Alþýðublaðið - 05.02.1927, Page 2

Alþýðublaðið - 05.02.1927, Page 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 0 ALÞÝÐUBLAÐIl [ kemur út á hverjum virkum degi. t Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við í Hverfisgötu 8 opin frá kl, 9 árd. ► til ki: 7 síðd. t Skrifstofa á sama stað opin kl. t 9V2—10V2 árd. og kl. 8-9 síðd. £ Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 [ (skrifstofan). ► Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á t mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t hver mm. eindálka. f Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu símar). Frá bæjarstjórnarfundi í fyrra dag. Skipulagsuppdráttur af Hóla- velli og Landakotstúni var tii um- ræðu. Vildi Jón Ásbj. helzt kjósa ráðhúsi stað á Hólavelli. Eftir til- lögu hans var malinu vísað til „2. umræðu", en pað er raunar til 4. umræðu pess í bæjarstjórn- inni. Sampykt. var með samhljóða at- kvæðum að fara fram á pað við stjórn Landsbankans, að sleppa leigurétti bankans á lóðum við Framnesveg, sem hann heíir ekki látið byggja á. Fáist lóðirnar, sé byggingarfulltrúa falið að gera uppdrætti af samfeldri byggingu á peim og lóðirnar síðan leigðar með pví skilyrði, að bygr verði á peim með ákveðnu skipulagi. Fasteignanefndinni hafði borist beiðni um, að fiskreitur bæjar- ins, sem leigður var h.f. „Ara fróða“, sem nú er gjaldproía, verði leigður sömu mönnum á- frarn gegn 4 pús. kr. ársleigu, í stað 8 pús. kr., sem nú er. Nefnd- in lagði tii, að stöðin yrði boðin til leigu næsta ár fyrir 6 500 kr. Á bæjarstjórnarfundinum talaði Jón Ölafsson máli leigubeiðenda pessara. Kvað hann félagið vera aigerlega , undir nöglinni" á bæn- um. Lagði hann tii, að leigan væri næsta ár færð niður í 5 pús. kr. Pétur Magnússon andmælti pví. Kvað hann reiti pessa vera talda bezíu fi-kreiti bæjarins. Taldi hann óleyíiiegt að gera miskunn- arverk á pessum leigjendum á bæjarins kostnað. Ólafur Friðriks- son áleit, að leita bæri tilboða um leiguupphæð fyrir reitina. Ekki vildi Pétur Haildórsson pýð- ast pað ráð. Kvað hann ,hið opin- bera“ hehiur eiga að leigja eignir sínar undir verði en yfir. Borgar- síjórinn sýndi reikningslega fram á pað, að 6 500 kr. væri mjög sanngjörn leiga, miðað við verð lóðarinnar og rei anna. Fór svo.að lillaga Jóns Ól. var feld, en till. nefndarinnar síðan sampykt með samhijðða atkvæðum. Borgarstjórinn las upp bréfið frá Skoíanum Ruthoen Stuart, par sem hann býður furutrésgjöfina, sem aður heíir verið frá sagt. Kveðst hann gera pað sökum pess, að sumir af fyrstu íbúum Islands hefðu komið hingað frá Skotlandi. Einnig bauð hann að gefa landinu skozkan fána, hinn rétta peirra tveggja, er tii séu. Mun par átt við Andrésarlcross- inn, peirra forna flagg, sem er hvítur skákross í bláum feldi. Björn Ölafsson upplýsti, að mað- ur pessi hefði áður komið hingað pess erindis að ganga upp á Vatnajökui, og hafi hann pá haft í fórum sínum fleiri prifnaðar- gögn heldur en venjulegt er á slíkum ferðum. (Frh.) Inngangur að riídómuin. Skáldskapur yfirleitt. Menn, sem hafa áhuga á skáld- skap, ættu að kynnast börnum og veita peim athygli, pegar pau teru að leikum. Þar er nú skáld- skapurinin í almætti sínu! Bernsk- an er óslitinn skáldadraumur líkt og æfir stórmenna andans. Börn taka aldrei svo ómerkilegan hlut upp í hönd sér, að pau skapi ekki úr honum skáldsögu. Það gerist ekki sá smáviðburður í lífi barnsins, að hann verði ekki sögulegur. „Lék ég mér pá að stráum“, segir Jónas Hallgríms- son, og um hið skáldiega lífsvið- horf, par sem stráið jafnvei verð- ur að leikfangi, hefir Gunnar Gunnarsson ritað dásamlegt snild- arverk, Leikur að stráum (Leg med Strci). Ræð ég mönnum ein- dregið til að lesa pessar bækur Gunnars, sem út eru að koma und- ir safntitlinum Af Uggi Greips- sons Optegnelser. Trotzky, byltingamaðurinn rúss- neski, segir svo sjálfur frá, að hann hafi alla tíð átt eina heita ósk. Hún var sú að verða skáld. Trotzky er að vísu ágætur rithöfunílur, — og vil ég ráð- ieggja öilum, sem kynnast vilja ritgerðarsnild vorra tíma, að lesa eitihvað eftir hann*), — en hann er ekki pað, sem alment er kall- að skáid. Samt hefir hann gert hina skáldlegustu hluti. Það er sagt, að meðal annars hafi hann verið veitingapjónn í Vesturheimi fyrir byltinguna. Ári eftir að hann lét af pví starfi, hafði hann unn- ið eitt hið sögulegasta hernaðar- prekvirld, sem pekt er í heim- inum: sett upp fimm milljóna her, rauða herinn. Það er vafasamt, hvort hann heílr nokkurn tíma séð byssu, áður en hann varð yfir- foringi ægiiegasta herjar álrun ar. Þetta er með pví skáldlegasta, sem ég hefi heyrt á æfi minmi. Sagan um Trotzky minnir mig einatt á orð, sem ég heyrði eitt af mestu skáldum pessa lands segja fyrir nokkrum árum. Ef við værum konungar, sagði hann, pá myndum við ekkert yrkja fram- ar. Við myndum að eins stjórna. — Þetta er skemíi'eg bending um, að draumur skáldsins sé í sam- ræmi við grundvallaratriðið í kenningunni, sem Nietzsche flyt- *) Síðasta bók Trotzkys, sem pýdd hefir verið, heitir Where is Britain going? og er auðfengin. ur í Wille zur Macht (drottnun- argirnin frumkvöðuil allra mann- legra athafna) og svo góðan hljómgrunn hefir fengið hjá spek- ingum aldar vorrar. Nú ætla ég alt í einu að vitna til Viihjálms Stefánssonar, en hann er sá, sem hefir einna víð- ást sjónarsvið allra manna, sem rita bækur nú á tímum og auð- ugasta útsýn yfir viðerni mann- lífsins, enda hefir hann lifað við miklar andstæðm'. Hann hvarf iungur úr háskólaglaumi stórborg- arinnar til pess að rannsaka lítt ,kunn lönd og ókunnar pjóðir norður í veröld. Eftir glæsilegt uppeldi við eina af frægustu mentastofnunum heimsins hvarf hann ,,menningunni“ sýnum, og dvaidist árum saman í kulda norðurhjarans og pögn. Hann lifði par stundum á fiðri og hráu spiki. Þetta pykir mér einnig frámuna- iega skáldlegt. Hann segir frá pví í éinni af bókum sínum, Veiði- menn Norðursins mikla (Hunters of the Great Nortli), að í æsku hafi sig dreymt um að verða skáid.*) Nú heldur hann áfram og segir sem svo, að ljóðagerð sé alls ekki svo ólieppileg leið til tundirbúnings lífsstarfí, sem í pví sé faiið að leggja ísbirni að velli og kanna heimskautalönd. Ef ég man rétt, segir hann einhvers staðar í pessari bók, að hann hafi uppgötvað pað, að ,.there is not only the poetry _ o/ words, but a poetry of deeds.“ Það pýðir, að ekki séu að eins skáld í orð- um, heldur einnig í dáðum. Hann segir, að landkönnunarmaðurinn sé skáld í dáðum, og bætir við: „Því betra skáld, pví meiri lanci- Könnuður." Mér finst, aÖ pá sé stórt tekið tii orða og fallega, 'ef sagt er um einhvem mann, að hann sé skáld í dáðum. ' Hversu litla trú, sem menn kunna að hafa á skáldieik yfir- leitt, en mikla á höfundarlistinni sérstak'ega, pá finst mér jafnan, að mikið sé andhverft (pervers) í aðdáun manna á skáldskap, ef hún ér bundin að eins við bók- mentaiegt form. ÞaÖ er dásam- legt að yrkja fögur ljóð og semja djúpúðugar skáldsögur um víð- erni manniífsins, en veitingapjónn, s.em leggur frá sér pentudúkinn og setur upp fimm milljóna her, eða ’ljóöelskur háskólaniaður, em stendur upp frá púltinu sínu, purkar blekið af fingrum sér og gerist skrælingi tii að innlima heimskautapjóðir undir krúnu vís- indanua, — pað er líka dálítið. Ekyldu peir ekki purfa að sjá hugsýnir líka? Hið almenna mat á káldlegum gildum er yfirleitt m ;g villandi. Alment mat á h'ut he ir yfirleitt ekki neitt gildi, neína ef vera skyldi félagslegt, enda taka hugsandi menn ekki mark á pví. :t) p ð eru til Ijf'ð eftir hann á prenti frá æskuárunum, og pau eru einkar vönduð. Nú víkur sögunni um stund að höfundarlistinni sérstaklega. Allir hér um pláss hafa heyrt Knut Hamsuns getið. Hann hefir fengið Nóbelsverðlaunin. Það er víst pví miður satt, að á vorum tímum geti enginn orðið sæmilegur skáldsagnahöfundur, nema hann haíi farið gegn um verk Hamsuns eins og hvern annan skóla, engu síður en hitt er trúlegt, að enginn geti skrifað af viti um ástir, sem. hefir hlaupið yfir kvenlýsingar D’Annunzios. Ég var einu sinni spurður að pví í París, hvað ég' fyndi helzt að superrealistunum (les surrealistes) og svaraði, að í fæstum orðum væri pað ekki ann- að en að peir væru illa lesnir í Knut Hamsun. Ég hefi að eins pekt eitt skáld, sem var jafn-snjaliur í pví að lýsa rolum,. væflum, ruddum, smábæjarhugs- unarhætti og hégómlegu fóiki, sem heidur, að pað sé mentað og er alt af að streitast við að haga sér eins og mentað fólk. Hann gat talað eins og tíu vitlausir götustrákar í einu og sagt tíu- smáborgaraiegar hégómavitleysur í senn pannig, að pær ófust hver ánnau í aðra, og pegar hann talaði !um æfintýrin í Reykjavík, brúkaðl hann svo rnikia tæpitungu, að pað var ómögulegt að skilja hann. Hann var sérfræðingur í pví að taia um buliur og lögreglupjóna. og peirra skifti. Ég hefi aldrei orðið var við jafn-tryllandi stíl- breiiur. Hann var svo mikiil stíl- isti, að hann gat ekki sagt nokkra setningu eins og fóik flest. Hann gekk með harðan liatt, sem leit út fyrir að vera fundinn í öskuhaugi pað var gat á kollinum. Hann hélt hattinum sínum uppi við biríunni: og póttist sjá faðirvorið í gegn. Ég sat oft við fótskör hans dög- um saman, og pað, sem ég lærði af honum, legg ég að jöfnu við pað, sem ég hefi lært af Knut Hamsun og Charles Chaplin til samans. Ég skal taka pað fram, áð pessi vi.iur minn skri aði aldrei staf og fékk pví ekki Nóbelsverð- launin. Ég írnynda mér, að hefði hann skrifað, myndi pað hafa orð- ið í hreppstjórastíi. Penninn myndi hafa ráðið niðurlögum per- sónuleikans. Hann fanst dauður uppi á Laugavegi, úti á miðri götu, eina nótt fyrir nokkrum ár- um; pað sá víst enginn eftir hon- um nema ég. Ég var fjarverandi og gat pví ekki fylgt honum til grafar. Hann var ættaður af Sel- tjarnarnesinu. Finnist einhverjum petta öfug- mælt, pá er orsökin sú, að ég hefi enn valið mér alment sjónar- mið á höfundarlist. Öfug- mæíin liggja bara í pví, að ég er að segja, að liöfundariistin komi víðar fram en í prentuðum bókum. Ég met höfund munnlegr- ar frásagnar að öðru jöfnu engu rninna en höfund prentaðráf' bók- ar. Allan daginn er ég að rekast á höfunda, á skáldsagnahöfunda, ef ég mætti leyfa mér að nota

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.