Fram

Tölublað

Fram - 24.07.1917, Blaðsíða 4

Fram - 24.07.1917, Blaðsíða 4
I 130 FRAM Nr 36 V ÖRUHÚSIÐ verður opnað eftir að »Botnía« kemur. Par verð- ur á boðstólum fjölbreytt úrval af góðum og ódýrum vörum. /. L. J. Bjerg. LJÁBLÖÐ O G BRÝNI koma með »Botníu« í verzlun Sig. Kristjánssonar. 10 duglegir menn Nýkomið í verzlunina AALESUND: óskasttil kolavinnu á Tjörnesi. Hátt kaup íboÖi. Finnið Porstein Jónsson, frá Seyðisfirði. Kaffi, Strausykur og ágætt ameríkanst smjörlíki. Ennfremur: Handklæðadregill meterinn frá 0,85 til 1,45, Stakkatau, Tvisttau, Flónel og Léreft hvergi betra né ódýrara. Næstu daga kemur Haframjöl, og eftir mánað- armót er von á miklum birgðum af Rúgmjöli, Hveiti og Kexi og hið margþráða Skótau kem- ur áreiðanlega þá. Virðingarfylst. Jón. E. Sigurðsson. Með „Botníu“ á morgun er von á Hveiti, Haframjöli, Rúgmjöli, Kaffi, Sykri, Kexi, Kartöflum, MARGARINI, Stúfasirsi o. m. m. fl. í verzlun Jens Eyjólfssonar. SÍLDARMJÖL. Peir, sem æila sér að kaupa síldarmjöl til vetrar- ins, ættu að tryggja sérþað NÚ PEGAR vegna þess: 1. að í sumar verður fram/eiðs/an ekki meiri en um /000 pokar vegna hins háa verðs á ko/um ogsa/ti. 2. nú eru skipaferðir betri og hentugri en búast má við að verði síðar. Verðið á mínu ágæta gufuþurkaða síldarmjö/i, sem eg ábyrgist að sé heiinæm, hrein og góð vara er kr. 24,00 fyrir 2h poka hvern 50 kgr. flutt frítt í skip á höfninni. Borgun sé samfara afhendingu. Peim sem ætla að kaupa síldarmjöl, er það sjá/fum fyrir bestu, að senda pantanir sínar STRAX, skrif- ' \ /aga eða símleiðis, því verð á síldarmjö/i pöntuðu eftir 10. ágúst verður kr 30,00 2h pokar 50 kg. hver. ; SÖREN GOOS. Símnefni: Goos Siglufirði. Lóð til SÍLDARSÖLTUNAR fæst til kaups af sérstökum ástæðum. Á lóð- inni er vandað og stórt íbúðarhús og stórt vöru- geymsluhús, er hvortveggja yrði selt með lóðinni. Símasamband og vatnsleiðsla er í húsinu. Hvergi frá landinu e/ns stutt á bestu síldarmiðin. Kostnaður við að koma upp góðri bryggju sára- lítill. — Afar hentug stöð fyrir mótorskip. Aðeins tilboð frá ábyggilegum rnönnum tek- in til greina. Nánari upplýsingar gefur herra Friðbjörn Níelssoh Siglufirði. TÓM STEINOLÍUFÖT kaupir háu verði lifrarbræðslustöð * , Oskars Halldórssonar. — T ó m STEINOLÍUFÖT kaupir Siglufjords Sildoliefabrik (S. Goos.) Menn snúi sér til G. Blomkuist eða Hannesar Jónassonar. ö L í U P I L S svuntur og ermar best og ódýrast í verzlun Jens Eyjóífssonar. Einhleipur maður getur fengið Ieigða Stofu með sérinngangi. Afgr. v. á. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.