Alþýðublaðið - 03.02.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.02.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Repfrakkar. Hinir margeftirspuröu, cnsku negnfrakkar eru nú komnir aftur í mörgum litum. Allar stærðir. Verðiö hefir lækkað mjög mikið. Komiö sem fyrst! fluðm. B. Vikar, klæðskeri. Laugavegi 21. Vetrarvertíð á Suðurlandi byrjaði um langt skerið þenna dag, 3. febrúar. Nú er petta breytt, og byrjar hún sums staðar fyrr, t. d. í Sand- gerði upp úr nýjári, en sums stað- nr síðar, t. d. í Grlndavil, Við minningarkvæði um Jón heitinn Þórðarson, kénnismið, í blaðinu í gær, átti að standa: dáinn 25. dezember 1926. Ritstjóri „Varðar“ hefir komist í óþægilegan bobba við það að vera staðinn að því að vera hlyntur hervalds- byftingu á næturþeli að löglegri stjórn óvarri. Hann hefir nú eftir að hafa athugað, hver ráð væru til að losna úr klípunni, sem Al- þýðublaðið hnepti hann í með at- hugasemdunum við frásögn hans af byltingunni í Lithauen að því, er virðist, komist að þeirri nið- uistöðu, sem að vísu er ekkert óeðlileg, að öðruvísi hefði hann ekki getað skrifað frásögnina, nema ixann hefði skrifað eins og fábjáni, og lætur hann lesendum (sínum í té sýnishorn af því. Sjón- armið hlutlauss frásegjanda hittir hann ekki á, og það sannar enn betur staðreynsiu Alþýðublaðsins um byltingarhug hans. Drjúgnr er „Mjallara-dropinn. Ávextir. Epli, Appelsisisir, Bananar, Perur, nýkomið í Verzlnn Heklu. Laugavegi 6. Sími 1126. Sími 1126. Msnnd kg. ság* firzkifiF Steifihíts-rikliiipr selst ódýrt í stærri og smærri kaupum. Theodór N. Signrgeirssoii, Nönnugötu 5. Símí 951. Sími 951. Eyjablaðið, málgagn alþýðu í Vestmanneyjum fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant O. Hallgrímsson. Sími 1384. be'Stci I urx/aLtðm EVAPORATED danish mii DANCOWj CHIágfi beljan). Fæst all staðar, i heildsölu hjá C. Behrens. Simi 21. Hafnarstr. 21. Sjómenn! Varðveitið heilsuna og sparið peninga! Spyrjið um reynslu á viðgerðum olíufatnaði frá Sjóklæðagerðinni. Steinolía, bezta tegund, ódýr. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Sími 1994. Solrkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Hús jafnan til sölu. Hús tekia í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Alpýduflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Kaffi nýbrent og malað á 2,25 V2 kg. Hveiti bezta tegund 28 au. V2 kg. Haframjöl 28 aura Vs kg. Hrísgrjón 28 aura J,4 kg. Ódýr sykur. Hermann Jónsson. Hvg. 88. Sími 1994. Herbergi fyrir roskinn kven- mann til leigu. Uppl. í síma 765. Persil, Flik Flak og Gold Dust. Kristalssápa á 45 au. % kg. Harð- sápa á 45 aura stöngin. Hermann Jónsson, Hverfisg. 88. Sími 1994. Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- inni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður, HaUbjöm Halldörs&oa. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. unarhátt og drottnarar þeirra. Þeir gætu hafið verkfall til þess að koma á þessum og þessum endurbótum á högum sinum, en svo færu þeir á kjörstaðinn og gæ'fu fulltrúa húsbænda sinna atkvæði sitt. En Korwsky tók dýpra í á'rinni; hann hélt fram allsherjar- sambandi verkamanna, leit svo á, að nú- verandi atvinnufélög væru verri en ekkert. Litlar klíkur af verkalýðshöfðingjum, sem reyndu sjálíir að græða á kostnað fjöldans, hinna óskipulagsbundnu verkamanna, er eigi hefðu lært neina iðn, og þessum sílelda mannstraumi, er tæki þeirri vinnu, sem að höndum bæri! Þess vegna var það, að „sleö- arnir“ í Verkamannamusterinu voru svo lítið hrifnir af Smiði og kenningu hans 11111 bræðralagið! 1 þessu iandi, þar sem hver einasti maður var að reyna að klifrast upp eftir andlitinu á einhverjum öðrum manni! Við félagarnir vorum komnir út á Breið- götu. Við vöktum töluverða athygli, og nokkrir forvitnir náungar voru þegar farnir að elta okkur. „Nú safnast mannfjöldi aftur saman, og Smiður heldur ræðu,“ hugsaði ég með sjálfum mér, 0g, eins og vant var, átti ég í isTðferðilegri baráttu við sjálfan mig. Átti ég að standa kyr, eða átti ég að laum- ast í burtu og varðveita virðingu fjölskyldu minnar? Alt í einu barst hljóðfærasláttur að eyr- ’um vorum; pípur voru blásnar og bumbur barðar. Við heyrðum, að í næsta stræti var verið að leika hátt og fjörlega „Stúlkan, er skildi ég eftir“. Smiður, sem var rétt fyrir framan mig, nam skyndilega staðar og virt- ist hörfa undan [>ví, sem væri í aðsigi, þangað til hann var kominn með bakið upp að búðarglugga og komst'ekki lengra. Þetta var flokkur fyrr verandi hermanna í einkennisbúningum, eitt eða tvö hundruð manna, er báru byssur með áfestum byssu- stingjum, sem giömpuðu í sólskininu. Tveir pípublástrarmenn og tveir bumbuslagarar gengu fyrir framan; þar voru tveir fánar, fáni Stórskotaliðsdeildarinnar, og hitt var fáni Skrílslands. Ég mintist þess að hafa séð það í morgunblöðunum, að æðsti yfir- maður Stórskotaliðsdeildarinnar myndi koma til borgarinnar um morguninn, og þessi sveit var vafalaust send til þess að fagna honum, Liðssveitin komst að okkur og fór frarn hjá okkur, og ég liafði nánar gætur á spámann- inum. Augu hans voru óeðlilega stór, og mikill þjáningasvipur var á andliti hans. „Ó, guð, faðir minn!“ hvíslaði hann og virt- ist titra við hvert fótatak, er skall á stein- unum. Eftir að stormurinn var um garð genginn, stóð hann hreyfingarlaus, en sárs- aukinn var enn í andlitssvipnum. „Það er Róm! Það er Róm!“ sagði hann lágt. „Nei,“ sagði ég; „það er Skrílsland." Hann'hélt áfram, eins og hann hefði eklú heyrt til mín: „Róm! Hin eilífa Róm! Róm, sem aldrei deyr!“ og hann leit á mig bráð- forviða. „Jafnvel ernirnir!'1 Ég gat ekki áttað mig eitt augnablik, en svo mundi ég eftir gullna erninum me'ð út- breidda vængi, er situr hæst á stönginni, er ber þjóðfána vorn. „Við höfum ekki nema einn örn,“ sagði ég, en frernur lágt. Hann svaraði því á þessa leið: „Sál eins arnar er sama og sál tveggja.“ Ég þóttist alveg viss um, að Stórskota- Jiðsdeiklin og Smiður myndu ekki eiga vel skap saman, og var ákveðnari í því en nokkru sinni áður, að það yrði að koma honum einhvern veginn í burtu. En fyrst um sinn var brýnasta nauðsynin að koma jbonum í burtu frá mannfjöklanum, sem stöð- ugt fór vaxandi. Hann var þegar kominn á góða leið með að halda ræðu. „Þessir beittu broddar! Getið þér ekki séð fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.