Plógur - 30.04.1903, Qupperneq 7
3i
Sonur yðar getur orðið
enntaður maður, þótt hann ekki
eröi lærður. Ekki er það víst, að
r lærir menn séu menntaðir. Eg
anðvitað annað við orðið mennt-
Ur> en almennt gerist. Menntun
^ ^rdómur er sitt hvað, þótt það
Þt, fari saman.
. ^ skólunum er optast minni rækt
V'^ Það' að Þroska tilfinninga-
en skilningsgáfuna. Fræðslan
. hl höfuðsins, en ekki til hiartans.
Rlar .
sskonar fróðleikur þroskar skiln-
lílain
^ s nn og skapar í manninn það hugs-
^araA> sem hreyfir sig í allar áttir
lr Þörfum, að hverju því efni, sem
Ur þarf að dæma um. Þetta skap-
i.
s, ni'gsunarafl kemur fram í skarp-
^ggni { þ ví, að greiða flókna
SUnður f frumparta þeirra, graf-
j. ePtir orsökum og afleiðingum,
,Ua dulinn mismun, lesa framtíð úr
ttitfg
t °g hefja sig frá því einstaka til
Ss alnienna.
k
. Pr*tt fyrir þennan þroska á
vefU'ngsgáfunni, getur tilfinningalífið
dþroskað og leitt menn í gön-
þr ^v( fremur, sem skilningsgáfan er
v kaðri- Öll sálaröflin þurfa að
SVo ast’ fá samræmislegan þroska,
<5^rnaður(nn geti talist menntaður.
a(aerdómurinn er mönnum hefnd-
fe(.g. ’ ef hugsjóna-, tilfinninga-og sið-
V S**ð hefur orðið útundan, ekki
Þfoskað og göfgað.
þn ^
setri 0 er ekki staðan eða gullið,
afv e^k"r gildi mannsins. Virðing-
StP. , astllr er hver sá maður, sem
ijjjj nuiar sárustu freistingar, bæði
frá 0g utan frá, sá, sem hinn
æðandi mannlífsstraumur fær eigi
bugað, sá, sem hefur glögga hugsun,
hreinar tilfinningar, óbifanlegt traust
á sjálfum sér, á rættlætinu dyggðinni
og guði.
Og þessa eiginleika, eða mikilleik
sálarinnar, má engu síður finna á
meðal þeirra, sem eru tötrum klæddir
og lágt settir í mannfélaginu, en með-
al hinna, sem eru lærðir eða ríkir, og
hamingjan virðist bera á örmum sér.
(Framh.).
Um íslenzkar föður- og
beitarjurtir,
skrifar Stefán Stefánsson gagnfræða-
skólakennari í Búnaðarritið. í ÍII.
kafla þessar ritgeróar í I. hepti, 17.
árg., er skýrsla um rannsóknir á 24
jurtategundum og 1 sýnishorn af töðu.
— Hér er um syánnýtt efni að ræða,
eins óg höf. segir, og fyrsta tilraunin
til að skapa sjálfstæð, íslenzk búvís-
indi. En hitt geta orðið skiptar skoð-
anir um, að hve miklu leyti þessi
grein fóðurjurtafræðinnar hefur „prakt-
iska“ þýðingu fyrir landbúnað vorn,
á meðan að þaksléttuaðferðin helzt
við. En hvað sem nú því lýður, þá
er það víst, að þessar fóðurjurtarann-
sóknir hafa mikla vísindalega þýð-
ingu, og eg vona að það leiði til þess,
að flýta fyrir þeirri stundu, að jarð-
ræktin breytist í þá stefnu, sem hún
er 1 nágrannalöndum vorum, því að
með þeim einurn móti er hægt að
rækta landið í framtíðinni. Vér von-
um því, að þessi ritgerð hr. St. St.
verði kærkominn öllum fagmönnum.