Alþýðublaðið - 19.02.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1927, Blaðsíða 3
ALKÝÐUBLAÐIÐ 8 Ef pér sækist eftir góðri, en ódýrri handsápu, pá biðjið um eftirtaldar tegundir frá Kaalunds Sæbe- fabriker, Árósum: Mandelmælk, Tlæpesæbe, IfIs, Royal Hospital, Opal, Finest Olive, Galdesæbe, Boraxsápa, Karbólsápa, Cold Cream. — Einliver þessara tegamda fæst óefað hjá kaapmanni petm, sem Jiér verzlið vlð, eða fseim aæsta. Eaupið Mfiýðaðlaðið! ræðuna og póttist flytja þar rétt- arbót fyrir bændur. Héðinn Valdi- marsson benti á, að reynslan hef- ir sýnt, að bændur hafa betur sótt landskosningar fyrsta vetrardag heldur en á miðju sumri — á mesta annatímanum. Minti hann þingmenn jafnframt á mótmæli verkamanna og sjómanna gegn færslu kjöxdagsins, pegar jjaö mál var áður á dagskrá í þinginu, og sýndi fram á, hversu sérstak- lega yrði níðst á verkalý^num, ef frv. þetta yrði samþykt, og væri ófært að færa kjördag kaup- ístaðarbúa til sumarsins. Pá benti hann á ósamræmið hjá þeim Hall- dóri, sem þættust vilja bæta að- stöðu bænda, en reyndu í satna rnáli að spiila aðstöðu verka- manna. Frv. var vísað til 2. umr. með 16 atkv. gegn 2, Héðins og Magnúss dósents, og til allsherj- arnefndar. LandMnaðarmál. Vörtupestarvarnafrv. var til 1. umr. Héðinn benti þingmönnum á ákvæði 6. gr. þess, sem gerir að eins ráð fyrir greiðslu þriggja fjórðu hluta verðs uppskeru, er eyðilögð verði vegna almenningsheilla. En nú virtist enginn deildarmanna óttast þá skerðingu eignarréttar- ins, og var frv. tafarlaust vísað til 2. umr., þött þetta ákvæði standi í því, og til landbúnaðar- nefndar. Síðast fór fram fyrri urnræða um þingsál.till. um sldpun milli- þinganefndar í landbúnaðarmál- um. Var hún samþykt til síðari umr. og vísað til landb.n. í fram- söguræðunni gat Jör. Br. þess, að búnaðarþingið hefði skorað á al- þingi að láta fara fram endur- skoðun á búnaðarlöggjöfinni. Áður en fundi var slitið, óskaði Kl. J., form. fjárhagsnefndarinnar, þess fyrir hennar hönd, að tveim- ur mönnum yrði bætt við í hana. Var nú ekki felt að veita afbrigði til þess frá þingsköpunum, sem nefna ti! 5 manna nefnd, en fram- kvæmd kosningarinnar varfrestað, 'svo að skraftími ynnist á milli funda ti! að „bræða“ mannaval í neíndina. Efri deild. í gær lá fyrir henni að ákveða, hvernig ræða skyldi þingsál. um veðurfregnir frá Grænlandi, og annað ekki. Var ákveðin ein umr. Frá bæjarstjórnarfundi í fyrra dag. Tillagan urn lækkun á gasverði, sem áður segir frá í blaðinu, var samþykt. Næsta sumar er ákveðið, að norrænar hjúkrunarkonur haldi þing sítt hér. Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna fór fram á, að þvi yrði veittur 1500 kr. styrkur úr bæjarsjóði til að taka á móti hinum erlendu starfssystrum sín- um. Varð bæjarstjórnin við þeirri beiðni. Bæjarstjórnin kýs annan endur- skoðanda reikninga Styrktarsjóðs verkamanna- og sjómanna-félag- anna í Reykjavík. Kosinn var Hallgrimur Benediktsson. Kosnir voru 6 varamenn í landsdóm. Komu frarn 3 listar, því að meiri hlutinn gekk klofinn til kosninganna. Kosnir voru Pét- ur G. Guðmundsson og Sigurjón Á. Ólafsson af lista jafnaðar- manna, Páll Stefánsson frá Pverá af öðrum íhaldslistanum, en dr. Guðmundur Finnbogason, dr. AI- exander Jóhannesson og Garðar Gíslason af hinum. Stehpan 6. Síephanssoa veihur Petta höfuðskáld Islendinga vestan hafs og austan veiktist snögglega um miðjan dezember af máttleysi, sem mun orsakast af heilablqðfalli. Hefir heilsan eitt- hvað skánað, en ekki virðist það þó vera neitt að mun. í rúminu kveður Stephan um skrift sína, breytta af máttleysinu: Skriftin getur sagt til sín. Svona er orðin höndin mín. Að Iesa úr því er leiða þauf, hvort letrið sé eftir horn eða klauf. Olía £ stað kola. Þýzkur togari lá hér á höfn- 5nni í gær. Kom hann hingað til að sækja stýrimanninn, sem lagð- ur var hér í land veikur fyrir nokkru. Skip þetta vakti athygli margra manna, og fjöldi manns var úti í skipinu að skoða það. Skip þetta er af venjulegri stærð, tveggja ára gamalt. En það, sem vakti forvitni manna, er vél skipsins, sem er 6 cyl. Dieselvél með 850 hestöflum og 250 snún- | ingum á mínútu. Ganghraði skipsins er um 13 sjómílur á vöku, og að sögn skipverja togar það betur en nokkur enskur togari, sem þeir hafa verið á fiskislóð með. Olíugeymamir geta rúmað 68 smál. eða tveggja og hálfs mánaðar birgðir handa skipinu, en eyðslan er 1,2 smál. á sólar- hring með fullri ferð og ekki meiri en sem svarar helmingi verðs, miðað við kolanotkun á þýzkan mælikvarða. Dælur og vinda skipsins ganga fyrir raf- Bófahugsimarháttur. Siðalögmál „Morgunblaðsins“. Pað hefir verið og er alkunn- ugt, að „MorgunbIaðið“ er ekki sérstaklega siðavant. Það hagar sér eins og því í fávizku sinni sýnist jhaldinu hagkvæmast í þann og þann svipinn. Pað ræðst á menn að tilefnislausu, ef því finst ástæða til, og þar fram eftir götunum. Það hafa svo sem önn- ur blöð leikið þetta á undan „Mgbl.“, en það mun fátítt, að nokkurt' blað hafi játað þetta at- ’hæfi í dálktun sínum, alveg eins og það væri sjálfsagt, að öil blöð hugsuðu svona, og að ekkert blað heíði etið meira af skilningstrénu góðs og ills en „Mgbl.“ En þetta, gerir „Mgbl.“ alveg kinnroðalaust með óskammfeilni hins forherta. f óvenjulega iítið bjálfalegum leik- dómi um „Munkana á Möðruvöll- um“ lýsir blaðið siðalögmáli sínu ineð þessum orðum: „Margir munu líta svo á, að höfundurinn hafi verið óþarflega örlátur í því magni. Lifrarbræðsla er mið- skipa undir stjórnpalli. Ibúðir skipverja eru hitaðar upp með vatni frá vélarúminu. Loftskeytatæki og raflýsing er á skipinu. Vélstjóri skipsins fer af skipinu, þegar út kemur; hefir hann verið öryggisvélamaður alt til þessa. Skipverjar segja 12 skip af líkri gerð í smíðum, sem einn- ig eiga að hafa Dieselvél, þar sem reynsla þykir fengin, að hún reynist ágætlega. Pað eru því lík- ur til, að olíunotkun á fiskiskip- um ryðji sér mjög fljótt til rúms vegna sparnaðar, kosts á meira farmrúmi og vinnusparnaði, og kolanotkunin hverfi úr sögunni, enda er nú svo komið, að fullur þriðjungur verzlunarflota heims- ins notar eingöngu olíu í stað kola til brenslu, og þykir gefast ágætlega. Hér er íhugunarefni mikið fyrir íslenzka togaraútgerð með alla þá miklu kolaeyðslu, sem hún hefir í för með sér. Laun sldpverja frá 1. jan. til '31. dez. 1927 hækkuðu upp í eft- irfarandi: að draga fram skuggahliðar munklifnaðarins og klaustralífs- ins. — En hór er d páð að líta, að um árás er að rœða. Og er pá að tjalda pví, sem til er.“ (Auð- kent hér.) Parna er siðalögmál- ið: Ef um árás er að ræða, þá skal „tjalda því, sem til er.“ Það eru lög um það, hvað megi og hvað sé bannað í glímu, hnefleik- um, knattspyrnu, kappræðum og flestu, sem nöfnum tjáir að nefna. En í blaðamensku er alt ieyfi- legt að dómi „Mgbl.“ Þá er að „tjalda því, sem til er“. Blaða- menska er þvi í »ugum þess blaðs iviðureigu Jirælabragðánna og bolatakanna; það verður að „tjalda því, sem tii er“. Islenzk- an á, þó auðug só, engin orð. sem lýsa þessum hugsunarhætti, svo vel sé. Og í sama tölublaðinu „tjalda" „Morgunblaðs“-mennirnir „því, sem til er“. Blaðið hefir nú ár- um saman verið að tönglast á því, að „ Framsókriar"-flokku rinn, sem er bændaflokkur, og Alþýðu- flokkurinn væru í mjög nánu stjórnmálasambandi, þó að bænd- Máðaðarkaup í. stýrimanns M. 154,00 og 1% af afla, miðað við »nettó« — 2. » (m. prófi) » 126,00 ® 0,7% » 108,00 » 0,7% » — 108,00 »0,6% » —»— 96,00 » 0,5% » —»— 108,00 »0,6% » —»— 51,00 »0,1% » —»— 169,00 » 1,% » —»— 136,00 »0,7% » —»— 106,00 »0,5% » —»— Eftirvinnuþóknun fyrir stýrimenn og vélstjóra ,er 90 pf. á klukkutima — » viðvaningá -40 » » — — » hina launaflokkana 70 » » — 3. » (án prófs) > netjamanna háseta matsveins viðvaninga 1. vélstjóra 2. — kyndara Önnur hhmnindi eru sólar- hringsfrí í höfn með fæðispen- ingum eins og kostar á meðal- gistihúsi. Hver skipverji fær 5 marka virði í fiski, þá er heim kemur. Auk þess fá skipverjar % þess verðs, sem lýsið selst, er skipið aflar í ferðinni. Skip þetta er frá Cuxhaven og hefir 13 manna áhöfn. Eigandi þess er félagið Huxe, Cuxhaven.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.