Alþýðublaðið - 11.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1927, Blaðsíða 1
Alpýð Gefið út aff AlþýðiBfEokknum 1927. Föstudaginn 11: febrúar. 35. tölublað. WT Hraðsala i Alafoss-afgreiðslu9flafnarstræf 117, :Stendnr yfiir í dag og nokkra daga. — Þar verður tækifæri fyrir alla að sannfærast om, að binir góðu og sterku Alafoss* dúkar eru Iang~odýrasta og haldbezta varan, sem fáanleg er bér f bæ. Notið tækifærið og fMð ykkur ódýrt í fðt — á eldri sem yngri. — TAUBÚTAR með gjafverði. — Band alis konar. Hvergi betri kaup. — Kaupnm ull bæsta verði. Afgrelðsla Álafoss, Hafiiarstræfi 17. Kaupgjaldsmálið. Fyrir fundi verkamannafélags- Ins „Dagsbrúnar" í gærkveldi lá samningstilboð frá útgerðarmönn- um' á þeim grundvelli, að dag- kaupið, frá kl. 6 að morgni til ,M. 6 að kvöldi, lækkaði í kr. 1,18 um klst., kvöldvinna teldist frá kl. 6—10 e. m. með kr. 2,00 kaupi um klst, næturvinna frá Stl. 10 e. m. til 6 að morgni með kr. 2,25 um klst, helgidagavinna kr. 2,00 um klst í sambandi við þetta samningstilboð var loforð Knúts Zimsens borgarstjóra um, að ef að þvi væri gengið, þá skyldi lágmarkskaup fullvinnandi 'mannia í ,bæjarvinnunni yerða kr. i;i0 um klst. Á „Dagsbrúnar"- fundinum voru atkvæði greidd leynilega um kauptilboð þetta, og var því hafnað með um 3/i hlut- um atkvæða verkamannaima. Eriesad sfmskeyti. Khöfn, FB., 10. febr. Uppreisnin í Portúgai. Verka- menn hafa gert allsherjarverk- fall til stuðnings henni. Fxá Berlín er símað: Herlið stjórnarinnar hefir tekið Oporto, en sú borg var aðaiaðsetur upp- íeistarmanna. Það er stöðugt bar- ist á götunum í Lissabon. Fall- :byssukúlur lentu á sendiherra- bústað Bandaríkj'anna. Neyddist sendiherrann til þess að flytja sig í burtú. Verkamenn styðja bylt- ingamennina og hafa lýst yfir alls- herjarverkfalli. Uppreist þessi er talin alvariegasta byltingin í Por- túgal, síðan lýðveldi var stofnað þar í landi. Kaupdeila i Noregi. 11.000 manns hætta vinnu. Erá Ósló er símað: Sáttatilraun í launadeilu á miili atvinnurek- iBnda og verkamanna í vefnaðar-, skófatnaðar-, námu-, og járn-iðn- aði hefir reynst árangurslaus. Eliefu þúsund manns hætta vinnu í vikulokin. Efrideíldarfundur er kl. 2 L dag, en ekki kl. 1, fiins og venja er. 12 s Páll Isólf sson. Áttundi Or ggel ~konsert í fríkirkjunni sunnud. 13. þ. m. kl. 81/*- Einsöngur: Sig. Markan. Aðgöngumiðar fást í bóka- verzlun ísafoldar, Sigfúsar Eymundssonar, Arinbj. Svein- bjarnarsonar, Hljóðfærahús- inu, Hljóðfæraverzl. Katrinar Viðar og Hljóðfæraverzlun Helga Hallgrímssonar og kosta 2 krönur. ¦ Efþérhafið í hyggju að kaupa Regnfrakka eða Regnkápu, þá lítið þangað, sem úrvalið er mest og verðið bezt. VanaldMjffotiatori I fást í Kanpfélaginu Aðalstræti 10. fim- §s klaufna-veikín horfin í Noregi. „Stockholms Tidning" segist hafa frétt það frá Osló, að dýra- landlæknirinn norski hafi lýst yfir því, að gin- og klaufna-veikinni sé nú lokið í Noregi. „GuUfoss" fer til utlanda kl. 6 annað kvöld. vítabandlð heldur afmælisfagnað sinn fimtudaginn 17. p. m. kl. 9 e. m. í Iðnó. Til skemtunar: ræður, söngur, upplestur, listdans o. fl. Félagskonur vitji aðgöngumiða til Jóhönnu Gestsdóttur, Stýrimannastíg 7, og Soffíu Jónsdóttur, Grettisgötu 1, í síðasta Iagi fyrir kl. 3 á mánudag. Hálfs íoons vörubíll (Ford) í ágætu standi er til sölu ódýrt, mjög hentugur fyrir verzlun. — Upplýsingar í síma 988. ~~ ÚTSALAN hættir á laugardagskvöld. 20% afsláttur að eins þang- að til. — Notið tækifærið. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti ,11. Kartðflur, ággæt teggund9 ffæst h|á íle. BJaraason. Saltkjötlð af Daiasýsludilkunum bragðast bezt Fæst í ferzlanin ðrninn Grettisgötu 2. Sími 871. Útvarp í ping'inu. Framsöguræðu forsætisráðhérra við 1. umr. fjárlaganna í dag verður útvarpað. Ekki er það þó ætlunin að útvarpa pingumræðun- Sum í heild sinni að því er skrif- stofa alþingis hermir, og er nú eftir að sjá, hvaða ræðum verður útvarpað, hvort tilviljunin verður svo hláleg að rífa eintómar í- haldsræður út úr samhengi og drífa pær út í útvarpsnotendur. Tækifærisverð er nú á Kvenkjólum og Drengja- fatnaðí q. fl. í K 1 ð pp• Laugavegi 1S. Ef svo reynist, þá yrði útvarpið flokksútvarp pg væri það lítt sæmandi. Annars er það auðvit- að virðingarvert af íhaldsflokki að taka jafnmikið framfarafyrir- tæki og útvarpið er"i sína þjón- ustu. Togararnir. „Snorri goði" kom af saltfisks- veiðum í morgun og hafði 70 tunnur lifrar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.