Plógur - 30.04.1903, Qupperneq 1
LANDBUNAÐARBLAÐ
„Bóndi er bÚ8tólpi.u
„Bú er landsstólpi.44
V árg.
Reykjavík 30. apríl 1903.
Æ 4.
Lýðháskólinn,
Seni haldinn hefur verið í Rvík í
vetur, gekk betur en áhorfðist í
fyrstu.
Plógur beindi í fyrra þeirri ósk
hl bænda, að þeir sendu syni sína
°g dætur á skólann, en ekki komu
Þó margir úr sveitinni.
í Danmörku hafa lýðháskólarn-
lr verið öflugasta lyptistöng land-
t’ánaðarins. Getur ekki hið sama
°rðið hér. Við vonum að svo
Verði í framtíðinni.
Næsta vetur er áformað, að halda
skólann í Reykjvík, lengja náms-
^niann, og auka námsgreinar að
mun.
Kennslan fer fram í fyrirlestr-
1,111 3 stundir á dag, og aðrar 3
stundir í þeim fögum, sem ekki er
að kenna með fyrirlestrum.
Námsgreinar eru: Sagnvísindi
(þar með talin bókmennta- og menn-
lngarsaga), náttúrufrœði, landa-
fræði, mannfrœði (uppeldi sálar
°S líkama), þjóðmegunar- og hag-
frQ’ði 0g biblíuskýring. Þess ut-
atl • íslenzka, danska, enska, reikn-
l7jgur, dráttlist og söngur. — Ef
astæður leyfa, verða líkamsæfingar
viðhafðar.
Kennslukaupið er 25 kr. Nem-
endur úr sveit geta fengið mjög
ódýran kost, einkum séu þeir
margir saman, minnst 10, svo að
kostnaðurinn á skólanum í 6 mán-
uði, fæði, hús þjónusta, ljós, hiti
og kennslukaup fer ekki fram úr
180 krónum. Venjulegur kostur
í Rvík er 1 kr. á dag. Er því
auðsætt, að þessi kjör eru einungis
fyrir þá, er sækja lýðháskólann,
því margur er fátækur, sem vill
sjálfsagt reyna þennan skóla, sem
ekki hefur ráð á því. —
Skólinn byrjar I. okt. og endar
I apríl. Þeir, sem hafa í hyggju
að sækna skólann, þurfa að senda
umsókn í síðasta lagi í ágústmán-
uðu til ritstjóra Plógs.
Verkafólksskorturinn.
11.
Amerikuferðirnar hafa óneitan-
lega dregið margan nýtan verk-
manninn frá landbúnaðinum. Þó
er því haldið fram, fyrir veslan
haf og jafnvel af sumum hér heima,
að Ameríkuferðirnar séu landinu
til heilla. En hvað liggur á bak
við þessa staðhæfingu? Hvorki