Kennarablaðið - 01.07.1900, Blaðsíða 15

Kennarablaðið - 01.07.1900, Blaðsíða 15
159 Gömul að víöii v± tiaga sú, en sanit er hún ávalt ný. En betra ættu þeir samt áreiðanlega skilið. J3xsfundur líins íslenjka ^.ennorafélags var haldinn hinn 9. júií. Voru að eins 6 af meðlirnum fé- lagsins mættir. Reikningar félagsiris íyrir árið 1899 vóru lagðir fram og samþyktir; við árslok átti félagið i sjóði nál. 880 kr. Útg. „Kennarablaðsins" skýrði frá útbreiðsiu og efnahag blaðsirrs og tók það fram, að eigi væri hugsanlegt að halda þvr áfrarrr með sörnu horfum sem nú eru. Mjög margir þeirra, sem blaðið lieflr verið sent til, lrafa enn engin skil gert, ekki einu sinni svo mikið, að útg. hafi fengið að vita, hvort þeir vildu fá það áfram eða hvort þeirn hafl tekist að seija nokkuð af því, því síður að þeir haíi stabið í skilurn með borgun, og er þó nú kornið fram yflr gjaiddaga. Eftir þessu að dæma sýnist það naumast ómaks eða kostnaðar vert að haida úti blaði um konslnmái, því ef áhuginn er ekki meiri en það hjá kennurunum sjálfum, að þeir gera lítið'eða ekkert til að hlynna að málgagni sjálfra sín, þá er sannarlega ekki við því að bú- ast, að aðrir séu áhugamikiir um þau efni; þarf þá að öllum iíkindum kröftugri meðul en blaðagreinar til að vekja þá. — Ekki tók fundurinn neina fasta ákvörðun um þetta inál, heldur kom mönnum sarnan um að bíða enn átekta fram undir haustið og sjá, hvort þeir af kennurunum út um landið, sem engin skil hafa gert, láta ekki heyra tii sín innan þess tíma. En fari svo, að blaðið verði að hætta, þá mega kennararnir sjálfum sór um kenna. Ef allir kennarar á landinu kej'ptu og borguðu það, þá þyrfti það ekki fleiri kaupendur til þess að geta staðist, á meðan það nýtur st.yrks þess, er Kennarafélagið veitir því nú. Ekkert sórstakt umræðuefni lá fyrir fundinum, en forseti fólagsins gat þess, að síðar í sumar eða í haust mundi fundur verða haldinn og eitthvert ákveðið efni tekið til umræðu. ■<XKX>-

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.