Alþýðublaðið - 25.02.1927, Síða 4
4
«LBÝÐVBLAÐIÐ
Nýbomlð!
alls konar emaillevörur svo sem:
Skolpfötur 3 kr.
Þvottagrindur 2 kr.
Þvottabaiar fl. stærðir.
Mjólkurfötur fl. stærðir.
Mjólkurbyttur fl. stærðir.
Gassuðuvélarnar eftirspurðu.
o. m. fleira.
H. P. Diius.
50 aura. 50 aura.
LJúffengar og kaldar.
Fást nlls staHar.
I lielMslllu kjá
Tóbahsverzlnn tslands h.í.
EvKeuifi sfiimskeyfi*
Khöfn, FB„ 24. febr.
Bretar hræddir við Rússa.
Frá Lundúnum er símað: Mót-
mæli brezku stjörnarinnar út af
undirróðri þeim gegn sér, sem
Bretar þykjast verða fyrir af
hendi Rússa í Kina, hafa verið
birt, og hóta Bretar þar jafnvel
að slíta stjórnmálasambandinu við
Rússa, ef þe|r hætta ekki slíku.
Nicaraguariki beiðist yerndar
Bandarikjanna.
Frá Lundúnum er símað: Við
því er búist, að Bandaríkin takist
á hendur vernd (protectoraté) yfir
Nicaraguaríki. Heíir Dias, forseti
í Nicaragua, farið þess á leit við
Bandaríkjastjórn.
■Dm dagiaiEs wegÍMn.
Næturlæknir
er í nótt Kjartan ólafsson,
Lækjargötu 4, uppi, síini 614.
Alþýðuflokksfundur
í Báruhúsinu í kvöld byrjar kl.
8VÍ>. Umræðuefni er fcersla kjör-
dcigsins o. fl., og láta flokksmenn
væntanlega ekki á sér standa að
koma og gera sitt til að verja
réttindi sín. — Öllum alþingis-
• mönnunum hefir verið boðið á
fundinn.
Frú Kristjana Hafstein,
ekkja Péturs amtmanns Haf-
steins, móðir Hannesar heitins
Hafsteins og systir Tryggva
Gunnarssonar bankastjóra, andað-
|ist í gær hér í bænum, rúmlega
níræð.
Fullur af fiski
koin nýlega inn ti! Hafnarfjarð-
ar vélarbáturinn, sem keyptur var
þangað um daginn frá Siglufirði.
Austanpóstur
fer héðan á sunnudáginn.
ísfisksala.
„Eiríkur rauði" seldi í gær afia
isinn í Englandi fyrir 1291 stpd.
„Munkarnir á Möðruvöllum“
verða leiknir í kvöld, og er að-
gangseyrir lækkaður.
Guðspekifélagið.
Fundur verður í kvöld kl. 8U
í Reykjavíkurstúkunni. Éfni:
Kraftaverkamern á 4. öld e. Kr.
Lik rekið.
Lík. Páls Sigurðssonar frá Háfi,
er drukknaði í haust á vélbátnum
„Baldri", hefir rekið í Knararnesi
og var flutt hingað með Suöftr-
landi í dag.
Frá Seyðisfirði
var skeytið „Afli á Hornafirði" í
'þlaðinu í gær sent fréttastöfunni
22. febr. Gleymdist að geta þess.
Ppjáffiss* er
,,MjaI!ar“-dropinn.
Togararnir.
„Þórólfur" kom í morgun af
veiðum með 108 tn. lifrar og „Ot-
ur“ með 90. Búist er við, að
„Njörður" og „Tryggvi gamli“
fari á veiðar í dag.
Aflafrétt
Línuveiðarinn „Ölafur Bjarna-
son“ af Akranesi aflaði í einni
veiðiför 140 skippund fiskjar.
Hann kom með afiann í fyrra dag
til Akraness. Formaðurinn er
Bjarni Óiafsson.
Skipafréttir.
„Lyra“ fór í gærkveldi kl. 8
til Vestmannaeyja og Noregs.
Varðskipið „Þór“ kom í morgun
frá Vestmánnaeyjum til að fá kol
og vistir. í gærkveldi kom salt-
skip úr Hafnarfirði með 700 smá-
lestir, sem eftir voru, til Hall-
grims Benediktssonar & Co., en
mest af farminum hafði verið til
Hafnarfjarðar.
Bifreiðar rekast á.
1 morgun rákust á tvær bif-
reiðar á mótum Aústurstrætis og
Pósthússtrætis. Brotnaði framhjól
á annari þeirra. Síðan tókst svo
illa til, er önnur bifreiðin fór aft-
ur á bak, að hún rakst á ljós-'
kersstaurinn hjá Pósthúsinu og
braut hann. För hún þó hægt, og
virtist það fremur stafa af öað-
gætni bifreiöarstjórans en kæru-
leysi, að hún lenti á staurnum.
Veðrlð.
Frost 1 8 stig. Átt ýmisleg,
austlaig á Suðurlandi, fremur
hæg. Víðast þurt veður. Loftvæg-
isiægð við Suðíir-Grænland, en
hæð fyrir norðan island. Otlit:
Gott veður;
Ollábreœsla
á reióhlólism.
Það er ekki nóg, að reiðhjól sé
kallað gljábrent. LakMð á
að halda gljáannm og ekki
fara af. ^skið þér að fá reið-
hjólið yðar gljábrent og gert við
það, þá komið og sjáið reiðhjóí,
sem eru gljáhrend.
Sjáið og þéi munuð sannfærast
um, að Reiðhjólaverkstæðið
Örmlnn, Laugavegi 20, simi 1161,
framleiðir að eins fyrsta flokks vinnu.
Sokkar — Sokkar — Sokkar.
frá prjónastofunni Malin eru ís-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
Veggmyndir, fallegar og ódýr-
ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á
sama stað.
Olafur Thors
þóttist í gær vjlja draga i efa,
að verkamannafélagið „Dagsbrún"
kærði sig um næturfriðun. Nú
getur hann séð, ef hann er sjá-
andi á aniiað en eigin ímyndanir,
hver vilji verkamannanna er.
Hermannaklœdid ameríkanska
— níðsterkt, í reiðföt, drengja-
föt o. fl. fæst að eins í Vöru-
búðinni, Laugavegi 53, sírni 870.
Skúfasilkið, 4 kr. og 80 í skúf-
inn. Vörubúðin, Lvg. 53, sírni 870.
Vinnukona óskast í vist til 14.
maí. Bröttugötu 4 í Hafnarfirði.
Lágt verð helzt enn þá á öllum
vörum í Vörubúðinni, Laugavegi
53, sími 870.
Stúlka óskast í vist hálfan dag-
inn. Uppl. í dag og á morgun kl.
5 -9 e. h. í Vonarstræti 8B.
-------------------F---•----------
Nœrföt seljast enn með lága
verðinu. Sterk tegund frá 5 kr.
settið. Barnasokkar í öllurn stærð-
um. Barnanærföt með sama lága
verðinu. Vörubúðin, Laugavegi 53,
sími 870.
Saltkjötið a5 Dala-dilkunum
bragðast bezt. Verzl. „Örninn“,
Grettisgötu 2, sírni 871.
Gott íslenzkt smjör og vel bar-
inn freðfiskur er við allra hæfi;
fæst í verzl. „Örninh“, Grettis-
götu 2, sírni 871.
Nýkomin stór og góð egg og
hvitkál ódýrt. Verzl. „Örninn“,
Grettisgötu 2, sími 871.
Rjómi fæst i Alþýðubrauðgerð-
inni.
Verzlið við Vikar! Það verður,
nntadrýgst.____________________
Kttsljórl og ábyrgðaniaaður
HallbiOiB Halldórsgop,____
Alþýðuprentsmiðjan.