Plógur - 01.01.1906, Qupperneq 15
PLÓGUR.
15
j!0 aðeins þjónustukind læknis-
^ðinnar. Sú var sem sé skoð-
1)0 lækna þá, að skýra mætti
5tta sjúkdóma og lækna með að-
efnafræðinnar. Þeir litu
,, 0 á, að hver sá hlutur eða
°tni, sem hreyttist ekki við
e^sáhrif, stafaði af salti í hon-
^0’ °g að hlutur, sem breyttist
a brynni, stafaði af brenni-
Stoini o. s. frv. Heilbrigði iík-
átans var undir þvi komin, að
^'filega mikið.væri i honum af
®rju frumefni. Þeir notuðu
1 efnafræðisþekkinguna til þess
i ^omast eftir því, hver efni og
'e mikið af þeim væru í lík-
„ a tnanna.
Nkið
b
Væri þar efnum
þurfti að kippa þeim
llrk en væri of lítið af einliverju
einhverjum efnum, þá varð
hæta líkamanum þau.
essi fáránlega skoðun lækn-
j í'°a leiddi þó talsvert efnafræð-
Pekkinguná áleiðis. í lok 14.
^ ar var efnafræðisþekkingin
j°'nin á þann rekspöl, að t. d.
, endingurinn Róbert fíoyle hélt
, 1 hiklaust fram, að ætlunar-
K efnafræðinnar væri það, að
eftir því, hver efni
^ samsett efni og hver ósam-
j^i’ Þetta var alls ekki mark-
þ, efnafræðinnar áður, enda
I-étt af tilviljun það hafði
0,nið i ljós, að ýms efni væru
,'^ett og til væru þau efni,
ekki yrðu sundurgreind, t. d.
lhasilfur,gun, brennisteinn o. fl.
Það eru því hér um bil 200
ár síðan, að efnafræðin komst á
þann rekspöl, sem hún er nú og
varð sjálfstæð vísindagrein.
Þar til árið 1830 höfðu efna-
fræðingarnir þá skoðun, að sér-
hvert efni væri altaf eins og eitt
efni, sem ávalt kæmi fram með
hinum sömu efnafræðislegu eig-
inleikum, og af þessari skoðun
litu þeir svo á, að samband af
hinum sömu frumefnum í sömu
hlutföllum hlytu altaf að frarn-
leiða eitt og hið sama efnasam-
band. En eftir 1830 breyttist
þessi skoðun vísindamannanna.
Allir vita að edilc og sykur eru
ólík efni, og ekki frumefni. En
þó er vatnslaus edikssýra og þur
vínberjasykur bæði nákvæmlega
eins samsett efni. I þeim báð-
um er jöfn þyngdarhlutföll miHi
kolefnis, súrefnis og vatnsefnis.
Það leiddi til mikilla framfara í
efnafræðinni, þegar þetta sann-
aðist. Og þetta hefir einnig kom-
ið í ljós um sum þau frumefni,
sem enn ekki liefir hepnast að
greina í fleiri efni. Fosfór er eins
og kunnugt er frumefni, vana-
lega gult, lint og létt efni, sem
bráðnar vel, og kviknar ivið40
stiga hita og breytist þá í Ioft-
tegund. En svo er hægt að
framleiða þetta efni þannig, að
eðli þess sé alt annað. Þá er
fosfórinn rauður, stökkur og þol-
ir ákaflega mikinn hita, án þess
að breytast neitt.