Alþýðublaðið - 21.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefitt út af Alþýðuflokknum 1927. Erlemd sisaiskeyti. Khöín, FB., 19. febr. Hankau í höndum Kanton- stjórnarinnar. Her Sun Chuan Fangs á flótta. Frá Lundúmim er símað: Kan- tonherinn hefir tekið Hankau með aðstoð rússneskra liðsforingja. Fióttamenn úr her Sun Chuan Fangs streyma til Shanghai og leita hælis í útlendingahverfinu. Evrópumenn í Shanghai óttast innrás Kantonhersins. 1 setuliðinu par eru 12 000 hermenn frá Ev- rópu og 21 herskip í Shanghai- höfn. Her pessi og herskip eru reiðubúin til pess að verja um- ráðasvæði útlendinga. Khöfn, FB., 20. febr. Georg Brandes jandaðist I gærkveldi kl. 9. [Hann var fæddur 4. febrúar 1842 og var ■;einn frægasti fagurfræðingur 1 sinna tíma. Stóð um hann mikill styrr, pegar hann var upp á sitt bezta, og meinaði danska íhaldið í pá daga honum háskóiakennara- embættis vegna pess, h'vað hann ‘var frjálslyndur.) Alsherjarverkfall i Shanghai. Frá Lundúnum er símað: Kín- verskir verkámenn í Shanghai hafa íýst yfir allsherjarverkfalii í peim tilgangi að flæma her Breta og Norðurherinn í burtu. Verkfallið er pegar hafið á spor- vögnum og í baðmullarverksmiðj- um. Fimtíu púsundir verkamanna eru hættar vinnu. Búast menn við, að 190 000 menn bætist við inn- an skannns. Alvarlegar göturóst- íur í kínverska borgarhlutanum. Frá sjjóiBsoimaanuBBS FB„ 19. febr. Farnir til Englands. Vellíðan. Kær kveðja til vina og vanda- manna. Skipshöfnin á „Eiríki rauda“. Vor jörð á engan æðri reit — með ís og sandabreiður en fagra íslands fjallasveit, par fossins heillar seiður. Vort land vér elskum ár og dag; vér eignum pví vort dýrsta lag; vér kveðum til pess kyngibrag og kynnum drótt pess heiður. Forma. Mánudaginn 21. febrúar. 43. tölublað. „Gullfoss44 fer frá Kaupm.höfn 22. febr. um Leith til Reykjavíkur. Héðan 4. marz til Vest- fjarða. „Goðafoss44 fer héðan 3. marz til Hull og Hamborgar. Kemur — væntanlega við í Aberdeen. „Esja44 fer héðan austur um land í hringferð 5. marz. f smekklegum sambúðum. Verð aðeius 2,25 og 3,25 stk. raS'.v&tt ’dmjfhnaáGn mikið og ódýrt úrval. Bolludagurinn er 28 p. mán. kafffsfell, Kðkufllt og allskonar leirtau. Afar édýrt nýkomið I 50 aura. 50 aura. Elephant-cígarettor. Ljilffengar og kaldar. Fást alls staðar. I heildsðlu hjá Tóbaksverzlnn tslands h.f. Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í dag, mánudaginn 21. p. m. ki. 8 e. m. réttstundis í Iðnó uppi. Framkvsemdarstjórufn. Islenzkl kafftbætlrlnia „SÉLEY44 er seldur í eftirtöldum verzlunum nú pegar: Verzl. Liverpool, Vesturgötu, Liverpool-útbú, Laugavegi, Liver- pool-útbú á Bergstaðastræti, verzl. Vaðnes, verzl. Jes Zimsen, verzl. Þórsmörk, Laufásvegi, verzl. Ás, Laugavegi, verzl. Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu, verzl. G. Zoega, Vesturgötu, Silli & Valdi, Vesturgötu og Baldursgötu 11. Munið að uota þennan viðupkenda og góða kafSi- bæti, er sannfærir yður um að „SÓLEY“ er bezt. Nýkomin falleg KafVK og Súkkulaði«stell. 6 manna kaffi-* stell frá 14,75. Matarstell. Gler-pvottabretti á 3,00. Þvottastell frá 9,00. Látúns gardínustangir. Falleg Fostialíffis-feoIlapSr SWF á 0,50. Margt fleira gott og ódýrt. Verzlun Jóns Þórðarsonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.