Alþýðublaðið - 21.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefio út af Alþýðuflokknum 1927. Mánudaginri 2.1. febrúar. 43. tölublað. Erlend símskeytL Khöfn, FB., 19. febr. Hankau í höndum Kanton- stjórnarinnar. Her Sun Chuan Fangs á flótta. Frá Lundúnum er símað: Kan- tonherinn hefir tekið Hankau með aðstoð rússneskra liðsforingja. Flóttamenn úr her Sun Chuan Fangs streyma til Shanghai og leita hælis í útlendingahverfinu. Evrópumenn í Shanghai óttast innrás Kantorihersins. 1 setuliðinu par eru 12 000 hermenn frá Ev- rópu og 21 herskip í Shanghai- höfn. Her þessi og herskip eru reiðubúin til pess að verja um- ráðasvæði útlendinga. Khöfn, FB., 20. febr. Georg Brandes andaðist i gærkveldi kl. 9. [Hann var fæddur 4. febrúar 1842 og var íeinn frægasti fagurfræðingur • sinna tíma. Stóð um hann mikill styrr, pegar hann var upp á sitt 'bezta, óg meinaði danska íhaldið i pá daga honum háskólakennara- --embættis vegna pess, h'vað hann var frjálslyndur.] Alsherjarverkfall i Shanghai. Frá Lundúnum er símað: Kín- verskir verkámenn í Shanghai hafa lýst yfir allsherjarverkfalli i þeim tilgangi að flæma her Breta og Norðurherinn í burtu. Verkfallið er þegar hafið á spor- vögnum og í baðmullarverksmiðj- um. Fimtíu þítsundir verkamanna eru hættar vinnu. Búast menn við, ¦áö 190 000 menn bætist við inn- an skamms. Alvarlegar göturóst- <ur í kínverska borgarhíutanum. Frá sjémoimuuunt FB., 19. febr. > Farnir til Englands. Vellíðan. Kær kveðja til vina og vanda- manna. Skipshöfnin á „Eiríki rauda". Vor jörð á engan æðri reit — með ís og sandabreiður — en fagra Islands fjallasveit, par fossins heillar seiður. Vort land vér elskum ár og dag; vér eignum því vort dýrsta lag; vér kveðum til .þess kyngibrag <og kynnum drótt þess heiður. . Forma. „Guilfoss" fer frá Kaupm.höfn 22. febr. um Leith til Reykjavíkur. Héðan 4. marz til Vest- fjarða. „Goðafoss" fer héðan 3. marz til Hull og Hamborgar. Kemur — væntanlega við í Aberdeen. „Esfa" fer héðan austur um land í hringferð 5. marz. X>V Wýkontnar Pfágætlstenundh* aff Ríikvéluni í smekkleguní unibúðum. ¥erð aðeiras 2,25 og 3,25 stk. &v&mm ftmcmn fflsmm olluvendi mikið og ódýrt úrvál. Bolludagurinn er 28 þ. mán. Mökka~ kafflstell, Kökuíöt og allskonar leírtau. Afar édýrt n ý k o m i ð I Edinhorg 50 aura. 50 aura, Elephant-cígarettur. Ljúffengar og kaldar. Fást alls staðar. í heildsðlu hjá Tóbaksverzlun tslands h.f. FHlltrúaráðsfundur verður haldinn í dag, mánudaginn 21. þ. m. kl. 8 e. m. réttstundis í Iðnö uppi. Framkvæmdarstjórnin. BrnnatrjfggingadeM, | slmi 254. 's Sjóvátryggíngardeild, 1 'stal 542. | 1SS2B fslenzki kaffihætirinn „SÓLEY" er seldur í eftirtöldum verzlunum nú þegar: Verzl. Liverpool, Vesturgötu, Liverpool-útbú, Laugavegi, Liver- pool-útbú á Bergstaðastræti, verzl. Vaðnes, verzl. Jes Zjmsen, verzl. Þórsmörk, Laufásvegi, verzl. Ás, Laugavegi, verzl. Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu, verzl. G. Zoega, Vesturgötu, Silli & Valdi, Vesturgötu og Baldursgötu 11. Mnnið sð nota pennan viðurkenda og góða kaffl- Ssæti, er sannfærir yðrar um að „S Ó L E Y" er bezt. ýkomln falleg Kaffi- og Siíkkulaði-stell. 6 raanna kaffi-* stell frá 14,75. Matarstell. Gler-pvottabretti á 3,00. Þvottastell frá 9,00. Látúns gardínustangir. Falieg PostulínsrboUapör á 0,50. ; Margt fleira gott og ódýrt. Verzlun Jöns Þórðarsonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.