Plógur - 01.01.1906, Page 5

Plógur - 01.01.1906, Page 5
FLÓGUR. 10. AfFarasælla tiyg<> eg að sé, að Wa fleiri ær og veturgamalt t'é heldur en sauði. 11. I minni sveit eru 44 búendur, þeim 44 láta 8 ganga með hhk. Hinir 36 færa frá. Á °mim jörðum í minni sveit liygg ^8 mjög rangt að láta ganga diik. 12. 'íðast mun ánni vera ætlaður t|ni> hestur af hevi, lamtiinu veir hestar og sauðunum x/a hestnr. 13. Almennast eru dilkær taldar t.Vngri á fóðrum en kvíær, en ve miklu það munar, fyrir því eti eg ekki reynzlu. I Hverju það munar að fóðra a8f®ringslöinb og dilka, liefi eg 'hki revnslu ('vrir. 14. Nei. 1ö. I ^ erijulegast verð á loðnum og ^j'didum ám hér um slóðir er 1 krónur. . ^neinmbærar kýr eru seldar NlO 110 krónur. 16. Hegelunds mjaltalagið kunna Sir rétl í minni sveil og er V| ekki notað. 17. Hér láta engir standa lijá. 18. Almennast er látið silja hjá ám 1 2 vikur eftir fráfærur, alt sumarið láta engir sitja hjá. 19. 8 kýr og 400 fjár liafa engir. En 6 kýr og 200 fjár liafa 7.; 5 kýr og 100 fjár hafa 4; 4 kýr og 70 fjár hafa 4. Hinir lang- tlestir með 3 kýr og óO fjár. 20. Allur fjöldinn hygg eg að hafi kjötmat einusinni og tvisvar í viku, en mjög fáír oftar. Því miður hefir Plógur ekki fengið nægjanlega mörg svör upp á spurningar þær, sem voru í 9. thl. f. árg. Ef til vill hefir tíminn, sem ákveðinn var, þar til svörin ættu að vera komin, verið of stuttur, svo menn gætu verulega áttað sig á þeim og sent hlaðinu einhverjar athuga- semdir. Læt eg því í þetta sinn hjálíða að draga saman í eina heild, það, sem eg hefi þegar fengið. Eg vona eftir fleiri svör- um hið fyrsta. I’essi ofanrituðu svör eru frá merkisbónda í Skaftafellssýslu. tíg hefi birt þau í heilu lagi. Þau eru svo skýr og nákvæm. Það eru góðar hendingar um

x

Plógur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.