Fram

Tölublað

Fram - 04.09.1917, Blaðsíða 4

Fram - 04.09.1917, Blaðsíða 4
154 FRAM Nr. 42 B A N N . Hérmeð er öllum bannað að kasta hverskyns affalli frá húsum sínum, svo sem skóJpi, rusli, biikkdósum o. s. frv. á fjöruna framundan húsi mínu, nema um háfjöru og verður þá að flytja alt slíkt fram á marbakka. Verði þessu ekki hlýtt verður tafarlaust kært til sekta fyr- ir lögreglustjóra. Guðm. T. Ha.llgrímsson. Konan. Tilboð Undirritaður gjörir kunnugt: að herra O. Tynæs er hérmeð falin öll umsjón og umráð yfir húsi og bryggju U. Henriksens hér á Siglufirði og að enginn hefir leyfi til að hafa afnot bryggju hans, platning- ar eða annara eigna nema samið sé við O. Tynæs. Siglufirði 28. ágúst 1917. pr. pr. H. Henriksen. J. Iversen (kaptein.) Héreftir verða allir þeir er grafir þurfa að láta taka í kirkjugarðinum, að snúa sér til Guðm. Bíldahls til þess að fá þær útmældar. Þetta tilkynnist hérmeð hlutaðeigendum. Sóknarn efn din. R Ú G MJ Ö L ódýrast hjá Hallgr. Jónssyni. Lífsábyrgðarfélagið „CARENTIA“ er áreiðanlega tryggasta og besta félagið. Sérstök deild fyrir ísland, með íslenska hagsmuni fyr- ir augum. Enginn eyrir út úr landinu. Ekkert annað félag býður slíkt. Aðalumboðsmaður á islandi O. G. Eyjólfsson, Reykjavík. Umboðsmaður á Siglufirði Sigm. Jóhannsson. NB. Fyrstum sinn, meðan samgöngurnar við Danmörku eru teptar, verða gefin út bráðabyrgða skýrteini íReykjavík, þann ig að líftryggingin gengur ígildi strax eftirað umsóknin er komin þangað. Tóm STEINOLÍUFÖT kaupir Siglufjords Sildoliefabrik (S. Goos.) Menn snúi sér til G. Blomkuist eða Hannesar Jónassonar. Hin mestu áhrif sem til eru á jörðunni, bæði að því er snertir gott °g ih, liggja fólgin í hendi konunnar. A.d. Monod. Skynsemi kvenna er aðeins heimska. Eg hefi séð fleiri fjölskyldur eyði- lagðar af konum en af hernaði. Eft- ir því sem maðurinn er örlátari því meiri hætta er honum búin. Ed. Laboulaye Hinn mesti sigurfögnuður kon- unnar er að vera sigruð. Henrik Ibsen. Óp afbrýðissamrar konu, erueitr- aðri en bit óðra hunda. Shakspeare. Mér var sagt að karlmenn gætu hatað að eilífu. »það má vel vera« svaraði eg; «en að konurnar geta elskað að eilífu, það eralveg áreið- legt.« Herloffsohn, Pegar ung stúlka er í geðshrær- ingu hepnast oft það er maður hættir á, sem myndi misheppnast undir öðrum kringumstæðum. Sören Kierkegaard. Konan er blóm, er aðeins í skugga gefur frá sér ilm. A.d. Monod. Kvennaeðli er eins og hafið. það lætur undan minstu áhrifum en get- ur þó borið þyngstu byrðar. Rasmus Níelsen. í ástasökum er tilviljunin oftast- nær forsjón kvenna. Carl Bernhard. »Konan er þreklítil«; nei hún er áuðmjúk, hún er mikið nær guði en karlmaðurinn. Sören Kierkegaard. Dragt til sölu. Afgr. v. á. Gullhringur fundinn Afgr. v. á. Siglufjarðarprentsmiðja. óskast um flutning á 30 til 40 smál. af kolum frá Tjörnesi til Reykjavíkur. Tilboðið gjörist innan loka yfirstandandi viku. Hannes Jónasson. Ostur fyrirtaksgóöur. Vindlar ágætlr fást í verzlun Stef. Kristjánssonar Allianceölið er komið aftur í verzlun Stefáns Kristjánssonar. Undirritaður getur 10 — 20 prósent afslátt af álnavöru til 9 þessa mán- aðar og yfirleitt afslátt á öllu sem til er. Magnús Pórðarson. Heilsugóð ogþrifin stúlka óskast í vetrarvlst. Hannes Jónasson. Gamla og nýja LI F U R kaupir hæsta verði. O. Tynæs. Br u n avátryggi ngar. Sjó- og stríðsvátrygggingar Skipa- og bátatryggingar. Líftryggingar ailskonar. Pormóður Eyólfsson. Úrsmíðastofa Siglufjarðar. aðgjörð á Úrum, Klukkum, Barom G. Samúelsson. Fram kemur út einusinni í viku ef hægt er. Verð blaðsins er 1 kr. hver 15 númer — 10 aura í lausasölu. Afgreiðsla fyrst um sinn hjá Friðb, Níelssyni.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.