Alþýðublaðið - 22.02.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.02.1927, Blaðsíða 2
g alþýðublaðið kemur út & hverjum virkum degi. E } Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við \ 5 Hveríisgötu 8 opin írá kl. 9 örd. > Í til kl. 7 síðd. i | Skrifstofa á sama stað opin kl. j; Í 91/2—10 Va árd. og ki. 8—9 síðd. [ 5 Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► 1 (skrifstofan). ► | Veröiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► 4 mánuði. Áuglýsingaverð kr. 0,15 \ j hver mm. eindálka. i | Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan \ < (i sama húsi, sömu símar). J Fullkomið lýðræði! Framsöguræða Héðins Valdimarssonar um breyiingar á stjórnarskránni. (Frh.) . Eftir frv. er ætlast til, að ai- pingi sé ekki nema ein málstofa í stað tveg'gja, svo sem nú er. Tvær málstofur hafa víðast á pingum verið í upphafi fúngræð- isins og' þá verið áetlast til þess, að efri deildin í hverju þingi héldi í við neðri deiidina. Yfirráðastétt- irnar, konungsvald eða aðall o. fl„ sem orðið hafa að iáta und- an síga íyrir þingræðinu, hafa koinið ár sinni svo fyfir borð, hér sem arinars staðar, að þær fengju neitunarvald í efri deilcl þingsins éins og átíi sérstað fyrr- nm hér, er hinir konungkjörnu þingmenn í efri deild áítu að stöðva framgang máia frá neðri deild, ef þau mál voru ekki svo vaxin,. sem yfirráðastéítinní, þá útlenda valdinu aðallega, líkaði. En • á níðti þessu skipulagi hafa lýðræðissinnar í öllum löndum barist og krafist þess, að neðri deiid alþingis réði ein, en efri deild hyrfi; þingið yrði ein mál- stofa, og er það nú víða í Norð- urálfunni. Hér á larídi hefir það oft og tíð- um sýnt sig, að efri deild alþingis hefir stöðvað framgang þeirra mála, er þjóðin sjálf hefir óskað að fram næðu aö ganga, og þó enn oítar tafið eða skemt málin. Fækkun þingmanna verður og auðveidast að koma í fram- kvæmd, þegar ákveðið er, að al- þingi skuli að eins vera ein mál- ■stofa. Ég legg reyndar ekki mjög mikla áherzlu á þetta atriði út af fyrir sig, en ég hefi þó stungið upp á því, að með þessu fyrir- komulagi skuli þingmenn vera 25, og hefi ég valið þar staka tölu, svo að alt af geti verið hreinn meiri hluti í þinginu, en flokkam- ir ekki „vegið salt“. Samkvæmt stjórnarskrám margra ianda í Norðurálfu, eru þingmenn frjðhelgir algeriega, en samkvæmt gildandi stjórnarskrá hér á landi getur meirihluti þingsins hve riær, sem er, leyft að draga þingmenn fyrir lög og dóm. Hvar er þá friðhelgi þing- manna? Ég sé eríga ástæðu til þess að halda í þetta ákvæði, og allra sízt, þegar núverandi hæstv. fjrh. (J. Þ.) reyndi einu sinni að fá beitt undanþágunni frá því, að þingmenn væru íriðhelgir, með því að sækja um leyfi þingsins tii þess að hefja mál á móti þing- manni íyrir ummæli, er hann hafði látið falia í þingræðu, heimta hann framseldan af þing- inu. (Tr. Þ.: Hlutaðeigandi þing- maður óskaði sjálfur eftir máls- höfðun.) Sést af þessu, hvers mætti vænta í þessu efni, ef íhalds- flokkurinn hefði meiri hluta á þingi. Ég álít, að þetta fyrir- komulag sé ótrygt og þurfi bráðra. bóta. Alþingi á ;ið. vera sá vett- 'vangur, þar seni hver maður get- ur sagt og má segja afdráttar- lausan sannleikann áp þess, að hann verði þár fyrir dreginn fyr- ir lög og dóm. Þá vil ég minnast á ákvæðið uríi þ'að, að milliríkjasamningar . skuli biríir, svo að aiþjóð viti jafnan, hvað verið er að gera fyrjr hénnar hönd., Réynsla er- lendra ríkja sýnir í þessu efni, að. sé hægt að gera samninga í iiaufhi, þá séu oit og jafnvel oft- ást nær í þeim þau ákvæði, sem (eru i trássj vjð þjóðarviljami'og jafnvel til stórtjóns fyrir alþýð- una í landinu. Þau lönd, sem í Þjóðabandalaginu eru, eru skyld ti! þess að birta opinberlega alla milliríkjasamninga sína. Hér eri því ekki farið frain á annað en það, sem nú er heimtað af flest- ttm þeim þjóðum, sem heiðarlegar vilja teljast um viðskifti við aðr- ar þjóðir. Þá kemur að ákvæðinu um eignarrétt einstaklingsins. Nu gild-4 andi stjórnarskrá mælir svo f.yr- ir, að enginn sé skyldur að láta af hendi eign sína, nema fult verð komi fyrir, Með þessari brt.till. minni ákveður alþingi, hvaða verð skuii goldið, ef eignarnám er fxamkvæmt. Þessi breyting er réttmæt, því að oft má taka tillit til fleira en þess, er matsmenn á- kveða. Ahnenningsþörfin setur og hlýtur ávalt að setja í stj.skr. tak- mörkin fyrir eignarrétti einstak- linganna. En fuiltrúaþing þjóðar- innar metur, hvenær eignarréitur einstaklinga brýtur í bága við al- menningsheill, og þá er álþingi rétti dómstóllinn um, hvaða end- urgjald skuli greiða fyrir eign- arnárn, enda ætti því bezt að vera trúandi til að gerá rétt í rnáiinu, ef það væri sannur spegill þjóðar- viljans. Síðasta atriðið í breyttill. mín- úm, er máii skiftir, er þess efnis, að þjóðaratkvæði um hvaða þingmál sem er skuli fram fara hvenær sem 3500 kjósendur óska þess. i ýmsum lýðfrjálsum löndum gilda slík ákvæði eigi einungis um þau mál, er heyra urídir þing og stjórn, heldur einnig um þau mál, er heyra undir bæja- og sveitar-stjórnir. Ég skal tíl dæmis nefna það, að svo er þessu háttað í Sviss og Ástralíu, og ég hygg, að mér sé óhætt að fullyrða, að svona sé það í Finnlandi líka. Slíku ákvæði er vitanlega ekki beitt, nema um stórmál sé að xæða. Þjóðaratkvæði þekkist nú hér í stjórnarskránni unr breyt- ingii á sambandslögunum og heíir verið beitt um bannlögin, en hér er iengra gengið, þar sem kjósendunuin er leyít atkvæði um málin. ef þau eru þingmái. 'Styðst þetta við það, að meiri hiuti þjóðarinnar eigi að ráða •franr úr stærstu vandamálunum og hafa æðsta úrsku rðarvaldið þar, eins og í fornöld var hjá öllum germönskum þjóðum. Þetta ákvæði miðaf' að því að styrkja Íýðræðið í landinu og er.holt að- hald fyrir þingmennina til þess að nota ekici umboð sitt til að greiða atkvæði á þingi þvert ofan i vilja kjósendanna. Ákvæði frv. urn, að álménnar kosningar skuii fram fara 1929, þarf ég ékki að skýra. Nái till. mínár fram að ganga, þá er ekki nema sjálfsagt, að peir, sem fá kosningariétt samkvænrt þeim, fái sem fyrst að njóta hans. Aður en ég skii viö þetta mál, vil ég minnast örfáum orðum á frv. það til stjórnarskrárbreyttnga, e. d., og verð ég þá fyrst að lýsa yfir því, ,að ég undrast stórlega, að siíkt frv. skyldi eigi vera bor- ið undir hv. n,, d. fyrst. Það er ákveðið, að stærstu mál , hvers þings, svo sem fjáriagafrv. og fjáraukalagafrv. skuli fyrst ber- ast fram í n. d. Stjórnarskráin er það stdrmái, að hún er á borð setjandi með binum stórmálunum, og hefði því að sjálfsögðu átt að leggjast fyrst íyxir þessa hv. d., er hefir meiri hiuta fulltrúa þjóð- larinnar á að skipa, enda þótt það sé hvergi lögboðið, að stj.skr. skuli fyrst lögð irant í hv. Nd. alþingis. En svo að ég hverfi frá þessu, þá vil ég geia þess, sem rétt er, að þetta frv. hæstv. stjórnar (er i einu og öllu gagnstætt frv. því, sem ég ber hér fram. Frv. hæstv. stjórnar fer fram á það að draga úr valdi þjóðarinnar gagnvart alþingi og draga úr valdi og. áhrifum þingsins gagn- vart stjórninni, en frv. það, sem ég hefi lagt fram, er til þess að auka vald þjóðarinnar gagnvart þingi og stjórn og koma inn í stjórnarskrána mannréttindakenn- ingum nútímans. Þáð sé fjarri mér að halda því Jram, að frv. mitt sé fullkomin breyting á stj.skr., eins og verður, er jafnaðarstefnan sigrar. Það er borið fram til þess, að lýðræðis- 'kenningarnar, sem við jafnaðar- menn ásamt ýmsum frjálshuga mönnum aðhyllumst, komist inn í stjórnarskrána. En ætti að breyta stjórnarskránni að öllu leyti í samræmi við stefnuskrá og kenn- ingar jafnaðarrnanna, þá þyrfti mörgu fleira að breyta en hér er gert. Ég skal engu spá um það, hverjar undirtektir eða afdrif þetta frv. fær hér í þessari hv. d., en sannfærður er ég um það, að flestar brtiil. myndu samþyktar verða með þjóðaratkvæði, ef það réði. Víst er það og, að frv. þetta vísar veginn, sem íarinn verður síðar í stjórnarskrármálinu. Eftir meðferð málsins í hv. Ed., sem hefir kosið sérstaka nefnd í það, vil ég leggja tíl, að málinu verði að þessari umr. lokinni vís- að tii 2. umr. og sérstakrar nefnd- ar, skipaðri 7 mönnum. Mc(>ra deild. Forsetinn skýrði í fundarbyrj- un í gær frá mótmælum verka- manna gegn færslu kjördagsins, sem birt eru hér í blaðinu í dag. Lítiíjiægtii síjómariimar. * Áður en gengið værr til dag- skrár skýrði Jón Þorláksson frá því, að íhaldsflokkurimi vildi hafa sig áfram að forsætisráðherra, og svo framariega sem meiri hluti alþingis mótmælti því ekki, þá léti hann kónginn vita aí því, að honum værí óhætt að fela sér stjórnarformenskuna áfrani. Jón virðlst fylliiega’ sæíta sig við að Vera foxsætisráðherra í stjórn, sem hefir að eins stuðning helmings þingsins, er í minni hluta í neöri deild og ekki getur komið fram neinu máli nema af náð anclstæð- inga sinna á álþingi. Bárnsmeðlög. Frv. um br. á lögum um afstöðu. •foreldra til óskilgetinna barna var vísað til 3. umr. f frv. þessu eru tvö atriði. Miðar annað að því að gera ákvæðin skýrari um rétt barnsmóður til þess að krefjast greiðslu meðlags með óskilgetnu barni sínu af dvalarsveit sinni, eí faðirinn greiðir það ekki á rétt- um tíma. Hitt ákvæðið er, að at- vinnumálaráðuneytið ákveöi upp- hæð meðalmeðgjafa með óskil- getnum börnum að fengnum til- lögum sýslunefnda og bæjar- stjórna íyrir hvert sveitarfélag um þrjú ár í senn eftir aldri barn- anna. Hingað til hafa sýslunefndir og hæjarstjórnir ákveðið meölög- in hver í sínu umdæmi. Er breyt- ingin ætluð til samrýmingar upp- hæðunum. Það ákvæði var felt úr frv. eftir íillögu allsh.-nefndar, að meðlagsskylda sveitar með börnum þessum fyrir hönd föð- ur, sem dáinn er eða alfarinn. úr landi, nái að eins þangað til þau eru 14 ára, en þess konar ákvæði um börn yfirleitt ná fram. til 16 ára aldurs. Efpi deild. Foisætisráðherra gerði í fund- arbyrjun sams konar yfirlýsingu sem í neðri deild. Eitt rnál var á dagskrá: Frv. um rétt erlendra manna tíl að stunda atvinnu á íslandi; var það 2. umr. Lá fyrir nefndarálit

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.