Plógur - 01.01.1906, Page 16
1«
PLÓGUR.
Súrefnið, sem viðheldur öllu
lífi, er, eins og kunnugt er, eitt
aðalfrumefnið í náttúrunni. En
þó getur það komið fram i nátt-
úrunni í 2 ólíkum mynduxn,
önnur mynd þess er ózan.
Lengi var það trú vísinda-
mannanna, að hinir allra smæstu
hlutir, sem allir hlutir eru mjrnd-
aðir af, nefnil. mólikúlum eða
frunwœgin væri ómögulegt að
leysa í sundur i önnur smærri
efni. En nútíðarefnafræðingarn-
ir eru komnir að aUnari niður-
stöðu. Þeir tala líka um atómer,
segja að hvert mólikúl sé niynd-
að af mismunandi mörgum ató-
mer. Hve mörg atómer eru í
liverju mólikúli efnanna vita
menn ekkert um, nema um sum
frumefnin. Hvort t. d. að hvert
kopar-mólikúl er myndað af 2
eða 10 eða jafnvel 100 atómer-
um er alveg óvíst.
Niðurstaða vísindanna verður
þá sú, að l. d. ózan liafi aðra
eiginleika en súrefnið enda
þótt þessar tvær óliku myndir
eins frumefnis verði ekki gerðar
að tveim frumefnum, stafi af mis-
munandi fjölda af atómer í
hverju mólikúli, þannig hefir það
sannast, að hvert mólíkúl í ózan
er myndað af 3 atómer, en livert
mólikúl í súrðfni af 2 atómer. —
Af þessu stafar það, að ózan er
sterkari en súrefni. í t. d. einu
pundi af súrefni eru jafn mörg
atómer eins og í einu pundi af
ózan, en aftur á móti færri mó 11
kúl í 1 pd. af ózan en í súrefi1*-
Á þennan reksjiöl er efnalra'ð
in komin nú.
Þessar linur eru ekki vel skifi
anlegar þeim, sem aldrei l,:l 11
lesið eða heyrt neitt uin elnJ
fræði, að minnsta kosti ekk1
sumt, sein hér er drejiið á.
efnafræðin er þó sú fra;ðigrein’
sein búskapur sveitabóndallS
byggist mjög á og ættu því sCl1'
flestir að lesa efnafræðisrit 11,1
ánægju.
ð
PLÓGUH
12
kostar að eins 1 krónu arg-,
tölubl. Flytur góðar og ga&'^.
legar greinar búnaði viðvíkp111^
o. m. fl. sem bændum er nan
synlegt að athuga.
PLÓGUR er síuttorður og gafin^
orður, heldur altaf því sniði n$
þeirri stefnu, sein hann byr.l‘'
með.
PLÓGUTt
(eluir á mnti
gnðum ritgerðuin.
Ritstjóri og ábyrgðarmaöur:
Siííurður F*ðrólfssori.
Prentstniðjan Gutenberg-