Freyja - 01.10.1907, Blaðsíða 4

Freyja - 01.10.1907, Blaðsíða 4
52 FREYJA X. 3- Nokkur af hinum helztu atriðum gegn jafnrétti kvenna. (Þýtt.) Prófessor Dennis Ilird, skóíastjóri vi5 Ruskin háskólann í Oxford, reit fyrir skömmu síðan upp megin atriði þau er stríöa gegn jafnrétti kvenna og eru þau sem fylgir: i. Konan er vanalega ráövandari en k.maSurinn í pen- ingasökum. Fyrsta og helzta skilyröiö til aö vera stjórnfrœö- ingur er stjórnkænska, sem kemur fram í því, aö kíta af sér andstœöÍDgana eöa fara kringum þá, án tillits til alls rétt- inætis eöa sanngirni. An þassarar stjórnkœnsku vœri sœmd þjóðarinnar í veöí. 2. Konum hættir of mjög til að lifa í hugsjónaheiminutn. Kjarninn í stjórnmáium er þunglamalegur og strembinn- Fœru nú konur aö troöa hugsjónum sínurn inn ístjórnmál vor, yrði dýrS og vegsemd þjóöar vorrar að eintómu ryki. 3. Konur eru örlyndari og tilfinningaríkari en k.m. Ekkert gæti nú veriö þjóöerni voru og stjórnmálum hættu_ legra en þjóöernis'egur áhugi og siöferöisleg ábyrgöartilfinn ing í sjórnaríaririu, því siíkt ntundi gjörsamlega kollvarpa allri flokkapólitík. 4. Alitr menn sem ineiga sín nokkurs þurfa aö hafa eitt- livaö tilað leika sér aö í frístundum sínum. Ekkert leikfang er eins eftirsóknarvert ogfáfróö, lítthugsandi en vel buin kona. Fengi rui konan borgaralegt jafnrétti og fœri aö beita hugs- anagáfu sinui gœti hún oröiö vinur og félagi mannsins, en upp ftá því hætti hún að vera leikfang, og aö hverju œtti þá maöurinn aö Ieika sér í staSin? 5. Konan er meðlíðunarsöm skepna og gœti haft á móti því aö senda menn í stríð til að myrða hvern annan til þess aðeins, að auðga hina auðugu og gjöra drottnara heimsins dýroiega. Hún kj nni einnig afsömu ástæðu að sétja sig upp á móti því, aömenn, konur og börn svelti til dauðs ísorprenn- um stórborganna eöa annarstaöar, til þess að kornhlóöurauð- mannanna f)rIiist og gullið flói út úr fjárhyrzlum þeirra. Af- leiðingarnar af slíkri meðlíðun j'rðu voveifllegar. Stórþjóðir

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.