Plógur - 30.04.1903, Blaðsíða 5

Plógur - 30.04.1903, Blaðsíða 5
háan styrk til búnaðarins. En kýrnar geta það. 29 hlutfallið á þessu sé líkt hvað ís- nzka mjólk snertir. Úr þessum '5 pottum ætti að fást 30 pd. af StnÍöri, ef gert er ráð fyrir, að I t>u- fáist úr 15 pt. af venjulegri sem annars er lítið, ef ^Jólkin er skilin í skilvindu. — eruiT> svo að smjörið sé svo gott þ 65 aurar fáist fyrir hvert pd. g er það 19 krónur og 30 aurar. n hvers virði er svo undanrenn- 11 ^ Ekki minna en 5 aura pott- Urin nn> og það gerir 3kr. 73 aura. Alls 23 kr. 25 aura. Áður ir'htlað í Plóg 22 kr. 50 aura ept- e^rum mælikvarða. — ^ ^tur bóndi á 5 kýr dágóðar. raeð honum af heilum hug til SÁS> að reyna að auka árstekjur ^.ar af kúnum um 100 krónur á ^ ' Það munar um minna. Það gar eptirgjaldið af jörðinni uans hEn obeinlínis er einnig mikils j»j ^naðar að vænta. Áður hefur §.fr bent á þetta. Sjaldan er ^ v,sa of opt kveðin. Urri Ver sá, sem lætur þetta út er ^/nna^ eyrað °£ lnn um v lndur og heyrnarlaus og ekki han<entlandi Þðtt ertrtt e'S'> vilji S£r elíki á þennan hátt bjarga Ef 11 'Un a ar mjólkandi kýr á land- fergV'eru mjólkaðar með þessari að- ?r j °S smjörvöndunin væri dágóð, h^i nSnaðurinn beinlínis nálega k; ”nhón kr. á ári. — Góður Unaðarstyrkur! ■'ngið getur ekki veitt svona SAMTAL. Pétur (efnabóndi); Eg hef lengi ætlað að spyrja yður að því, prestur góður, hvað yður sýnist eg láti hann Nonna litla læra. Hann er, eins og þér vitið, hneigður fyrir bókina, en liðléttur til vinnu. Páll fsóknarprestur hans): Þér segið, að sonur yðar sé fremur lið- léttur, en meira gefinn fyrir bækur. Þetta kann nú vel að vera. En hann er ennþá svo ungur, 14 vetra, að ekki er fullséð enn, í hvaða átt hugur hans hneigist. Unglingar á þeim aldri eru opt þungir til vinnu. en geta þó orð- ið dugandi menn síðar, og liggja ýms- ar eðlilegar orsakir til þess. — En að hann er hneigður fyrir bókina, er þess vottur, að hann hafi hæfileika til náms, og væri það illa farið, ef hann ekki gæti notið frekari fræðslu, en hann hefur þegar átt kost á. Pétur: Já, mér finnst nú það. Eg hef þvl verið að hugsa um að biðja yður að taka hann af mér í vetur og kenna honum unairskóla — egmeina latínuskólann. Pað kostar að vísu mikið það nám, en þá er þó á eptir eitthvað í aðra hönd, staða og met- orð. P á 11: Gjarnan get eg tekið dreng- inn til kennslu. En hitt er annað mál, hvort það er rétt ráðið, að láta hann ganga „lærða veginn". Hafið þér, Pétur minn. gert yður grein fyr-

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.