Plógur - 01.01.1905, Blaðsíða 8

Plógur - 01.01.1905, Blaðsíða 8
8 2. Mundi ekki betra, aðþeirmenn hefðu dálitla þekkingti á dýraeldi og kynblöndun, sem veita kýrbótabúum forstöðu? (G. J.). Svar: Jú. Eg get ekki skilið, að kynbótabú komi að verulegum notum án þess, að annaðhvort for- stöðumaður búsins eða einhver á bú- inu fyrir hans hönd þekki nokkurn- veginn vel eðli húsdýranna, lífseðlis- fræði þeirra og fóðurjurtirnar, sam- setning þeirra og gæði, og þar með hinar beztu fóðrunaraðferðir og margt og margt fleira. 3. Hvað kostar vel alinn kálfur misserisgamall? (G. J.). Svar: Þessu spursmáli er ekki gott að svara, því það er undir svo mörgu komið, hve dýrt kálfseldið er; eptir verði á mjólkinni og heyinu á þeim og þeim stað eða þeim og þeim tíma. Svo er mjög mismun- andi, hvernig kálfar eru aldir, hvort þeir ha fa tiltölulega minna af mjólk en öðrtt fóðri, hvort þeir eru fóðraðir á mjólkurfeiti eða annari feiti til þess að spara nýmjólkina og svo síðast en ekki sízt, hvort kálfurinn er vorkálf- ur eða haustkálfur. Vorkálfurinn er miklu ódýrari en haustkálfur, þegar hann er 6 mánaða gamall. Sá, sem veit hve mikla mjólk kálf- inttm er gefið og hve mikið hannét- ur af töðu eða öðru fóðri getur hæg- lega séð, hye hann er dýr 6 mánaða gamall. En opt er það, að kálfar eru seld- ir, án tillits til þess, hve ntikið þeir í rauninni kosta, og það hygg eg að optast eigi sér stað. En hve mikið kálfar eru almennt seldir veit eg ekki glöggt. 4. Er nokkur framtaravon að þeim búpeningssýningunt, sem stofnaðar ertt í þeim tilgangi einum, að ná í til- lagið frá Landbúnaðarfélagintt? (G. J.). Svar: Nei. Vonandi er, að ekki séu margar búpeningssýningar stofnaðar ( þeim eina tilgangi. Plógur hefttr opt óskað þess, að áhugamiklir bændur og búrnenn sendi honutn öðru hvortt spurningar til úrlausnar. En það er yfirleitt oflftið af slfku. Spttrningarnar ættu að vera svo margar, að hægt væri að velja úr þeim þær beztu. Og umfratn aílt ættu sptirningar að vera góðar, svO' svörin geti verið þess eðlis, að eitt- hvað megi af þeim græða. Ahttgi bútnanna á landbúnaðarmál- efnttm virðist fremttr lítill víða á landinu. Ef engir hefðu meiri áhttga á frarnförum þessa þýðingarmikla atvinnuvegar, en meginþorri bænda hefttr, þá væri ekki ntikið hugsað, talað og gett fyrir hann Efnaðir bændttr lesa ekki eintt sinni það helzía, sem skrifað er um þeirra eig- in atvinnuveg. Ekki er von á góðu. En fátækir ungir menn, sem hafa brennandi áhuga á öllum framförum, rýja sig inn að skyrtunni til þess að kaupa blöð og bækttr í þessari grein og lesa. PLÓGUR kostar að eins 1 krónn árg., 12 tölu- blöð. Flytur góðar og gagnlegar greinar búnaði viðvíkjandi o. rn. fl > er bændum er nauðsynlegt að athuga- Plógur er stuttorður og gagnorður, heldur allt af því sniði og þeirri stefnu, sem hann byrjaði með. Kaupið því PLÓG! Það borgar sig vel. Ritstjóri og ábyrgðarm': Sigtirðttr Þórólfsson. Prentað í prentsmiðju Þióðólfs.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.