Alþýðublaðið - 21.02.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Lifláí við áfeEgissnijiIun. Frá Kabul er símað, að stjórnin í Afghanistan hafi lögleitt aðfiutn- ingsbann á áfengi. Framvegis Uggur par fangelsisvist við áfeng- Issölu, en sektir við áfengisnautn, og við ítrekaðri smyglun liggur iíflát. Sú hegning myndi oss vest- mönnum pykja of hörð, en hvern- ig færi ef hún væri lögleidd hér? Innlend fíðlndi. Seyðisfirði, FB., 17. febr. Akbraut yfir Fjarðarheiði. Borgarafundur var haldinn hér :síðasta Laugardag að tilhlutan Verzlunarmannafélagsins. Um- ræðuefni: Akbraut yfir Fjarðar- heiði. Samþykti fundurinn áskor- un til þingsins um fjárveit- Ingu til brautargerðarinnar og á- skorun til Austfjarðaþingmanna um fylgi við málið. Bæjarstjórn- arfundur á mánudaginn samþykti eindregið meðmæli með áskorun- inni til þingsins. Heilsufar, veður, róðrar. Stöðugt þíðviðri. Snjólaust á lág- lendi. — Farandkvillar, „inflú- enza“ og „rauðir hundar", ganga enn. Hornafjarðarbátar fóru í fyrsta Iróður í morgun. Urðu loðnuvarir par í firðinum. „Hœnir.“ Vestmannaeyjar, FB., 17. febr. Sjósókn og lieilsufar. Bátar hafa ekki farið á sjó nú um skeið vegna ógæfta, þangað tii í dag að róið var. Aflaðist heldur vel. Heilsufar dágott. Eng- Drjúgur er „Mjallar“-dropinn. in greinileg „kikhósta“-tilfelli, en nokkur grunsamleg. fsafirði, FB„ 19. febr. D ómsmálahneyksli. Dómur féll í gær í undirrétti hér í máli því, sem hið opin- bera höfðaði gegn læknunum Kjerulf og Halldóri Stefánssyni og Juul lyfsala. Voru þeir allir sýknaðir. / Tíðarfar rosasamt. Sjógæftir stopular. Afli nokkur, þegar á * sjó gefur. — Flutningaskipið „Nordland" Jiggur hér. Komst ekki að bryggju í idag fyrir stormi. V. Regnfrakkar og Regnhllfar lýkomlð a VerzL Alfa. Hæ! Hæ! Frú Sigmunda! Allar Kryddvör- ur og Hveiti, og þá blessað Kaffið frá honum Theodór, líkar mér langbezt. — E>að er svo, Jóna mín! Hvaða síma hefir hann? — 951. — Já. Ég skal muna 9 51. (Máa feeljiaia). Fæst all staðar, í heildsölu hjá G. Behrens. Simi 21. S3afnas*str. 21. Sjomenn! Verkamenn! Vinnuvetifoganir margeftirspurðu með skinni á gómum og blárri fit, eru nú komnir aftur og kosta að eins 1.25 parið. Vðruhilsið* Konar! Biðjlð ism Sfflára* smjðrllkið, pví að pað er efaishefra en alt aímað smjorliki. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Ot- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. Islenzk frímerki kaupir hæzta verði Bjarni Þóroddsson, Urðar- stíg 12. Heima 6—8 síðd. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá- prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Ritstjórl og ábyrgðarmaður Hallbjöra HalIdórsso». Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. purfti T—S að láta taka noklrrar nætur- inyndir, og bæði hann og María purftu að líta eftir því. Að lokum kvaddi Smiður alla með þeim ummælum, að hann ætlaði að fara inn á einkaskrifstofu Abells til þess að biðj- ast fyrir. Og Abeli og vinur hans Lynch og ungi Mexíkómaðurinn sögðust ætla að vaka og bíða eftir honum. Við hin kvöddum öll með óróa í huga og sorg í hjarta. LIII. Menn eiga ef til vill örðugt með, að triiá því, sem 'ég 'hefi hingað til frestað að skýra frá, — að ég var trúiofaður um þetta leyti. Ég hafði gefið sérstakri persónu úr þeim hópi, er nefndur er „yngra, heldra fólk', ástæðu til þéss að ætla, að ég myndi hugsa til hennar að minsta kosti öðru hvoru. En nú hafði ég hangið í pilsunum á spúinanni, nýkomnum frá guði, i nákvæmlega prjá daga, komið nafni mínu í blöðin á hneyksl- anlegan hátt og ekki einu sinni þorað að sírna til ungfrúarinnar og biðja afsökunar. Þetta kvöid átti að vera danzleikur heima hjá henni, og ég gerði ráð fyrir, að búist væri við, að ég léti sjá mig þar. En eng- inn hafði haft svo mikið við að bjóöa mér, og sannieikurjnn var sá, að ég hefði ekki haft hugboð um, hvað til stæði, ef ég hefði ekki séð getjð um það i blöðunum. Ég var orðinn of seinn til pess að ná í matinn, en ég tók bifreið, ók heim til mín og skifti um föt og flýtti mér svo í minni eigin bifreið á danzleikinn. Ef til vill stendur öllum á sama um, þótt peir heyri, að niér var lítt fágnað, pegar ég kom, og ungfrú Betty rninti mig jafnvel á það, að mér hefði ekki verið boðið. En eftir að ég hafði beðið fýrirgefningar, félst hún á að danza vjð mig. Og nú reyndi ég að gleyma því í eina eða tvær klukkustundir, a'ð til væri nokkiyt fólk, er öðru hefði aöi sinna en að skemta sér. En rétt um það • leyti, ér mér var að takast þetta, þá kom yfirþjónninn og bað mig að koma í símann, og þá var það enginn annar, sem við mig viidi taia, heldur en garnli Jói! Ég varð sem steini lostinn við fyrstu orð- in: „BiJlý! Vinur ]>inn Smiður er í hættu?!“ „Við hvað áttu?“ „Þeir ætla að taka hann fastan í kvöld.“ „Guð minn góður! Hvernig veiztu þetta?“ „Það er iöng saga að segja frá því. Fregn- inni var laumað að mér. Hvar get ég hitt þig? Hver mínúta er dýrmæt." „Hvar ertu?“ spurði ég og fékk að vita, að hann væri heima hjá sér, ekki langt I burtu. Ég sagðist skyldu koma þangað, flýtti mér til Betty; hún varð aftur reið, og ég skildi við hana grátandi, og hún hét þvi, að hún skyldi aldrei taia við mig framar. Ég hijóp út, stökk upp í bifreiðina og ætia ekkert að segja frá pví, hvernig ég hlýðn- aðist ökulögum Vesturborgar. Það nægir, að ég geti pess, að nokkrum mínútum síðar var ég kominn heim til Jóa gamla og hann tekinn að segja mér sögu sina. Sumt fékk ég að heyra nú og sumt síðar, en ég get alveg eins lokið við að segja frá því öllu strax. Svo hafði viljað til, að í veitingahúsinu, þar sem Jói og ég höfðum snætt saman áður en við fórum á fundinn, hafði hann hitt stúlku, sem hann þekti vel að hætti ungra, heldri manna. Hann heilsaði henni, þegar hann var að fara út, og sagði um leið, að hann væri að fara til þess að hlusta á nýja spámafinjnn, og bætti því við, að hún myndi geta komist inn endurgjalds- laust iíka. Stúlkan kom með af einskærri forvitni, og hinn líkamlegi yndisþokki Smiðs hafði fengið mikið á hana, hvað sem var um hinn siðferðilega. . En nú vildi svo til, að stúlka þessi átti vingott við mann, er var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.