Alþýðublaðið - 19.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1927, Blaðsíða 1
m Alþýðublaðio Gefið út af Alþýðtifiokknum Frá Vestmannaeyjum. Bátar, sem vantaði paðan, komnir fram. (Eftir símtali í morgun.) Seint i gær vantaði fjóra báta úr Vestmannaeyjum. Var þá kom- ið rok, og voru menn orðnir hræddir um pá. Þeir eru, sem betur fer, allir komnir heim. Tveir peirra komust í gærkveldi upp rundir eiðið og lágu par í vari. Sá priðji, „Undína", kom að um kl. 9 í gærkveldi. Síðast kom „Soffía" eftir miðnættið. Hafði „Þór", sem var að gæta að skip- unum, fundið hana og hafði hana jfyrst í eftirdragi, en sjálf komst húh síðasta spölinn inn að eyj- unum. — í dag er rok í Vest- mannaeyjum og enginn hátur á sjó. Bátar par fiskuðu allvel í gær, en pó betur í fyrra dag. / Erlend sfmskeyti. Khöfn, FB., 17. febrúar, Rússar preyttir á undirróðri Breta. . Frá Moskwa er símað: Blaðið „Pravda" fullyrðir, að stjórnin á Bretlandi vinm' með .rússneskum keisarasinnum móti Soviet-Rúss- iandi. Kxefst blaðið þess, að stjórnin slíti stjórnmálasamband- anu við Bretland. i Japanar látast vilja draga úr herbúnaði. Frá Lundúnum er símað: :Stjórnin í Japan er fús til þess að taka þátt í hinum áformaða flotamálafundi Coolidge Banda- rikjaforseta. Stórhríðar og skriður í Kali- forniu. Frá borginni Ne\v/ York er sím- að: Stórhriðar og skriðuföll hafa orðið í Kaliforníu og hafa 3 menn farist. Bretar velta vöngum. Frá Lundúnum er símað: Stjórnint er að íhuga, hvort Bret- land skuli styðja að því, að af flotamálafundinum, sem Coolidge .boðar til, verði. Khöfn, FB., 18. febrúar. Samningar milli Breta og Kin- verja mistakast. Frá Lundúnum er símað: Samn- ingatilraunir þeirra O'MalJey, full- trúa brezku stjórnarinnar, og Chens. utanríkisráðherra Kanton- ' •*£¦•?& Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með frá Steindóri. Sæti til Hafnarf|arðar kostar að eins eina krónu. Síml 581. Til Vffilsstaða. 1 kr. sætið alla sunnudaga með hinum pjóðfræga kassabíl. Frá Reykjavík kl. ll3/s og 2Vs. — Vífilsstöðum kl. Vh og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutíma með hinum pægi- legu Buick bifreiðum frá SÆBERG. Sími 784. Sími 784. stjórnarinnar, hafi orðið árangurs- lausar. Mun þar hafa ráðið mestu um, að tilraunirnar báru engan árangur, að Chen krafðist þess fyrir hönd Kantonstjórnarinnar, að stjórnín brezka viðurkendi, að Kantonstjórnin sé eina lögmæta stjórnin í Kína. Stórsigur Kantonhersins. Kanton-herinn hefir unnið mik- inn sigur nálægt Hankau og hefir hrakið her Sun Chuan-fangs á flótta. Búast menn nú við því, að Kanton-herinn taki Hankau og er honum þá opin leiðin til Shang- hai. (Samkvæmt enskum blöðum var búist við því, að ensku her- deildirnar, sem nú eru á leiðinni til Sha'nghai, yrðu komnar þangað 26.-28, þ. m.) Gáfaður póstmaður (!) F. H. G. Welis undír lögreglu- eftirliti. Hinn frægi brezki rithöfundur H. G. Wells, sem býr í Grasse á Frakklandi, verður eins og flestir aðrir nafntogaðir menn fyr- Fulltrúaráðsfundur verður haldinn mánudaginn 21. p. m. kl. 8 e. m. réttstundis í Iðnó uppi. Framkvæmdarstjórniii. St. Framttðin nr. 173 heldur kvðldskemtan sunnudagskvöld kl. 9 síðd. Stór og góð skemtiskrá fyrir kvöldið. — Aðgöngumiðar afgreiddir fyrir alla templara í Templarahúsinu á laugardag og sunnudag eftir kl. 2 síðd. báða daganna. Skemtinefndin. Leikgélag Meyk|aviknr» Hunkarnir á HSðruvollum. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. L3g eftir Emil Thoroddsen. Leikið verður í Iðnó sunnudaginn 20. p. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í íðnö í dag frá kl. 10 tH 12 og eftír kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. E Sænskt flatbrauð (KNlCSEBRÍœí. Mænðsynlegt á hvers ! mannslhorði. SSff" Afar~hragðgott. "WS Bezta brauðið fyrír togara og métorship. Bætir meltinguna, styrkir tennurnar og gerir pær hvítar og fallegar. Hefir pess vegna fengið meðmæli fjölda lækna og vísindamanna. Sæfflsika fiatbrauðlð fæst alis sfaðar. Ódýrt. Odýrt. . Verkiiniannastíflvél, ínniskór, Sköhiífar eru i beztu og ódýrustu úrvali í skóverzlun JÖDS St@lðDSSODBF, Laugavegi 17. ir alls konar átroðningi; meðal ann'ars er alls konar fólk að ónáða þá með hégómlegum bréfaskrift- um, og verður Wells manna mést fyrir slíku. Póstmeistaranum í Grasse fanst Wells fá fullmöxg bréf og hélt pví, að hann myndi vera samsærismaður, og benti lög- reglunni á þetta. Þegar lögreglan spurði We.lls að pví, hvernig á því stæði, að hann fengi 'svona mörg Jyréf, svaraði hann: „Svei mér, ef ég veit." En Wells stendur eftir sem áður undir eftirliti lögregl- unnar. „Munkarnir á Möðruvöllum" 'verða ieiknir annað kvöld, en ekki í kvöld, eins og af vangá stóð í blaðinu í e'ær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.