Plógur - 01.03.1907, Side 4

Plógur - 01.03.1907, Side 4
20 PLÓGUR. er sá eiturstraumur, sem allir góðir drengir ættu að bægja frá jijóðinni. — Prestar og kennarar þurfa allir að vera jafnaðarmenn. F*eir eiga að plægja akurinn og sá hinum fyrstu frækornum í hjörtu æskulýðsins, sem geti af sér sannan, göfugan jafnaðar- anda, er svo siðar, þegar tím- inn er hentugur verði góður grundvöllur undir viðtæka, skynsama jafnaðarmannahreyt- ingu hjá þjóðinni. Á kristileg- um grundvelli á að byggja slíka hreyfmg, annars er hún fölsk og versta illgresi. »Alþýðublaðið« getur haft sína skoðun á þessu máli og þýðingu kristindómsins í sambandi við það, og »Plógur« hefir sína skoðun. Margir munu líta svo á, sem eitthvað annað þurfi fremur en ný blöð, sem beri hatur til kristindómsins og þess, sem öllum mönnum með óspiltum lífsskoðunum er helgast allra mála. — Og þeir sem ráðast á kristindóminn, á jafnhættu- legan hátt, og Alþýðublaðið hefir nýlega gert, geta ekki barist fyrir sönnum jöfnuði né heldur vænst blessunar starfi sínu. — Starf þeirra verður einungis Sýsífusar erfiði. — Meira um þetta síðar ef þörf gerist. ____________ Fróðleiks-molar. III Frumagnir og frumvægi. Blásteinn, sem látinn er í vatn, leysist sundur og litar það. Þetta stafar af því, að blásteins- frumvægin missa samloðunar- aíl sitt í vatninu og dreifast því um alt vatnið. Það hefir verið sannað, að rúmtak vatns vex ekki þött blásteinn leysist sundur í þvi, t. d. ef látin er 4. mm.8 [4teningsmillimetrarj í á- kveðinn mæli vatns, þá vex ekki rúmtak vatnsins um 4. mm.3. Hvað varð af blásleín- inum? Hann rann í sundur og litaði vatnið blátt. Blá- steins frumvægin leituðu sér hælis í rúminu milli vatns frumvæg janna. En þegar ekki komast fleiri frumvægi þar fyrir — því að vatns frumvægin láta ekki að sér þrengja — þá leysist ekki meira sundurafblá- steininum. »Vatnið er mettað«. Eins og þessu er farið með blásteininn í vatninu, svo er og um öll efni, sem leysast sundur í vökvum. Vel fágaðir steinar og málmar eru oft litaðir ýmsum skraut- litum. Frumvægi litarefnanna setjast að í rúminu milli frum- vægjanna i steininum eða málminum, sem lilaður er. Margt íleira, þessu lílct, mætti benda á, sem sýnir, að allir

x

Plógur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.