Alþýðublaðið - 03.03.1927, Page 4

Alþýðublaðið - 03.03.1927, Page 4
4 rtLBÝÐUBLAÐIÐ lellbrigt, bjart hinaí er eStirsókmarveE'ðas'a ; en fríóleikurÍEiaa einn. ; Menn geta íengið fallegan litar- • ! hátt og bjart hörund án kostnað- ; arsamra fegrunar-ráðstafana. Til ! þess þarf ekki annað en daglega ; umönnun og svo að nota hina dá~ ; < samlega mýkjandi og hreinsandi ; TATOIí-HAÍíIPSJiFSI, ; sem- er búin til eftir forskrift < Hederströms læknis. í henni eru ; ; eingöngu mjðg vandaðar olíur, j svo að í raun og veru er sápan J alveg fyrirtakshörundsmeðal. 4 ___ j ; Margar handsápur eru búnar til ► ! úr lélegum fituefnum, og vísinda ; legt eftirlit með liibúningnum er ► ; ekki nægilegt. Þær geta verið ; ; hörundinu skaðlegar, gert svita- ; holurnar stærri og hörundið gróf- I ; gert og ljótt. — Forðist slíkar • ; sápur og notið að eins ; \ TATÍSL-HAMeSAPU. < Hin feita, flauelsmjúka froða sáp- ; unnar gerir hörund yðar gljúpara, ; ; skærara og heilsulegra, ef pér f notið hana viku eftir viku. j TATOL-HAMHSAPA f fæst hvarvetna á íslandi. { J mr Verð kr. 0,75 stk. f Heildsölubirgðir hjá IJryajélfssoB&Ivaraa | Heyklavik. \ Nýtt tungl (Góutungl) er í dag kl. 6 25 mín. e. m. ©ipJsjscgEis* ©r ,,Mjallaru-dropiiin. Sigurður Þórðcirson: Nýi stitt- múli. 5,00. Sami: Eftirmáli. 3,00. Bækur, sem varla mun orðiö þörf á að lýsa! Stanleg Melax: Ástir. 6,75, ib. 9,00. Hvað er það, sem unga fólk- ið kýs frekar en ástir? Og þó að þú sért orðinn gamall og grár, er þér ekki dálítil forvitni á að kynnast hvernig ungur, einhlsyp- n* prestur í útk'állcabrauði setur fram ástarsögur? HHSmæðuF 5 Munið, að þvottadagurinn verður ykkur þriðj ungi ódýrari, ef þið notið IW" ' GoI<d Hifist. Fæst alls staðar, í heildsölu hjá Stfiirlaucji Jésissym ík €<o>. Simi 1680. Siini 1680 Rakvélabloð komin aftur; kosta stk. Vöruhúsið. Sjómenn! Varðveitið heiisuna og sparið peninga! Spyrjið um reynslu á viðgerðum olíufatnaði frá Sjóklæðagerðinni. Brunatrygglð hjá okkur, Við tökum bæði iitlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stör eða Jítil; við gerum alla vel ánægða. H.l. Trolle 4 Rothe, Eimskipafélagshúsinu. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oit til taks. Helgi Syeinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Maður óskast til sjóróðra. Upp- lýsingar á Arnargötu 12 á Grírns- staðaholti. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavik og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Ot- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. --------------------------------- Ef Sjóklæðagerðin ber í tvo sloppa fyrir yður, þá græðið þér einn slopp og eruð aldrei blautur við vinnuna. ttustjon og abyrgöarsEsaöm Hatlbjörií Halldórssoei Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. þungt.“ Ég skildi kassann eftir í höndum hans, lét hurðina aftur og aflæsti, lagði síðan af stað upp ^stigann og hló með sjálf- um mér að vanclanum, sem ég hefði sett manninn í. Ég vissi, að hann myndi ekkert vita um, hvernig hann ætti að skiija þetta, og rnyndi eiga örðugt með að komast að raun um það vegna þess, að hann gæti ekki gengið af verðinum. Ég vissi líka, að hon- um myndi ekki gefast mikili tími til þess að hugsa um málið, því að ég sá, er ég leit á klukkuna, að hana vantaði einungis þrjár mínútur í tólf. Þegar ég.kom upp, þá voru þeir Lynch og Jói gamli búnir að loka friðarvinihn inni í konipúnni og biðu eftir mér í göng- unum. Ég bvíslaði, að alt væri í iagi. Rétt á eftir heyrðum við hljóð inni i stofunni; við litum inn og sáum þá opnar dyr gegnt okkur, og í -þeim stóð Smiður í drifhvitri skikkjunni í Ijósinu. Ég tók eftir því augna- bliki síðar, að búningur hans var jafnvel enn bjartari en venjulega; ég sá aftur þessa einkennilegu „áru“, sem ég hafði séð á alls- herjarfundinum, og einmitt vegna hennar tók ' ég eftir öðru enn furðulegra. Svita- dfopar vo.ru á enni Smi'ðs eins og ávalt, er sál hans hafði beitt ákafri áreynslu. En ég sá nú, að droparnir voru stórir, og að það voru blóðdropar! Það setti aö mér skjálfta. Ég v.arð gagn- tekinn af hræðslublandinni lotningu fyrir pessum manni, hræddur við að halda áfram með það, sem ég var byrjaöur á, og jafn- hræddur við að hætta 'við það. Ég stóö grafkyrr og horfði á hann ganga að sofandi mönnunum og staðnæmast hjá þeim. „Gátuð þér ekki vakað með mér eina stund?“ sagoi hann blíðlega, en raunalega, og hann kom við i-öxlina á Abell og mælti: „Tíminn er kominn.“ Abell stökk á fætur og tók að afsaka sig. Smiður svaraði engu, en laut niður og vakti Moneta. En rétt í því heyrði ég blásið snögt i hljóðpípu úti á strætiniH „Það eru Stór- skotaiiðsmennirnir!“ hvíslaði Jói gamli að mér. LVI. Ég hljópofan stigann, gægðist útumdyrn- ar og sá þá, eins og ég haf'ói búist við, fjórar eða fimm bifreiðar, sem komið höfðu sin úr hverri áttinni, en allar staðnæmst fyrir framan húsið. Ég beið að eins, þangaö til ég sá menn í einkennisbúningi stökkva út úr bifreiðunum. Ég hljóp þá aftur upp, lét Jóa og Lynch standa á verði í stiga- gatinu, en fór sjálfur inn og heilsaði Smiði. Hann virtist ekkert vera forviða á að sjá mig. Hánn hefir líklega verið að hugsa um önnur efni. Sjálfur titraði ég svo af geðs- hræringu, að ég gat með naumindum stað- ið á fótunum. Hversu lengi skyldi það drag- ast, þangað ti! T—S kæmi með sinn hóp? ,Ég gat gert mér í hugarlund, hve iangan tíma það tæki að aka frá Eternai City, en ef eitthvað skýldi nú koma fyrir? Hve lengi myndu hermennirnir stancla úti á strætinu og bíða eftir því, að Iiamby svaraði merki þeirra? Áreiðanlega ekki í inargar mínútur! Ég vissi, að þeir myndu ráðast inn og taka sjálfir fangann höndum. Og ef þeir færu nú með hann áður en hinir kæmu — ? Ég var með báðar skammbyssur Hambys í vasanum. Átti ég að nota þær eða ekki? Hugsunin steðjaði aö mér alt í einu, en Jóa hefir vist dottið hún samstundis í hug. „Láttu mig fá byssurnar, Billy!" hvíslaði liann að mér, og ég hlýddi og fékk honum þær, en hann flýtti sér inn í hliöarherbergio. Augnabliki síðar kom hann aftur og mæíti: „Ég tók skotin úr þ'eim og fleygði þeim út um bakgluggann.“ En rétt þegar iiann var , að segja þetta, þá var næturþögnin rofin

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.