Freyja - 01.04.1908, Blaðsíða 7
X. 9- FREYJA 215
MUNAÐARLEYSINGJAR,
SEM HAFA GJÖIÍT NÖFN FÓSTURFORELDRA SINNA ÓDAUÐI.EG.
Eftir Lucy Huffaker.
Eitt er þaS, sem allir eiga heimtingu á, og þa'S er nafn.
Glæpamenn einir eru númeraSir.
Fyrsta spurningin sem œfinlega mætir sérhverjum manni,
er þessi: HvaS heitir þúP.
A5 halda viS nafni œttarinnar, er tilgangurog ósk flestra
foreldra. ÞaS þótti jafnan vanheiSur aS ættir dœju út, var
því oft gripiS til þeirra úrræSa, aStaka fósturbörn oggefa þeiin
ættarnafniS, enda þó þaS þœtti jafnan og þyki enn varhuga-
vert. Börnin geta misheppnast og kastaS skugga á ættar-
nafnið. En þaS hefir líka komiS fyrir, aS skilgetin börn hafa
kastaS skugga á œttarnöfn sín og lagt hærur heiSvirSra for-
eldra meS sorg í gröfina.
En svo gátu líka tökubörnin reynzt vel, og til aS sanna
aS svo hafi oft veriS, eru eftirfylgjandi dæmi:
Drengur af fátækraheimilinu varð frœgur.
ÞérhafiS heyrt talaS um Henry Morton Stanley í sam-
bandi viS munaSarlausan dreng, sem hann tók aS sér. Dreng-
ur sá ritaSi löngu seinna heiSurstitilinn ,,Sir“ framan viö
nafn sitt, en þá var hann orSinn einn af frœgustu landkönn-
unarmönnum heimsins. Upprunalega héí drengur þessi John
Rowland og var fœddur nálœgt Denby í Wales áriS 1840.
Þriggja ára var hann látinn á St. Asaph fátœkraheimiliS og
tíu árum seinna fór hann, sem vikadrengur á verzlunarskipi
til Ameríku. KaupmaSur nokkur í New Orleans, Henry
Morton Stanley aS nafni, tók hann þá aS sér og upp frá þvl
gekk John Rowland undir nafni fósturföSur síns og meS því
nafni þekkir heimurinn hann.
Fyrst gekk Stanley í herþjónustu hjá Bandar.mönnum,
seinna fékk hann all mikiS orS á sig sem fregnriti áTyrklandi
og fyrir Breta í viSureign þeirra viS Abyssiníu-menn. En
frægastur varS hann fyrir Afríku-för sína þá er hann fann dr.
D. Livingston, og opnaSi verzlun viS Conga héröðið. Þegar