Plógur - 01.01.1906, Síða 6

Plógur - 01.01.1906, Síða 6
6 PLÓGUR. búskapinn þar eystra, sem flest- ir lesendur Plógs hafa víst ánægju af að lesa. Og þau gefa áslæðu til margskonar nýrra hugleið- ínga. Bezt væri að ekki minna en einn í hverjum landsfjórðung svaraði spurningunum öllum, allrækilega. Er það því enn á ný ósk min og von, að margir af les- endum Plógs sendi sem fyrst svör ujrj) á þessar 20 spurning- ar. Einn máske á aðeins hægt með að svara 2—3 spurningum, en aðrir fleiri, og sumir öll- um. Fái Plógur svo mörg svör viðsvegar af landinu, að verulega verði á bygt og gefið lesendun- um svo útdrátt af þeim ineðal- talsskýrslu um þessi atriðí bún- aðarins, þá hefi eg áformað að halda þessum spurningum áfram í nokkrum blöðum. Slik búnaðarhagstíðindi er það sem enn hefir vantað algerlega. Og lærdómsrík mánaðartíðindi fást aldrei nema að einhver góð- ur búmaður í hverju héraði leggi fram lítinn skerf í þessa átt. Hagsýni. Það þykir máske vera að bera í bakkafullan lækinn, að skrifa meira uni þetta atriði, en þegar er komið í Plóg. En mer finst það ekki. Góð vísa ef aldrei of oft kveðin. Mikið dæmalaust erum ver skemmra á veg komnir í aUr' hagsýni en ýmsar aðrar nienta' þjóðir. Hagsýni í ýmsum grei*1' um er hjá oss skoðað sem grut' ar- eða niríilsháttur. Svona ef heimskan í þessu römm. Eg tek hér eitt dæmi þessu til skýringar. Magnús í Ráðleysu hefir búið í 20 ár á sömu jörðinni. Han*1 er ómagalaus maður. Búið hai’s er í betra lagi meðalbú. Hanu hefir nú í 1(5 ár haft jafnmarg' ar kýr og jafnmargt fé. Enga peninga hefir hann lagt fyrir enga jörð keypt. En árlega hei'r hann unnið nú í nokkur ;,r 12—15 dagsverk á ári að jarða' bótum og húsakynni eru Hti betri en þau voru fyrir 16 árun1- Hvað hefir hann nú grætt á 1(’ árum. Ekkert, eða að minsta kosti lítið. Hvernig hefir högun verið a ýmsu hjá honum? Hann hefir sótt í kaupstaði"11 óspart það, sem konan het'r óskað eftir. Konan var og er kölluð rausnarkona. En eru þær konur kallaðar, seI^ »ausa á báðar hendur«, hafa 0 kaffi, og taka beztu bitana l,r búrinu handa hverjum sem a garði kemur. En trúið naer' góðir menn og konur, það k°st

x

Plógur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.