Alþýðublaðið - 14.02.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.02.1927, Blaðsíða 2
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fjárhagur ísafjarðar. Eftir Finn Jónsson. Andstæður. Alþýðuflokkurinn náði meiri hluta í bæjarstjórn á ísafirði í ársbyrjun 1921. Fyrsta fjárhags- áætlun flokksins var svo samin í oTttóber það ár. Síðan hefir hann óslitið haft þar tögl og hagldir, þar eð þann flokk fylla sex bæjar- 'fulltrúar af níu. Ber hann því að ajálfsögðu alla ábyrgð á stjórn bæjarmálanna frá því árið 1921 til þessa dags. ; Hvergi hér á landi hefir fylgi Alþýðuflokksins verið eins örugt um jafnlangt skeið sem á Isafirði. Er því oft vitnað þangað, þegar rætt er um stjórn jafnaðarmanna. Á Isafirði eru einungis tveir flokkar, Alþýðuflokkur og íhalds- flokkur. Takmörk þeirra beggja eru skýr og andstæðurnar þess vegna meiri en víða annars staðar, þar sem margir flokkar eru. íhaldsmenn höfðu lengi ráðið lögum og lofum í bænum. Þeir kunnu illa við að missa völdin og vilja fyrir hvern mun ná þeim aftur. En Alþýðuflokkurinn stend- ur fastur fyrir. Skvetturnar, sem hann hefir fengið hjá Ihalds- flokknum, eru þess vegna rneiri en ella myndi. íhaldið hefir lát- laust hamast gegn öllum fram- kvæmdum Alþýðuflokksins og neytt allra bragða til að koma honum á kné. Hefir þess þá ekki verið gætt, þó sjálft bæjarfélagið gæti beðið hnekki í bardaganum. Kosningasögur. Sögurnar um fjárstjörn jafnað- þrmanna á Isafirði hafa borist um landið. Heimildirnar hafa verið kosningablöð fhaldsins, svo æst af ofstæki, að hvítt hefir þar ver- íð sagt svart. íhaldsmenn í trún- aðarstöðum hafa haft eftir á mannfundum ósannar sögur um 'fjárhag ísafjarðarkaupstaðar. Al- þýðuflokkurinn á að hafa sólund- að þar stórfé með alls konar ráð- leysi, sett bæjarfélagið á höfuðið með braski sínu og einstaka menn líka með óbærilegum sköttum. Rétt fyrir síðustu bæjarstjórn- arkosningar var þessu að vanda ívarpaö fram í blaði fhaldsins hér a ísaíirði. Gömlu kosningasögurn- ar um fjárhag bæjarins og stóru skattana, sem alt væru að drepa, voru soðnar upp enn á ný. Voru þær prýddar með augiýsingu frá íslandsbanka í vönduðum ramma um, að flest skipin á fsafirði væru til sölu. Hér þekkja menn þetta og vita, að það eru kosningasögur. En vegna auglýsingarinnar gæti ver- ið, að út á við legði einhver trún- aö á þær, svo þær gerðu skaöa. Það er því rétt bæjarins vegna að hnekkja þeim. Skipin munu að vísu vera til sölu, en ekki mun það vera í neinu sambandi við stjóm bæjar- málanna, nema hvað útbússtjór- inn, er hlut á að máli, kann að hafa notað áhrif sin til að stöðva útgerðina, svo einhver von væri Um, að gamlar og nýjar illspár hans um ófarnað • bæjarfélagsins gætu ræzt. En sögurnar um versnandi f jár- hag bæjarins undir stjórn jafnað- armanna eru ósannar eins og áð- ur, sem hér mun sýnt verða. íhaldið skilar af sér. f árslok 1921 var eignaskýrsla kaupstaðarins svohljóðandi: an ber með sér, annaðhvorf beinar eyðsluskuldir, eða þá, að féð hafði verið notað til húsabygginga, sem með venjulegri húsaleigu ekki geta rentað sig fyrir hálfvirði og naumast geta talist mannabústað- Ir. Vexti og afborganir af skuld- um þessurn varð því að taka með útsvörum. fsafjörður fékk kaupstaðarrétt- índi skömmu eftir 1863. Mörg góðæri og gróöaár hafa fallið honum í skaut, og myndi margur telja þetta fitla eftirtekju hjá jafnaðarmönnum, hefðu þeir setið hér við stjórn allan þennan tíma. En svona var fjárhagurinn, þegar íhaldið skilaði af sér; einkum hafði hann farið versnandi hin síðustu stjórnarár þess. f hafnarsjóði átti bærinn í árs- lok 1921 122 þús. krónur. Þar af hafði íhaldið þó ráðstafað 20 þús. krónum fyrir bollaleggingar og uppdrætti af milljóna-mannvirkj- um við höfnina. Komu þær til út- borgunar árið 1922, svo ihaklið skilaði að eins 102 þús. kr. skuld- lausum í hafnarsjóði. Stef nubr ey ting. Jafnaðarmenn sáu, að ekki tjáði að halda áfram í þetta horf. Þeir tóku upp þá reglu að taka ekki lán til annara fyrirtækja en þeirra, er gátu gefið fullan arð, en hins. vegar áð minka gömlu eyðslu- skuldirnar frá stjórnarárum í- haldsins. Hefir þeim orðið sæmilega vef ágengt með þetta á þessum fimm árum, svo sem eftirfarandi skýrsla sýnlr: yfir Yfirlit eignir og skuldir fsafjarðarkaupstaðar við árslok 1928. EIGNIR: Kr. I. Arðberandi eignir: 1. Sjóðir 22 917 37 2. Fasteignir: a. Seljaland 6 000 00 b. Tunga 22 000 00 C. Vallarborg 6Ó000 03 d. Hlíðarhús 20 000 00 e. Velurliðahús 4 000 00 f. Króksbær 400 00 g. Mulningsvél • með skýli 7 500 00 h. Hæstikaupst. með tilh. 185 000 00 304 900 00 3. Skuldabréf 92 000 00 4. Erfðaf.lönd uppf. og lóðir 24 618 00 5. Fjörulóðir 21 076 40 6. Skuldir annara sveita ca. 8 000 00 7. Útistandandi skuldir ca. 94 800 00 Samtals kr. 568 31.1 77 II. Óarðberandi eignir: SKULDIR: Kr. 1. Veðdeildarlón nr. 86 I. fl. 5 555 21 2. Sjálfskuldarábyrgðarlán ar. 1642 3 000 00 3. Sjálfskuldarábyrgðarlán nr. 1703 3 500 00 4. Kirkjujarðasjóðslán 3 083 41 5. Jarðeignakaupasjóðslún 5 000 OO 6. Rikissjöðslán ' 93 250 00 7. Gróðrarstöðvarlán , 15 000 00 8. Vallarborgarlón: a. 1 Landsbanka 22 000 00 b. í Islandsbanka 35 000 00 9. Hæstakaupstaðarlón I. 246 397 80 10. Hæstakaupstaðarlán II. 42 813 25 11. Sjúkrahúsfán 100 000 00 12. Djúpbátslán 7 750 00 13. Reikningslán , 78 794 84 14. Ýnisir lánardrottnar 6 000 00 15. Skuldlaus eign 360 467 26 Yfirlit 1. Barnaskódnn m. áhöldum 42 000 00 yfir eignir og skuldir ísafjarðarkaupstaðar við árslok 1921. 2. Sjúkrahúsið m. áhöldum 300 000 00 EIGNIR: Kr. 1. Sjóðir 21 246,49 2. Fasteignir: a. Seljaland 6 000,00 b. Tunga 12 200,00 c. Skólinn með áhöldum 42 000,00 d. Sjúkrahúsið 30 000,00 e. Þinghús 12 000,00 f. Króksbær 2 100,00 g. Hlíðarhús 42 000,00 h. Sprautuhús 400,00 i. Vallarborg 110 000,00 j. Mulningsvél 19 700,00 276 400,00 3. Lán til annara sveita 5 847,68 4. Utis andandi skuldir 16 828,20 5. Peningar j sjóði 15 346,53 . Kr. 335 668,90 Skýrslu skekkjur. Á ofanritaðri skýrslu, ■ sem prentuð er eftir bæjarreikningn- um, eru ekki með taldar þessar eignir, er þó voru til í þá daga: 1. Erfðaf.Iönd, uppfyll- ingar og lóðir h. u. b. 15 000 00 2. Fjörulóðir......... 21 076 40 3. Bókasafn........... 25 000 00 4. Vatnsveita.......... . 25 000 00 Samtals kr. 86 076 40 Alls hefir bærinn þá átt um- . SKULDIR: Kr. 1. Veðdeildarlán: 1. II. nr. 86 — frá 1900 6 843,52 2. Kírkjusjóðslán (Tunga) 3544,01 3. Rikissjóðs án (bjargráð) 93 250,00 4. Hafnarsjóðslán 15 000,00 5. Vallarborgarlán: a. í Landsbank- anum á ísaf. 34 000,00 b. í íslands- banka á ísaf. 73 000,00 107000,00 6. Mulningsvélarlán 19 500,00 7. Víxilskuld 15 000,00 8. Eignir meiri en skuldir 75 531,37 Kr. 335 668,90 fram skuldir í árslokin 1921 að nafnverði um 161 þús. 600 kr. Þó var þeíta ekki nema á pappírn- um. Vallarborg, Hlíðarhús, muln- ingsvélin o. fl. eru þarna talin tvöföldu verði og hafa síðan verið afskrifaðar af þeim 85 700 kr. íhaids-búskapur. Hrein eign bæjarsjóðs hefir því verið svipuð eins og er á eigna- skýrslunni, rúmar 75 þúsund kr. Skuldirnar voru, eins og skýrsl- 3. Gamaim.hæli m. áhöldum 35 000 00 4. Þingliúsið m. áhöldum 12 000 00 5. Sprauluskúrinn 1 000 00 6. Slökkviáhöld 15 000 00 7. Skrifstoíuáhöld 1 300 00 8. Bókasafnið 25 000 00 9. Vatnsveitan 25 000 00 10. Rafijósa’eiðsla 3 000 00 Samtals kr. 459 300 00 Eignir samiais kr. 1 027 611 77 Bæjarreikningarnir fyrir árið 1926 eru enn eigi uppgerðir. Skýr la þessi kann því að breyt- ast eitthvað lítils háttar, þó helzt þannig, að eitthvað komi inn af úíistandandi skuldum, en það breytir í engu aðalupphæðinni. Af ú istandandi skuldum eru h. u. b. 37 þús. kr. útsvör og um 30 þús. kr. hjá ríkissjóði og sýslu- sjóði N.-ísafjarðarsýslu. Þá eru hvorki 1921 eða 1926 taldir til skuldar tveggja ára vextir af rík- issjóðsláninú, sem ógreiddir eru í bæði skiftin, en það breytir fengu í samanburðinum. Batnandi hagur. Skýrslur þessar bera með sér, Samtals kr. 1 027 611 77 að skuldlausar eignir bæjarins liafa á þessum 5 árum aukist úr 161 þús. 600 kr. upp í h. u. b. 360 þús. 400 kr. Séu nú dregn- ar frá 13 800 krónur fyrir tapi á skuldum, haía eignirnar þá aukist um h. u. b. 185 þús. kr.; þar að auki hefir verið afskrifað af of- töldum eignum 1921 85 þús. 700 kr. Alls hefir pá hagur bœjarsjóds beinlínis batnad um rúmar 270 pús. krónur á þessum 5 árum undir stjórn jafnaðarmanna. Af þessu eru fengnar frá rikis- sjóði 75 þús. krónur. Var sá styrk- ur veittur sjúkrahúsinu. Þá er ótalinn hafnarsjóður. Svo sem áður segir, var raunveruleg eign hans eftir handvolk íhalds-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.