Plógur - 01.01.1906, Page 2

Plógur - 01.01.1906, Page 2
2 PLÓGUR. Mikið tjón hefir Piógur haft af þvi, hve illa útbúinn hann fór af stað, þegar liann hóf starf sitt. Hann þekti áður altof .fáa góða menn í landinu, sem lík- indi voru til að tækju vel á móti honum. Heil héruð hafa því aldrei séð hann. En í sumum héruðum er hann nálega á hverj- um bæ. Þetta heíir aldrei ver- ið lagað, en ætti að athuga sem fyrst. Enda hafa komið fram áskoranir í þessa átt frá einstöku vinum hans. Það gleður Plóg, að þeir virðast vera margir, sem lesa með engu minni ánægju þær ritgerðir í honum, sem ekki eru beinlínis um landhúnað, en hin- ar, sem eru um áburð, jarðrækt, fjárhirðingu o. s. frv. — Plógur veit vel, að landbúnaðurinn byggist engu síður á aukinni almennri þekkingu í landinu, en sérþekkingu í búnaði. Það er svo margt, sem þörf er á að ræða um í búnaðarblaði, því framfarir hans byggjast á svo mörgu. Fyrst þarf að vekja á- huga landsmanna fyrir allskon- ar hagsýni og beina huga þeirra að hinum ýmsu þjóðfélags vof- um, sem óbeinlínis liafa áhrif á nytsamarframkvæmdir, og kenna þeim ráð til þess, að reka þær al' höndum sér. Þessar vofur eru l»aLíði margar og margvís- legar. Plógur hefir frá þvi fyrsta beint skeytum sínum að þeim og mun framvegis gera þ3®1 Það er lífsspursmál fyrir þjóð- ina að kveða þær niður sem allra fyrst. — Þær eru hinai verstu blóðsugur þjóðfélagsins. Þessar vofur eru eins og aftur* göngur, sem ávalt birtast í ýmsra kvikinda líki. Helztu þjóðfélagsvofurnar eða þjóðfélagsfylgjurnar eru: Ohagsýni, öfug sparsemi, t°r~ Irygni, öfand, rógur, flokkadrætt- ir, sjálfbyrgingsskapur, hégóma~ girni, óþrifnaöur, ólöghlýðni þolleysi og ótal fteiri vofur, sein þvælast fyrir öllum sönnuni framförum hvar sem litið er. Allir góðir íslendingar þurfa að vera samtaka í því, að k°ma þeim fyrir kattarnef. Bréf til Plógs. Heiðraði Plógur! Þú ert nú rétt 7 ára gamall> og hefir þú,þó ungur sért, okkur búmönnunum marga vekj' andi og fræðandi hugvekjur °S væri betur, að við bændurnU kynnum að meta framkom11 þína rétt. { dag hefi eg verið að blaðJ í blöðum þfnum og fundið Þal livert frækornið öðru betia> Meðal annars verður fyrir mel 2. nr. 5. árg. Þar sé eg spurn' inguna: »Hvort er betra að lá*a kýr liggja úti á sumrum e^J

x

Plógur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.