Fram


Fram - 06.05.1922, Blaðsíða 4

Fram - 06.05.1922, Blaðsíða 4
58 Nr. 16 Ffy\M Með síðustu skipum hefir 'f. Hinai sam. ís lensku verslanir hér á staðnum fengið miklar byrgðir af allskonar vörum svo sern: Bankabygg Maccaronni í pökkum Gerpulver í bréfum og ekki frá ísl. smjöri Hænsnabygg Möndlur, sætar J/4 kg. pökkum Ost: Klaustur Hveitimjöl, tvær teg. Síróp í x/2 kg, dósum Hjartarhornssalt Ejdam Haframjöl Línsterkju Lauk Gouda Hrísgrjón Súkat Matarlím Mysu Rúgmjöl Melís, högginn og steittan Kanel, heilan og st. í lausri Spegepylsu Rúgsigtimjöl Kúrennur vigt og bréfum Saft, sæta á fl, og í lítratali Kartöflumjöl Te í pökkum og lausri vigt Kardemommur, heilar og st. Hindberjasaft Hrísgrjón Purkaða ávexti: Karry í glösum Edikssýru Sago Apricoser Kommen Ostahleypir Matbaunir Epli Lárviðarlauf Ofnsvertu Jarðepli Ferskjur Möndludropa Fægilög og duft Kex, sætt og ósætt Pur egg Múskatblóm Gull og silfur Bronce Kringlur Eggjarauðu Pipar, heilan og st. í lausri Blástein Skonrok Appelsínur vigt og bréfum Mál, alskonar olíurifið og þurt Tvíbökur, tvær teg. Handsápu, margar teg. Salpétur Snikkaralím Grænsápu Sennep Kítti Rúsínur í pökkum Stangasápu Soja, tvær teg. Fernis og lausri vigt Sóda Vanille í stöngum og plötum Purkunarefni Sveskjur „Sorttevit“ Vanilledropa Terpentinu Súkkulaði „Skurepulver" Tóbaksbaunir Ailskonar járnvörur Kaffi, brent og óbrent Citronolíu í stórum Mjólk í dós'um „Columbus“ stærri og smærri Export-Kaffi og smáum glösum Margarine „Bona“, þekkist og margt fleira. Verðið sanngjarnt. Vörugæðin alkunn. Hf. Hinar sameinuðu íslensku verslanir Jón Guðmundsson. 116 ur á heima, ojí enn fremur óska eg, að þessu sé haidið leyndu fyrir samferðamönnum míntim. sÞað verður nú ekki gott við það að eiga,« sagði virkis- stjórinn. »Jú, það er vel hægt. Eg legg upp snemma i fyrra málið og svo getið þér sagt þeim, að eg hafi siegist í för með veiði- mannahóp tii að já, til að komast fyrir uppsprettur Louely Creeks. Burke varð hálfhvimsa við þetta. Hér bjó eitthvað tmdir, sem hann skildi ekki vel í. Honuni fanst þessi óvanalega aðsókn að einbúakofanum eitthvað skrítin. »Pað er eðiilegt, að þér kinokið yður við þessu,« sagði Mornington. »Eg þykist sjá, að yður er ekki tim að víkja frá sannleikanum.« Hann skrifaði nokkur orð á bréfmiða. En lítið þér á! Fáið þér þeim þetta. Þá er alt búið og þá þtnfið þér ekk- ert að segja og nú skulum við tala um ferðina sjálfa. »Hún verður líklega ekki eins torsótt og þér haldið,« sagði Burke. Seinustu frostin hafa hleypt snjónum í gadd og ef ekki snjóar í nótt, þá getið þér komist hér um bil aiia leið á sleða.« »Hvað snemma getur sleðinn verið tilbúinn? spurði Morn- ington. »Klukkan átta.« »F*að er ágætt.« Peir stóðu báðir upp og Mornington rétti virkisstjóranum höndina. »Góða nótt, herra virkisstjóri, og hafið þökk fyrir.« Burke gekk á undan með lukt til að lýsa gesti sínum upp stigann og vísaðí Mornington til rekkju. Morgunin eftir á tilteknum tíma settist stjórnareriudrekinn á sleða, dúðaður í skinnfeldi frá hvirfli til ilja og hélt af stað Peir voru varla komnir tvær mílur áleiðis þegar tók að kyngja niður snjó, er faldi alt sýnum, svo að þeir sáu ekki nema íáein fet fram undan sér. Ökumaðurinn vildi snúa við, en það fyrirbauð 117 Mornington honum og lofaði honum jafnframt svo rítlegri þókn- un, að maðurinn varð stanshissa og gerði síðan sitt ítrasta til þess að halda áfram ferðinni. Veðrinu slotaði þegar kom bam á miðjan dag. Stytti þá hríðinni upp og gerði bjart og heiðríkt veður, en jafnframt jókst frostið og vindurinn, er stóð í gegn þeim, svo snarpur, að jafnvel ökumaðurinn fór að skjálfa í feldi sínum, þótt ekki væri hann kulsæll. Ekkert af þessu virtist samt bíta á Mornington. Hann hafði verið óvenjulega skrafhreifur í byrjun ferðarinnar, en varð brátt þegjandalegri, hallaðist aftur í sæti sitt og viríist gleyma öllu í kringum sig. Ökumaðurinn var málhreifur mjög eins og aðrir franskir Kanadabúar, en þegar hann fékk stutt eða engin andsvör við athugasemdum sínum, þá fann hann greinilega, að samferðamað- ur hans var lítt gefinn fyrir samræður og hætti þá öllum tilraun- um í þá átt. Þeir voru prýðilega nestaðir, en Mornington neytti lítils af því. Pó að hann væri kaldur og rólegur að sjá, var honum þó næsta órótt innanbrjósts og varð hann að hafa sig allan við til þess að láta ekki á því bera, enda sáust þess engin ytri merki önnur en þau, að augu hans leiftruðu við og við og skein út úr þeim ofsalegt hatur. Einu sinni þegar ökumaðurinn sneri sér við í sæti sínu, varð haiin fyrir þessu augnaráði og brá svo við, að hann fóraðlemja hestana með svipunni. Eftir það gaf liann sig sem minst við samferðamanni sínum. Nú leið dagur að kvöldi og fór að skyggja af nótt, en áð' ur en fulldimt var orðið, komu þeir á hliðargötuna, sem lá ó* kofans. Staðnæmdust þeir við tréð, sem yfir veginn lá og Morr>' ington hvíslaði einhverju að ökumanninum, en hann samsinti þv1, Mornington litaðist um eins og til að átta sig á gömlum slóð' um, gekk svo gegnum skóginn eftir stígnum, sem lá til rjóðurS' ins, þar sem kofinn var. Hann nam snöggvast staðar fyrir uta11

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.