Alþýðublaðið - 16.03.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.03.1920, Blaðsíða 2
s ALÞÝÐUBLAÐIÐ Alþýðublaðið «r ódýrasta, fjölforeyttasta og bezta dagblað landsins. Kanpið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess rerið. Bæðumaðurinn — Jón Jacob- son landsbókavörður — hefir síðan fengið ræðuna prentaða í Morgun- blaðinu (eða Mgbl. fengið að prenta hana?) og eru ummælin, sem fela í sér hina ómaklegu árás á sjó- mannastéttina, svo sem þar má sjá, á þá leið, að „heimskulegar kröfur og ofstæki — síðasta óára veraldar — óáran í hugsun — geti jafn gerspilt þessum vænlega at- vinnuvegi [sjávarútveginum] sem öðrum". Hverjar þær eru, þess'ar heimsku- legu kröfur, sem hr. Jón Jacob- son svo nefnir, er ekki gott að vita. Yarla getur það verið, að tiann eigi við kröfuna um að fá að hvíla sig 8 tíma í sólarhringn- um, og ótrúlegt er það, að það séu kröfurnar í sambandi við verk- fallið, sem nú orðið er viðurkent af öllum, sem hlutlausir eru í því máli, að verið hafi hinar sann- gjörnustu, enda gengu útgerðar- menn inn á þær að miklu leyti — hækkuðu lifrarverð úr 35—40 kr. upp í 60 kr. Það er kunnugt, að fyrst eftir verkfallið var sá hluti þjóðarinnar hér í Reykjavík, sem lætur Mgbl. hugsa fyrir sig, mjög reiður sjó- mannastéttinni fyrir yfirleitt að hafa gert verkfall. Mér er ekki kunnugt, hvort hr. J. Jacobson heyrir til þessum umtalaða hluta Beykjavíkurbúa, en sé svo, ætti samt skoðun hans á verkföllum að vera farin að breytast, eftir verk- íallshótuu embættismanna landsins í sumar. Það er almenningi ekki kunnugt, að orsökin til þess að embættismenn fengu framgengt launakröfum sínum var það, að þeir hótuðu að gera verkfall, ef þeir fengju ekki kröfum sínum framgengt. Og til þess að sýna að þeim var alvara, lágu uppsagnir á embættisstöðum þeirra reiðu- búnar hjá stjórn stéttfélags þeirra, og höfðu allir embættismenn þar undirskrifað, nema einstaka stétt- níðingur og félagsskítur, en vafa- laust hefir hr. Jón Jacobson ekki verið meðai þeirra síðastnefndu. Það er í fylsta máta rétt af embættis- og starfsmönnum lands- ins að gera verkfall, tii þess að koma fram réttmætum kröfum sínum. En sá væri fremur órök- fastur, sem segði, að hásetum eða öðrum stéttum landsins, sem vinna Iíkamsvinnu, sé ekki rétturinn til verkfalls jafn heimill. * o. Yerðgildis dýrtíðin. Það er nú mikið rætt og ritað um „verðgildis dýrtíðina", og ekki að ástæðulausu, en því meir sem er rætt og ritað um hana, því minna er gert að því, að regna að hafa áhrif í þá átt, að hækka gildi krónunnar. Danir hafa nú, að sögn, hafist handa gegn þessum ófögnuði, með því að takmarka mjög mikið innflutning frá Ameríku. í „Yísi“ í gær er greinarstúfur með nafn- inu „Baráttan við gjaldeyris dýr- tíðina". Síðasta málsgrein greinar- innar er svo „greinileg", að eg set hana hér, svo sem flestir geti lesið hana. Þar segir svo: „Ef við gætum á nokkurn hátt haft áhrif á gjaldeyris dýrtíðina, þá væri ástæða til þess, að grípa til þving- unarráðstafana, svo sem innflutn- ingsbanns og matarskömtunar, eins og Danir hljóta að gera, vegna þess að almenningsheillin1 krefst þess, að reynt sé að hækka gildi krónunnar. En eins'og ástand- ið er hér, virðist1 ekki ástæða til annars en að láta einstaklingana sjálfráða1 um það, hvort þeir vilja spara eða ekki.“ Þessi klausa, þótt fögur sé, getur hvergi birtst nema í kaup- mannablaði. Þessvegna er hún frumprentuð í „Vísi“ og skrifuð af Jakob Möller, þó kaupmanna- hollustan skíni út úr öllu saman. Það kann nú að vera, að verzl- unarviðskifti íslands geti ekki haft bein áhrif á gildi myntverðsins, en eg hélt, að jafnvel Jakob Möller gæti ekki látið hafa sig til að vera á móti því, sem alþjóð, ef ekki alheimi, er til góðs, en bæði er, að maðurinn er miður vel innrættur og honum illa stjórn- 1) Leturbr. hér. að. Hitt sýnist að hefði legið nær þingmanninum, að berjast fyrir takmörkun á innflutningi ónauð- synlegrar vöru, allskonar glysvarn- ingi og jafnvel fleiru, svo sem bifreiðum o. fl., ef satt er sem sagt er, að í „pöntun“ séu á annað hundrað bílar, í viðbót við allan þann sæg sem hér er fyrir. Það má gera ráð fyrir að hver bíll kosti hingað kominn minst 6000 krónur, þá er hér um að ræða 6—8 hundruð þúsund kr. Dálaglegur skyldingur fyrir óþarfa vöru, og aðeins eina tegund. Yæri nú ekki ráð að takmarka að mun innflutning slíkrar vöru, og með því hjálpa Dönum. Því meðan við notum danska mynt, verðum við að láta okkur skifta verðgildi danskrar krónú. Enda sýnist það vera sjálfsagt, að íslenska ríkið láti jafn mikilsvarðandi mál til sín taka, alveg káklaust og með alvöru- 10. marz 1920. NjáU. Judenitsh hershöfðingi, sem menn muna að var yfirhershöfð- ingi norðvesturhersins gegn Bolsi- víkum, hefir nú, eftir friðarsamn- ingana við Eistur, fengið legfi! til að yfirgefa Eistland, ásamt helstu herforingjum sínum. Áður en hann fer, verður hann að láta af hendifpeninga hersins alla, er nema nær 250 milj. eist- lenskra marka. X Friður miíli Eistlands og bolsiYíka. Miðstjórn hermanna- og verka- mannaráðanna rússnesku hefir samþykt (ratificeret) friðarsamn- ingana við Eistland, og má því telja fullan frið kominn á, því allir flokkar í þingi Eista eru friðnum fylgjandi, og samþykkir það friðar- samningana því hiklaust. Eistlenskir peningar hafa stigið mjög síðan fullvíst varð um frið- inn, svo að að 50 mörk jafngilda

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.