Plógur - 01.01.1906, Side 13
P LÓGU K.
i:<
*°yti nijög ung fræðigrein á
»>ÓU við ýmsar aðrar fræðigr.,
d. eðlisfræði, matematik, lækn-
•sfræði, o. s. frv., þá má þó rekja
b'i'stu upptök efnafræðinnar
*u37 ár aftur í tímann.
Fyr á tímum fengust el’nafræð-
’figarnir við alt aðrar rannsókn-
lr en þeir mi fást við. Pess
vegna voru þessi visindi lengi í
^arndómi og fáir liéldu i þá átt-
Hia, sem efnafræðingar nútimans
^alda.
Grikkir og Rómverjar lögðu
etlga rækt við efnafræðina. I’eir
gi'ensluðust ekkert eftir efnasam-
Setningum lilulanna né efniscðli
l'eirra, en um hið ytra eðli þeirra
v°i'u þeir furðanlega fróðir. Frá
eðlisfræðislegu sjónarmiði gerðu
^eir sér grein fyrir því hvers
Vegna glerið er gagnsætl, en hlý-
'ð ekki o. s. frv.
Grikkir héldu sig aðallega við
eðlisrannsóknir hlutanna. Aristó-
teles— einn al mestu heimspek-
'hgum mannkynsins, og mestur
visindamaður fornaldarinnar
leit svo á, að það væri mikil-
Verðasti eiginleiki hlutanna, hvort
t)e‘ir væru votir eða þurir, lieitir
eða kaldir, og þar af leiðandi
GVort þeir væru harðir eða linir,
ínstir eða glepjulegir.
A þessu bygði hann kenningu
siUa um 4 frumefni, nefnilega:
Vatn, Loft og Eldur. Þrír
v°ru eiginleikar jarðarinnar:
ðar/ca> þurkur og kuldi. Vatns-
ins: vœta og kuldi. Loflsins:
raki og kuldi. Eldsins: hiti og
þurkur. Allir hlutir voru mynd-
aðir af þessum 4 frumefnum,
eftir kenningu Aristótelesar, og
hver hlutur hafði því alla þessa
eiginleika, að meiru eða minna
leyti. Þessi 4 frumefni skoðaði
Aristóteles ekki sem tegundir í
efninu xitaf fyrir sig, sem væru
samsett og yrðu svo aðgreind,
Þau voru skoðuð, sem mismun-
andi eiginleikar og ástand efn-
isins.
Þessi kenning Aristótelesar er
því fremur eðlisfræðisleg en
efnafræðisleg. Fn þannig var
nátlúruþekking manna i ibrnöld.
Efnaeinkunnir hlutanna þektu
þeir ekki. Rómverjar gerðu t.
d. .engan mun á hlýi og tini.
Þeir litu svo á, sem þessi tvö
efni væru ein tegund, aðeins með
tvenskonar lit og nefndu því
blýið dökt blý og ljóst hlý.
Jafnvel þótt visindamenn forn-
aldarinnar veittu þvi alhvgli að
eðliseiginleikar hlutanna breytt-
ust í vmsu, t. d. litur ein-
hvers málms með því, að sam-
eina hann einhverju öðru efni,
þá kom þeim þó ekki til hugar,
að samsetning málmsins hefði
að nokkru leyti breyzt. Sú
spurning vaknaði ekki lijá þeim:
hvers vegna málmar og kalk t.
d. breyttust svo mjög við hita
og eld. Þeir líktust í þessu hin-
um ómentuðu og viltu þjóðflokk-