Plógur - 01.01.1906, Qupperneq 4
4
PLÓGUR.
Svor
upp á 20 spurningar í 9. tbl. Plógs VII. arg.
1.
Beztu kýr mjólka eftir burð
30 -36 pd. á dag. Yfir árið
mjólka t>eztu kýr 6000—7000 pd.
og dæmi eru til, að kýr hér í
sveit hafi mjólkað 8000 pd.
Nærri mun láta, að 24 pd. af
mjólk þurfi til þess að fá 1 pd.
af smjöri, ef mjólkin er skilin,
en 26 28 pd. ef mjólkin er sett.
2.
Beztu kúm er gefið 30—32 pd.
af töðu á dag; meðalkúm er
geíið 24—26 pd., lökustu kúm
20—22 pd. og geldum kúm
18—20 pd.
3.
Kálfar fá 8 — 12 pd. af mjólk
á dag. Jólbornir kálfar fá 550
—600 pd. af töðu eða góðu
valllendisheyi (yíir fyrsta vetur-
inn, þar til nóg gras er komið).
4.
Nokkuð er það mismunandi
hve þungt kétið er af ársgöml-
um bola. Eg heíi skorið árs-
gamlan bola með 237 pd. kéti,
en vanalegast munu þeir vera
með 180—200 pd. skrokka,
Tveggja ára i)ola befi eg skor-
ið með 360 pd. kéti og þriggja
ára bola með 457 pd. kéti, og
er það það þyngsta, er eg veit
dæmi til á þeim aldri.
o.
Kvígur eru vanalegast 2 nia’
þegar þær bera fyrst. B°*aI
eins árs þegai' þeir eru kom>vl1
í gagn.
6.
Kýr eru vanalegast ekki bafð"
ar eldri en 16—18 ára; laaff'
elstar 20 ára.
7.
Bezt gefst að taðan sé aðei"s
afliluð, það er: að rétl hafi bif"
að í henni.
8.
Fyrir bveija sérstaka á þt'*'*i'
• ' i k **
eg ekki að neinn haldi mi0
urtöflu. En eftir 5 ára tbn‘'
bil (sem eg stvðst við), nijólb"
ær að meðaltali 59xji pd- */
mjólkin er skilin, þá lad1"
nærri, að 4 2/» pd. fáist úr
pottum.
í).
Mjólkandi ær hafa vanahf’j
um 30 pd. skrokka og 5—-6 P
mör. Hagfæringslömb hafa ^
25 pd. skrokka, 2—3 pd- in°fj
Dilkar 26—30 pd. skrokka
3—4 pd. mör. Geldar ær
sig með 38—44 pd. két °f? ^
10 pd. mör.
Sauðir 3—4 vetra leggj" s\
með 45—50 pd. két og
pd. inör. Hrútar 3—4 ^
leggja sig með 50—55 pd
og 12—14 pd. mör.