Plógur - 01.01.1906, Side 11

Plógur - 01.01.1906, Side 11
PLÓGUR. 11 forðast óhóf í mat og drykk, en sér þó um að alt sé nóg. Ekk- ert má fara til ónýtis. Hvert Verk vill hann vinna vel og á réttum tíma. Og hann segir: ^hvern hlut á réttan stað«.. Svona þurfa sem flestir menn 1 hverju landi að vera. Svona ern of fáir íslendingar. En hvern- *§ einstaklingar annara þjóða em kemur þessu ekki við. — Það er þjóðin mín, sem eg er að hugsa um, hvernig hún nú er og hvernig hún gæti og ætti að vera svo framtíðarbraut henn- ar yrði sem glæsilegust. Gunnar: Þetta er nú reyndar Satt. En eg er hálfhræddur um, að það verði lengsl um eins og ^eflr verið í þessum heimi, að hiennirnir verði ávalt misjafnir, sumir góðir, aðrir vondir, sum- lr hagsvnir, aðrir eyðslusamir, huglegir eða óduglegir, vitrir eða ^iinskir o. s. frv. Sigurður: Þótt mennirnir hali Verið svona, þá þarf ekki þó, að alykta svo, að þeir verði það a'ii allar ókoinnar aldir. Öllu fer fram. A Norðurlöndum þektu menn Jarn eða eir fyrir hér um bil d50()—5000 árum. Þá höl’ðu ^nn öll verkfæri og vopn úr hnnu, bjuggu í hellrum og jarð- ^hsuin, lifðu á veiðum mest- ^gnis. Seinna lærðu þeir að SlHiða áhöld sín úr eir 100— höOO f. Kr„ rækta jörðina, lifa af kvikfjárrækt og akuryrkju o. s. frv. Um 400 f. Ki. fóru þeir að gera sér vopn og verjur úr járni og lifðu upp frá því stjórn- skipulegu félagslífi. — Svo kem- ur vikingaöldin um 800 e. Kr. Þá kynnast forfeður okkar ment- un annara þjóða. Nýtt menta- og framkvæmdalíf hefst hjá þeim. Goðatrúin þroskast og er þeirra andlega leiðarstjarna, ver þjóðlííið fyrir andlegum dauða. Seinna verða þeir kristn- ir, fyrir og eftir árið 1000. Þá breytist lífið mjög mikið til hatn- aðar. Og ef Norðurlandabúum — þar á meðal ísl. — er fylgt til vorra tíma, þá er anðsætt að þeim hefir stöðugt verið að fara fram, andlega og líkamlega. Þeir hafa smátt og sinátt orðið kærleiksríkari, félagslyndari, um- burðarlyndari, göfuglvndari, það er að segja: þjóðirnar í heild sinni. Nú eru tímamót hjá hjá flest- um meniuðum þjóðum. Þjóð- irnar hafa á 14. öldinni staðið á vegamótum. Hið gamla er að hverfa en annað nýtt að koma í þess stað. En það hafa fyr verið tímamót í sögu mann- kynsins, en þau hafa aldrei boð- að eins fagran og sólbjarlan dag eins og þessi. Gunnar: Þú heiir satt fyrir þér, að nýir tímar séu í nánd. En er nú víst að nýi tíminn færi mannkyninu nokkra sanna

x

Plógur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.