestur séra Fr. }. Berg-
manns, en ekki ritgjörðir hans. En það get ég skilið að honum
hafi sárnað að geta e k k i tekið undir mótmælin fyrir hönd skyld-
uiiðs sins. En hrædd erég um, að hefði: húsfreyjan í „Freyju-
gerði“ látið tilíinnirgarnar hlaupaþannig með sig í gönur, að hann