Alþýðublaðið - 14.02.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1927, Blaðsíða 4
4 ALÍSÝÐUBLiAÐIÐ væri auðsætt, að stjórnin stæði nú ekki varnarlaus, því að ekki mætíu „dátarnir“ leggja niður vinnu, þar eð lögin um verkfalls- bann sýsiunarmanna frá 1915 næðu nú til þeirra. Kvað þing- tnaðurinn stjórnina munu hafa lít- ið a'lvarlegt að starfa, fyrst hún gæti sezt við að flétta frumvarpa- reipi úr þessum sandi hégómans. iVildi hann, að frv. væri sent í nefnd og saftað þaí, svo að ekki bólaði á því aftur. Forsrh. viidi ekki deila við J. Baldv. að svo Stöddu, en vonaði, að atvinnu- tnálaráðh. batnaði fijótt, svo að hann gæti sjálfur mælt fyrir frv. Frv. vísað til 2. umr. með 12 atkv. : 1 (J. Baldv.) og til. alls- herjarnefndar. Fyrir síðasta mál- Inu, frv. um landsbanka Islands, gerði forsrh. svo sem enga grein, og var því vísað til 2. umr. og fjárrhagsnefndar. Framvðrpunum báðum um varðskipin munu verða gerð rækileg skil hér í blaðinu og eins landsbankaírumvarpinu, en efnið I frv. um uppkvaðning dóma er þetta: Samkv. þeim veiijum, er nú gilda, verður dómari að kveða upp úrskurði og dóma í þeirri þinghá, þar sem málin eru rekin. Þessu breytir frv. svo, að dómarinn megi slíka dóma upp- kveða í skrifstofu sinni, því aði kostnaðarsöm þarfleysa sé, að hann ferðist langar ieiðir til þess eins að lesa upp dóm, sem sam- inn er heima. Þetta er alveg rétt, og er þetta litla frv. því til bóta. Akureyri, FB., 11. febr. Ðónmr um vatnsréttindi. Dómur er nýlega faliinn í máli því, sem klæðaverksmiðjan Gefj- af vatnsréttindum íGlérá og útaf vatnsréttindum í Glerá og út af truflunum þeim, sem bygging raf- veiíunnar heíir valdið verksmiðj- unni. Hinn reglulegi dómari varð að víkja úr dómarasæti vegna þess, að hann er bæjarfulitrúi, en Guðbrandur Isberg var skipaður setudómari. Málið var rekið sem höfuðsök óg gagnsök, með þvi að bæjarstjórnin gagnstefndi í mál- inu. Dómurinn féll á þá leið, að í höfuðsök voru kröfur Gefjunar að öllu leyti teknar til greina, vatnsréttindin viðurkend og skaðabætur tildæmdar eftir mati óvilhalira manna. I gagnsökinni var verksmiðjan ýmist sýknuð eða kröfum bæjarins visað frá. Máls- kostnaður var látinn íalia niður. Böðvar Bjarkan flutti málið fyrir Gefjun, en bæjarstöjóri fyrir bæ- inn. Óráðið enn þá, hvort málinu verður áfrýjað. „Rök jafnaðarstefnunar" þuríið þið öll nauðsynlega að lesa vel. Um. slafginm ©gj vegflasESa Næturlæknir er í nótt Konráð R. Konráðs- son, Þingholtsstræti 21, sírni 575. Fimtugur verður á morgun Finnbogi J. Jensson, Lindargötu 1 C. Hann er sjómannafélagi og dugandi flokks- maður vor. Alþýðublaðið óskar honum hamingj*. Skipafréttir. „Botnía" er við Austfirði að bíða af sér sóttvarnatímann. „Gullfoss" fór í fyrra kvöld á- leiðis til útlanda. Strandvarnaskip- ið „Óðinn“ kom hingað í gær. Fisktökuskipið „Tordenskjold“ kom hingað í gær. Netjakúlur nýkomnar. Þeir, sem pantað Iiafa, gefi sig fram næstu daga. 0. Elliiisen. Útsala. S—50 % afsláttur af öll- um vörum. Vefnaðarvöraverzlim Kiistliar Sigurtarðittir, Laugavegi 20 A. Sími 571. Togararnir. „Geir“ kom frá Englandi í gær. „Ólafur" kom á laugardaginn vegna vélarbilunar, en fór aftur í morgun að henni lagfærðri. „Eg- ill SkaIlagrímsson“ fór í gær á saltfiskveiðar. Þýzkur togari kom í gær með veikan mann. Erindi Matthíasar Þórðarsonar forn- minjavarðar í gær var um kon- lur í Þverárþingi, er sagt er frá í íslendingasögunum. Rakti hann sögu þeirra og skýrði þá atburðí, er honum þótti ástæður til. Var góður rómur gerður að máli hans. — Hitt forvitnaðist Alþbl. ekki um, á hvað veðrið stóð í Nýja Bió á fjórðu stundin|ni í gær. Haraldur Nielsson prófessor liggur í sjúkrahúsinu í Hafnarfirði. Var gerður á hon- um uppskurður í fyrra dag við botnlangabólgu; en því var hann fluttur til Hafnarfjarðar, að rúm vantaði hér í sjúkrahúsinu. Hon- um ieið) í gær- vel eftir vonum. Veðrið. Hiú 7—0 stig. Átt suðlæg, frem- ur hæg. Þurt veður. Loftvægis- lægð að nálgast úr suðvestri. Ot- lit: Hvessir um altland á suðaust- an, en hægur framan af, og víða stilt og gott veöur til kvölds. Regn í nótt á Suður- og Vestur- landi. í þingfréttum í síðasta blaði varð dálítil mis- prentun. Þar skyldi standa, að frv. Tr. Þ. væri um það, að kenn- araembætti það við háskólann í grísku og latínu, er Bjarni heit- inn frá Vogi gegndi, verði lagt niður. — Þá áttu og ummæli þau, er Jón Þorláksson hafði í sam- bandi við fjárlögin, við þetta ár sem spádómur, er raunar sýndi ekki sein bezt traust á gerðum þinghelmingsins, sem stjórnin styðst við, en ekki við liðna árið. Þær konur, sem ætla að taka þátt í af- mæiisfagnaði kvenfélags fríkirkj- er það bezta, sem fáanlegt er. Fæst að eins í tvílit, mjög ódýr, nýkominn. Alfa, ®asakastisæfi 14. málgagn alþýðu í Vestmanneyjum fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Ó. Hallgrímsson. Sími 1384. unnar, eru ámintar um að gefa sig fram ekki síðar en í kvöld við þær Hólmfríði Þorláksdóttur, Bergstaðastr. 3, sími 713, eða Lilju Kristjánsdóttur, Lvg. 37, sími 104. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund. . . . . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . - 121,70 100 kr. sænskar . . . . - 121,95 100 kr. norskar . . . . - 117,81 Dollar . - 4,57 100 frankar íranskir. . 18,13 100 gyllini hollenzk . . — 183,10 100 gullmörk þýzk. . . - 108,38 ®r|iigffli* er . „Mjallaru-dropinii. Fæst all staðar, í heildsölu hjá ©. Se&reas. Slntl 21. HaSnaffSÍP. 21. Biðjið um S na á r a - smjörlíkið, pvi að fsað er efaaasSeefra en alt annað sm|ðrliki. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Verzlið við Vikar! Það verður, notadrýgst. Ritstjórl og ábyrgðarmaður HaUbjðra HalIdórssoN. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.