Alþýðublaðið - 17.02.1927, Síða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1927, Síða 3
aLKÝÐUBLAÐIÐ 3 Ef þér sækist eftir góðri, en ódýrri handsápu, þá biðjið um eftirtaidar tegundir frá Kaaiunds Sæbe« fabriker, Árósum: Mandelmælk, Tjæresæbe, Iris, Moyal Hospitalý Oral, Minest Olive, Oaldesæbe, Boraxsápa, Karbólsápa, €o!d Cream, — EInia'¥@p pessara tegumda fæst é@fai I*|á kaiipEssaisial p©lm, sem péa* verzSIi ■wíH, eHa peiiM asesta. er almenning varða, sé því heim- ilt að skipa utanpingsmenn. Til þess, að þeir kjósendur, sem öðiast eiga kosningarétt samkv. þessari réttarbót, — en í greinar- gerðinni er gert ráð fyrir, að þeir séu rúmlega 10 þúsundir —, og til þess að skipun alþingis verði sem fyrst færð í heppilegra horf, fari allsherjar-þingkosningar sam- kvæmt hinni endurbættu stjórnar- skrá fram árið 1929. Breytingar stjórnarskrárinnar séu að sjálf- sögðu færðar inn í texta hennar til fullkomnaxa yfirlits. — Þetta- frv. er eitthvað annað en afturhalds-kákfrv. það, sem í- haldsstjórnin flytur. Færsla kjördagsins. Samtímis þessu frv., er nú hefir verið rakið í aðaldráttum, gera tveir þingmenn árás á kosninga- rétt kaupstaðabúa með því að flytja frv. um færslu kjördags- ins um land alt frá fyrsta vetr- ardegi til 1. júlí (eða næsta virks dags á undan, ef hann ber upp á sunnudag). Þeir, er það frv. flytja, eru Árni frá Múla og Halldór Stefánjsson. Mun ekki vanþörf á, að alþýða manna hef ji þegar mót- mæli gegn frv. þessu. Neðvi deild. Atvinnuleysisskýrslur. Frv. Héðins Valdimarssonar, (pr birt var í gær hér í blaðinu, var til 1. umræðu í gær. Sýndi H. V. fram á nauðsyn söfnunar slíkra skýrslna. Var nafnakall við- haft um frv., og var því vísað til 2. umr. með 17 atkv. gegn 8 og Síðan til allsh.neíndar. Greiddu 7 íhaldsmenn atkv. gegn frv. og Halld. Stef. sá 8, en aðrir deildar- menn með því, þeir, er viðstaddir voru, þar á meðal fjórir íhalds- flokksþingmenn, sem heima eiga í bæjum, en Sigurj. og Öl. Th. voru báðir á móti. »Titan«-frumvarpið. Það var einiiig til 1. umr. í gær, og var talsvert rætt um það. Fer það fxam á heimild handa at- vinnumálaTáðherra til að veita því félagi sérleyfi í alt að 70 árum til að virkja Urriðafoss í Þjórsá og reisa iðjuver til saltpéturs- áburðarvinslu „eða annarar iðju til hagnýtingar raforkunni“. Jafn- framt sé félaginu veitt sérleyfi til að leggja járnbraut frá Reykja- vík til Þjórsár (um Hellisheiði), og skal það byrja á lagningu hennar eigi síðar en 1. mai 1929, og sé hún fullgerð eigi síðar en 1. júlí 1933, og á virkjunar-mann- virkjum skal byrjað eigi síðar en 1. júlí 1934. Látið er nægja, að tveir fimtu hlutar stjórnarmanna félagsins séu búsettir hér á landi og að atvinnumálaráðherra geti leyft sérleyfishafaskifti, ,eins og er í sérleyfisveitingarlögunum, sem samþykt voru á þinginu í fyrra. „Leyfishafi skal vera undanþeg- inn eignaskatti, tekjuskatti til rík- issjóðs, útsvari og hærra útflutn- ingsgjaldi en nú er eða öðrum sams konar gjöldum, sem á kunna a% verða lögð,“ en greiði árlega af hverri nýttri hestorku 3 kr. fyrstu 10 árin, en eftir það 5 kr. Fái rikissjóður tvo þriðju þeirrar upphæðar, en sveitarsjóður eða sveitasjóðir þxiðjung. — Til járn- brautarlagningarinnar er ríkissjóði ætlað að leggja þriðjung kostn- aðar, og eru brautarvagnar og annað, er þar að lýtur, talið þar með. Upphæð þessi fari þó ekki fram úr tveimur millj. króna. Reykjavík kosti land undir braut- arstöðvar og greiði bætur fyrir landnám, jarðrask og átroðning vestan Hellisheiðar, en Árnessýsla austan heiðarafréttarins austur fyrir Ölfusá að með talinni stöð við ána, en Rangárvallasýsla milli ánna. Ráðherra leggi samþykki sitt á flutningsgjaldataxta eftir járnbrautinni og hafi eftirlit með rekstri hennar. Jafnan sé ríkinu heimilt að kaupa járnbrauíina fyr- ir það verð, er sérleyfishafi hefir kostað til hennar, og sé þar um nánara ákveðið í sérleyfinu. Jón Þorláksson skyldi hafa framsögu þessa máls, þar«eð Magnús Guðmundsson er veikur, en er hann að venju vísaði að eins til athugasemdanna, tók Kle- menz að sér að flytja aðal-fram- söguræðuna og segja ágrip af MsssmæðiiB*! Munið, að þvottadagurinn verður ykkurþriðj ungi ódýrari, ef þið notið awr e«M Dust. Fæst alls staðar, í heildsölu hjá StuTlaugl Jéussful & 0©„ Simi 1680. Sími 1680 anra. £i«9 aura. LÍAffeogar og kaldar. ■ Fást alls Tóbaksverzlnn ísleids h.f. liauplé Mpýéulslæélð! sögu „Titans", enda er hann einn í stjórn þess. Kvað hann Skild- inganes vera í eigu félagsins, og þar ætli það sér að reisa iðjuver. Sagði hann fyrst, að verkamenn- irnir ættu aðallega að vera ís- íenzkir, en síðar nefndi hann tvo þriðju hluta íslenzka. Gæti hinn útlendi hluti þeilra að vísu eitt- hvað litað íslenzkuna í Flóanum, sagði hann, en ekki kvaðst hann þó hræddur við, að máhð stæðist ekki það innstreymi. Hvað sem um pad má segja, þá er sjálfsagt, ef sérleyfi er veitt til stóriðju, að íslendingar gangi algerlega fyrir mn vinnuna að öllu því. er ekki þarf þá sérþekkingu til, sem ekki er völ á innan lands. Eftir því, sem fram kom í um- ræðunum, er stofnkostnaður við fyrirtæki þessi áætlaður 41 millj. króna. Þá er sjálfsagt að athuga Hkurnar fyrir því, að félag þetta geti náð umráðum yfir svo miklu fé, og það auk reksturskostnaðar. Kl. J. sagði í einni af ræðum sín- um í gær, að ef ekkert yrði úr framkvæmdum, þá væri enginn skaði þar af orðinn, þótt sérleyf- ið væri veitt. Þetta er rangt. Bið eftir árangursleysu myndi tefja fyrir því, að ríkið sjálft leggi járnbraut austur, sem áður var þó komið á dagskrá í þinginu og væri miklu æskilégri lausn máls- ins heldur en gróðafélag, og það útlent að miklu leyti, eigi hana. Þá er og mikil ábyrgð fálin einuíh manni, þó að ráðherra sé, að honum sé leyft að samþykkja sérleyfishafaskifti eða framsal sérleyfisins án þess, að samþykld alþingis komi til. — liFrv. þessu var vísaÖ til 2. umr. og samgöngumálanefndar. 1 efri deild var enginn fundur. • Heilbilgt, bjart blnud i j es? eftipsóksaapveii»ðai*a : 5 en frIðSeskHi*ÍEaii elnss. ; ÍMenn geta fengið fallegan litar- ; hátt og bjart hörund án kostnað- : arsamra fegrunar-ráðstafana. Til ; < þess parf ekki annað eri daglega • i umönnun og svo að nota hina dá- ; 1 samlega mýkjandi og hreinsandi TATOIL.-HAMBSAF’U, | < sem er búin til eftir íorskrift : t Hederströms læknis. í henni eru ■ 3 eingöngu mjðg vandaðar olíur, : < svo að í raun og veru er sápan ■ 3 alveg fyrirtakshörundsmeðal. ; 3 Margar handsápur eru búnar til : < úr lélegum fitueínum, og visinda ■ j legt eftirlit með tilbúningnum er : I ekki nægilegt. Þær geta verið • j hörundinu skaðlegar, gert svita- I j holurnar stærri og hörundið gróf- ; 3 gert og Ijótt. — Forðist slíkar : j sápur og notið að eins ; j T&TOL-HABÍIÍSAPU. j íiin feita, flauelsmjúka froða sáp- : < unnar gerir hörund yðar gljúpara, ■ ' skærara og heilsulegra, ef pér : Inotið hana viku eftir viku. • TATOL-15AWPSAPA : fæst hvarvetna á íslandl. ; < 1Verð kr. 0,75! stk. i 3 Heildsölubirgðir hjá ; ] IJrpjélfssenUvaran 3 RejrkJaD'íic. 3 ; Frá Alþýðubrauðgerðinni. Ot- sala á brauÖum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.