Freyja - 01.04.1908, Blaðsíða 10

Freyja - 01.04.1908, Blaðsíða 10
2 10 FREYJA X. 9- breytzt, hló því og sagði: ,,Eg heíi löngum sagt, Tommasó að lög- reglumenn ættu hvorki að eiga konur eða bö'rn, og helzt engar mannlegar tiltinningar. Og Tommasó segir við mig: Francesca, allir þessir aðals-menn, sem kalla sig stjórnmálagarpa eru ekkert annað en leyni-lögreglumenn, og ég er sannfærður um, að þeir hafa sleppt Rossi í þetta sinn einungis tii að leggja fyr>r hann nýj- ar og flóknari snörur, sem þeir svo ætla sér að veiða hann í, þegar þeir þykjast hafa nógar sakir á hann.“ ,,Þig veiða þeirþó aldrei, móðir,“ sagði Bi únó hlægjaudt. „Nei, ég er heyrnarlaus og heyri ekki til þeirra, lof sé guði og öllmn heilögum,“ sagði gamla kónan. I því var bariðað dyruni og Jósef litli opnaði dyrnar, kom inn gamalmenni nokkurt, —einn af tUmusumönnum Rossis, sem að vísu átti lieima hjá fátækum niðja en á kvöldin tíndi vindlastúfa upp úr saurrennum tii eigin brúks. Brúnó fannst þetta óþörf heimsókn og sagði kariinum að koma seinna. Þá shið Rossi upp og fékk gámla manninum eitthvað, sneri hannþegar út með barnslegri ánægju og þakklátsemi. I dyr- umini stanzaði hann þó augnablik. eins og hann væri ao hugsa sig um, leit svo inn og sagði: „Yður sagðist ágætlega í morgun, ex- ellency og þó sárnaði mer eitt.“ ,,0g hvað varþað, sonur sæli? spurði Brúnó, ,,Það sem hann sagði um Donna Róma. I gær iétbún síöðva hestana sína bara tii að gefa mér ölmusn, berra minn.“ „Svo þetta er ástæðan—byrjaði Brúnó er Rossi fók fram s fyrir honum og sagði: „Þaðer góð ástæða, Jón, og góða nótt.“ „Dygðir Eönm eru líkar dygðuni koi)gulóarinnar,“ sagð! Bi'únó þegar kariinn var farinn. ,.Eg sé eftir að hafa illmælt bennír“ sag'ði Rossí, „Það er óþarft, því hún átti það skilið og meira til. Ég hefii nnnið hjá henni í tvö' át’ og ætti að vera farinn að þekkja hana.“ „Eg var einnngis að hugsa m» baróninn en gfeymdi því í svipinn að nokkur serstök bona g*ti iíðið við það,“ sagði Rossi. „Hún tekur Páska aflausnina sinnngis ©furlítið fyr,“' sagðii iírúnó og- htó hátr. „Mér granidistað bön skyldi hfægj&eg því síeppfr ég mér.“ „Ðonna Róina hióekki heldur iitla prinsessan, setn æfinlega; e-r sí-veLkmli,“ sagði Rrúnó. Nú höfðn þau matast, Elín tók aif borðÍH-o en Rossi sókti nrálvéliaa ©g setti hanaá borðið og bjó sig; iil' að skemmta ^ósef litía eirs og harm gjörði svo eft.. t,Ég voi'kenmi henni svo mikið, því þó eitthvað kynni að verai

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.