Plógur - 01.03.1907, Page 1

Plógur - 01.03.1907, Page 1
 LANDBÚNAÐABBLAÐ „Bóndi er bústólpi**. „Bú er landstólpi". IX. árg. Reykjavík, marz 1907. 1 M 3. Hreinsun lmnda. Það eru til lög um hunda- hreinsun. En hvernig er þeim lögum hlýtt? Til eru margir hreppar, þar sem um hreinsun hunda er ekkert hugsað. Sýslu- nefndir samþykkja »hunda- samþyktir«, sem þannig eru úr garði gerðar, að alveg stend- ur á sama, hvort eftir þeim er farið eða ekki. — Og sum- staðar er ekkert eftirlit haft á því, að slíkum s)',slusamþyktum sé lilýtt. í sýslu einni er það þannig haft, að hreppstjóri útbýtir á hreppsfundi hundaskömtum til þeirra, sem við eru staddir, og biður svo fyrir til hinna. Svo er fyrirmælt, að bændur hreinsi hunda hver hjá öðrum. Og svo verður niðurstaðan sú, að einginn bóndi sést á ferð með hundaskamt. Skamtarnir eru látnir á hylluna, og hundarnir fá að vera í friði. Þetta er á margra vitorði að svona er lögunum víða hlýtt. Og eing- inn kvartar. Af hverju? — Af því, að fyrir engum er að kvarta sem vissa þykir, að geti tekið hér á réttan liátt í taumana. Og sá sem kærir slíkt er álit- inn óalandi og óferjandi i sínu héraði. Almenningsálitið er nú þannig vaxið. — Dæmi eru til þess, að nefndarmenn hafa reynt að kæra fyrir tiundarsvik og ólöglega áfengissölu, en þeir hafa fengið þær þakkir hjá almenningsálitinu, að þá íýsir ekki að gera þá skyldu sína og styðja að því að lögum sé framfylgt. — Allir kannast við það, hver hættastafl afóhreinsuðumhund- um í heilsufarslegu tilliti — En þá ætti það einnig að vera öll- um ljúft, að styðja og virða þau laga fyrirmæli, sem samin eru í þeim tilgangi að reyna að uppræta sullaveikina, sem svo margan manninn hefir lagt í gröfma. Það er mesta fásinna af þing- inu, að láta sýslunefndir hafa verulegt um þetta mál að sýsla, þvíað þær eru sumstaðar svo illa skipaðar, að alt sem þær gera í þessu máli, er hreinasta ó- mynd. Eg heíl hér sérstaklega 3 sýslunefndir i huga, sem eg þelcki. Þær sjá eftir að verja ofurlítilli fjárupphæð til þess

x

Plógur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.