Plógur - 01.01.1906, Qupperneq 12
12
PLÓGUR.
hamingju. Eru annars ekki
komin ellimörk á heimsmenn-
inguna? Mér sýnist t. d. að
mennirnir hafi aldrei tilbeðið
»gullkálíinn« eins og á þessum
tímum. Eru manndrápin og
rósturnar að hverfa úr heimin-
um? Er lýgin, öfundin, rógur-
inn, mannhatrið og fúlmenskan
ininni nú en áður var? Eg ef-
ast um það. Eg vil segja
eins og þeir »gömlu«: heimur
uersnandi fer.
Sigurður: Nei, Gunnar, þetta
inegum við ekki segja, og við
höfum heldur engan rjett til
þess. Ef við eigum erfitt með
að trúa því, að heimurinn fari
ávalt batnandi, þá verðum við
þó að telja okkur trú um það
og börnum vorum. Voninni
megum vér ekki sleppa. Enda
bendir sjáll' náttúran, og einkum
þó saga þjóðanna til þess, að
öllu fari l'ram, eins hið innra í
líli þjóðanna sem hið ytra í
kjörum þeirra.
Gunnar: A hverju byggir þú
helzt trú þína á framförum
mannanna?
Sigurður: Á sögu mannkyns-
ins, einkum sögu inannsandans.
Eg trúi á vísindin að þau leiði
í ljós svo mikinn sannleika, að
hann verði sannarlegt ljþs á veg-
um vorum. Pað er nú reyndar
margur, sem fæst til að trúa á
líkamlegar framfarir. En liitt
eiga þeir erflðar með að trúa,
að siðmenningar-framfarirnai
verði frekari en nú er orðið-
En þetta getur þó orðið og þa^
hlýtur að verða. Mannkynið an
er runnið l'rá einni rót, það hefir
kvíslast í ótal greinai- um heim
allan. Þessar greinar eru nu
auðsjáanlega að tengjast sanian
aftur og verða á sínum tíma að
einum stórum og fögrum þjnð'
líkama, sem lifir í kærleik
eindrægni, sem flnnur til þesS
ef eitthvað ainar að líkamanum
á einhverjum litlum stað.
Ógn mikið djúp er enn l,a
staðfest milli hinna ýmsu ólíku
þjóða á jörðinni. En trnin
visindin liafa tekið höndum sain'
an að Ieggja brú vfir þetta djup
svo hinar fjarskjldustu þjóðiG
með sínum ólikustu lífsskoðun-
um og lifnaðarháttum geta tck'
ið í hendina hver á annari scm
frændur og \inir.
Álið 3000 eftir Krist verðui'
gaman að lifa á jörðinni. f'á ma
ske verður sungið um heim allan-
»0, trúðu mér, eg segi þéf,
hér er svo fagurt að lifa«,
eins og æskulýðurinn syngur ml
við lýðháskólana á Norðurlönd'
um.
Fróðleiksmolar.
i.
Efnafræðin fyrrum og nú.
Enda þótt efnafræðin sé á 1 iti11
að vera — og er það að vissu