Plógur - 01.01.1906, Qupperneq 1

Plógur - 01.01.1906, Qupperneq 1
PLOGUR LANDBÚ NAÐARBLAÐ „HAndi er V»j'i8tAlpi.a „Bú er lamisst61pj.u VIII. árg. Revkjavík janúar 1906. Afgreiðslu ok fjárinál Plógs ^nnast Jón Helgason prent- ^ri í Gutenberg í Reykjavík. ril hans ber öllmn kanpendnm •‘lógs að semla borgun fyrir árgang. X3T Ritgerðir í blaðið send- ist ritstjóra Plógs. Til kaupenda Plógs. Um leið og Plógur óskar öll- l"n lesendum sinuni gleðilegs ars °tí þakkar þeim fyrir góða ^iðkynningu, vill hann geta þess, :|ö sú verður breyting á honum, ;*ð hann verður framvegis prent- aðuri prentsmiðjunni Gutenberg, °8 í stað þess, að Hannes Þor- sieinsson ritstjóri heíir hingað Ú haft á hendi afgreiðslu og Sjaldheimtu hans, liefir nú fram- Vegis Jón Helgason, prentari í "eykjavík, þessi störf á hendi. Að öðru leyti verður blaðið e,"s úr garði gert og að undan- fö,-nu, og ritsjóri þess hinn sami áður. f*að eru nú 7 ár, síðan Plógur hóf fyrst göngu sina. Kaldur, illviljaður öfundargustur blés þá í fangið á honum fyrsta árið. En þótt" hann væri þá smávax- inn og lítill fyrir sér, þá sakaði hann ekkert. Honuin óx ásmegin við hverja þraut. Og nú hræðist hann engar illar vofur, því hann hefir náð hylli flestra heztu mannanna i landinu. Með hverj- um pósti berast honum nú heilla- óskir og þakklætisorð fyrir fram- komu sína og jafnframt ósk um það að hann verði framvegis stærri og útbreiddari. Plógur hefir því nú með byrj- un 8. árgangs stigið fyrsta spor- ið í áttina, sem meginþorri vina lians og lesenda óska, En annað og þriðja sporið er enn óstigið. Þessi breyting á blaðinu, sem hér að framan er nefnd, er nefnilega þetta fyrsta spor. Öðru vísi gat liann ekki stigið það nú þegar; — kringumstæður hans eru þannig lagaðar. Plógur liefir aldrei lofað meiru en hann hefir ent. Hann ætlar því ekki að lofa miklu í þctta sinn. Hann vill reyna nýju vistina áður, að minsta kosti eitt ár.

x

Plógur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.