Alþýðublaðið - 04.07.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.07.1935, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 4. júlí 1935. ALÞYÐUBLAÐIÐ UtboO. Tilboð óskast í byggingu spennistöðvarhúss, úr steinsteypu, við Hrannarstíg. Uppdráttur og útboðslýsing fást afhent á skrif- stofu Rafmagnsveitunnar gegn 5 kr. skilatryggingu. Rafmagnsstjórinn. mm CARIOCA Sími 4898 bif r eiðastöð. Géðlr bilar. Sími 4898. JUviirlegor árekstnr á landamærum Mansjúríu og Sovjetríkjanoa. Fallbyssubátur frá Mansjúríu fer inn fyrir landamæri Sovjet-Rússlands og neitar að hverfa þaðan á brott. LONDON 2. júlí. F.Ú. ENDIHERRA Sovjetsam- bandsins í Tokio mótmælti því í dag við japönsku stjórnina, að mansjúriskir fallbyssubátar hefðu komið fram með ofbeidi á landamærum Sovjetríkisins á Amurfljóti. Það er sagt að Mansjúríu- fallbyssubátur hafi síðastliðinn fimtudag siglt inn yfir takmörk Sovjetríkisins á Amurfljóti og neitað að breyta stefnu, þótt i honurn hafi verið gert aðvart. | Sagt er, að þetta sé aðeins eitt af mörgum samskonar tilfellum. Sendiherrann tilkynti jap- önsku stjórninni, að Sovjet- stjórnin gæti ekki tekið á sig á- byrgð á afleiðingum þess, ef að slíkurn aðvörunum eða skipun- um væri ekki hlýtt, og hlyti á- byrgðin að hvíla á yfirvöldum Japana og Mansjúríumanna. Önnur frétt segir, að öllum Sovjetborgurum í Mansjúkúó i hafi verið skipað að hverfa úr I landi fyrir 25. ágúst. næstkomandi sunnudag og svo eftirleiðis annanhvern sunnudag samkvæmt skipu- laginu. Einnig alla mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Bretar geta ekki lejrft árás á Abessintii. LONDON, 3. júlí. FB. Stjórnmálafréttaritari Morning Post skýrir frá því í blaði sínu í dag, að eftir því sem hann hafi komist næst, gæti m>est tveggja skoðana meðal þingmanna og Sijórnmálamianna, að því er viðkemur deilum Íía'a 1 og Abessiníumanna. 1 fyrsta lagi sé sú skoðun, og hún sé mjög almenn rneðal þing- manna >og annara áhrifamanna í stjórnmálum, að til þess rnegi undir engum kringumstæðum koma, að Bretar láti lönd af hendi til þess að jafna deilumál fyrr- nefndra tveggja rikja. I öðru lagi segir hann, að sú skoðun sé ríkjandi meðal margra 1 og einnig meðal hinna frjálslynd- ari í flokki íhaMsmanna, að ríkis- : stjórnin megi ekki sitja hjá í að- í gerðaleysi meðan alt stefni hrað- | byri í þá átt, að ófriður brjótist út milli Itala og Abessiníumanna. (United Press.) M Aknreyrí sömu daga. Afgreiðsla á Akureyri er á bifreiðastöð Oddeyrar. Bffreiðastðð Stelodðrs, Reykjavík. — Sími 1580. Landsins beztu bifreiðar. FóðurvöriBr frá J. Rank. Mixed Corn ,,A“ Mixed Corn „X“ Layers Mash Growers Mash. Alexandra hveiti seljum við ódýrt í heilum sekkj- um WUUÖUL FRAMKÖLLUN, KOPIERING og STÆKKANIR. Vandlátir amatörar skifta við Ljósmyndastofu Sigurðar Guðmundssonar, Lækjargötu. Símar 1980 og 4980. ísland í erlendum blöðum. Svenska Dagbladet þ. 13. júní birtir grein um sænska viku í Reykjavík næsta sumar. Segir blaðið, að skipaðar hafi verið undirbúningsnefndir bæði í Sví- þjóð og á íslandi til undirbúnings vikunni. I sænsku nefndinni eiga sæti: G. Thulin, form., I. Venner- ström ráðherra, F. Henriksson, E. Wessen, Hj. Lindroth, N. Her- litz, S. Tunberg, I. Gollinj, G. Lejström, Dag Strömback, J. Nor- din, K. Steenberg, A. Grape, E. Fors, Bergström, N. Geber, A. Stanenow, S. Strömbom, F. Sand- wall og H. Wedin, ailt kunnir menta- vísinda- stjórnmála- og blaða-menn o. s. frv. og miklir Islandsvinir. 1 Islendsanefndinni eiga sæti Gunnlaugur Einarsson, læknir, dr. Alexander Jóhannes- son rektor Háskóla Islands og Ás- geir Ásgeirsson fyrv. forsætisráð- herra. I Nottingham Guardiah hefir birst grein, sem heitir „In Ioelandic Waters“, og segir þar frá ferðum og rannsóknum H. M. S. Godetia hér við land, en rannsóknirnar snertu aðallega seg ulmagnsáhrif, að því er siglingar hér við land snertir. Segir í blíað- inu, að árangur rannsókna'nná hafi verið góður og uppidrættir hafi verið gerðir, er sýni hvar slíkra áhrifa gæti mest, og hafi togaraeigendur í Bretlancli fengið alíiar nauðsynlegar upplýsingar hér að lútandi. —{■ I Social-Demo- kraten er birt viðtal (með mynd) við Stefán Jóh. Stefánsson alþm. og kallar blaðið það „Islandsk Socialreform eftir dansk Mönst- er.“ — 1 ýmsuni enskum og skotskum blöðum er farið lofsam- legum orðum um málverkasýn- ingu Eggerts Guðmundssonar í Edinborg. (FB.) Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. mxusmmsxumia Silki- og ísgarnssokkarnir okkar, eru komnir aftur. Verzlunin Dyngja. Ferðaskrifstofa Islands Austurstræti 2(1, sími 2939, hef- ir afgreiðslu fyrir flest suínar- gistihúsin og veitir ókeypis upplýsingar um ferðalög um alt land. Munið, að reiðhjólin, Hamiet, og Þór, fást hvergi á landinu nema hjá Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Gerum við reiðhjól. Ti! sölu Harley-Davidson mó- torhjóí. Skifti á fólksbíl geta komið til greina. Til sýnis á Freyjugötu 27 A, eftir kl. 6. Laxveiðimenn! Stór og góður ánumaðkur til sölu á Ásvalla- götu 16. Sendur til kaupenda ef óskað er. Sími 1888. Þær stúlkur, sem vilja ráða sig í kaupavinnu i sumar ættu að gefa sig fram hið fyrsta á Vinnumiðstöð kvenna Þing- holtsstræti 18. Fjöldi staða fyr- irliggjandi, bæði í grend við Reykjavík og úti á landi. Einnig margir staðir sem stúlkur mega hafa með sér börn, eða tvær stúlkur í sama stað. Vinnumið- stöð kvenna Þihgholtsstræti 18. Sími 4349. Ibúð, 2—3 herbergi og eldhús.og bað, óskast frá 1. okt. Uppl. í síma 2084, kl. 10—18. James Oliver Curwood: 21 Skögurinn logar. Eitthvað bar fyrir sólina og sólskinið, sem streymdi inn um opnar dyrnar. I dyrunum stóð mannsmyfnd. Garrigan stóð á önd- inni. Hann var í fyrstu sem þrumu Iostinin, en svo Var hugur hans altekinn forvitni og meðaumkun. Þessi maður var hryllilega afskræmdur. Herðar hans og axlj.r voru svo ægilega hnýttar og lotnar, að hann var ekki hærri í loftinu en tólf ára gamall piltur. Hefði hann staðið uppréítur, hefði hann eflaust verið sex feta hár og siajmsvarað sér sæmilega. Það var auðséð, að maðfurinn hafðj örkumlast svona, en var lekki vanskapnaður frá fæðingu. I fyrstu varð Carrigan aðeins starsýnt á hve þetta alt var ógur- legt, bakið hnýtt og b|0gið og axlirnar, 1-angir armarnir snertu næstum gólfið, en svo fanst honum hann ekkert annað sjá fen andlit þessa manns. Það var eitthvað yfirnáttúrlegt við þetta andlit á þessum lýttiu öxlum. Ekki var það fegurð, sem skein út úr því, heldur afl — tröllslegt afl. Það var sem hver andjitsdráttur væri meitlaður í klett, sem eilíflega stæði. Andlitið skorti þann hlýja ljóma, sem stafar frá lifandi sá(l. Maðurinn var ekki gamiall; ungur var hann heldur ekki. Hann virtist ekki sjá Carrigan, sem sat næst honum. Hann starði á konu St. Pierres. Hún leit á hann með undursamlegri blíðu, eins og vanskapn- ingurinn þarna í dyrunum væri ungbarn. Ogi í hinum stóru, inn- föllnu augum hans vottaði fyrir þrælslegri lotningu. Svo leit hann af henni og hvimaði og skimaði innan um alla káetuna feftir ein- hverju, sem hann ekki fann. Síðan bærði hainn varirnar og öftur heyrði Davíð þessa dularfullu og tilbreytingarlausu rödd. Það var sem þessi óhugnanlega mannvera kjökraði með barns- rödd: „Hefir — nokkur — sé& — Svarta — Roger — 'Audemard?“ Kona St. Pierres hljóp til þessa örkumláða risa. Hún sýndist hávaxin við hlið hans. Hún tók um höfuð hans og strauk gisið,. svart hárið frá enni hans, og einkennilegur ljómi sást í áugum henni. Alt í (einu fanst Garrigan blóðið stiaðnla í æðum sér. Var pessi ?nadur St. Pierre? Sú hugsun kom sem leiftur og hvarf jafnskjótt. Nei, það var með öllu ýmögulegt. En samt sem áður 'þar það eitthvað fleira en nieðaumkun, sem birtist í rödd hennar, þegar hún talaði við hann. i „Nei, nei, við höfum ekki séð hann, André, — við íböfum ekki séð Svarta Rogier Audetnjard. En komi hann, skal ég kalla á þig. Ég lofa því, Michiwan. Ég skal kalla á þig.“ ’ Hún strauk um skeggjaða höku hians og lagði arrninn yfir hm hnýttar herðar hans og sneri honum til dyra. Carrigan fanst hún tiala, andvarpa og hlæja alt í einu vetfangi. Hin stóra mannskepna fylgdi henni, hlýðinn og Ijúfur sem lamb, og hélt svo leiðar sinnar. / Hún horfði á eftir honum urn stund. Svo sneri hún sér snögg’- lega að Carrigan og lokaði dyrunum. Hún sagði ekkert, en beið bþra. Hún biar höfuðið hátt. SBliðían var horfin úr augum henni. Hún beið þess þegjandi, að hann gæfi útrás þeim hugsunum, sem hún vissi aó nú bjuggu; í huga hans. i [ XI. KAFLI. Þau þögðu um stund. Hann vissi, hvað hún myndi hugsa. Hún stóð þarna við dyrrtar og virtist við öllu búin. Hún virtist reiðubúin til að berjast fyrir þennan vanskapning, sem var utam við dyrnar. Hún bjóst við að hann héldi áfram yfirheytrzlunni bg spyrði um, hvers vegna þessi örkumlaði risi hefði spurt um manninn, sem hann var að leita að, Roger Audemard. Þetta var ekki nein vitleysa eftir alt saman, ekki glejtur þjá kynbletidingnum, eins og honlum hafði dottið í hug um nóttina. Þetta var eitthvað tengt við Black Roger. < Kona St. Pierres beið þess, að hann spyrði í hvaða sam|bíandi þessi kryplingur stæði við Roger, þenna mann, sem McVane hafði boðið honum að handsamia, dauðan eða lifandi. Enn þá spurði hann einskis. Hann gekk að glugganum, sem Marie Anne hafði staðið við skömmu áðúr. Þetta var fagur dagur. Hinum megin árinnar var alt á ferð og flugi. Menn ýttu stórUl bátunum á flot. Rétt undjr gilugganum ýtti einn maður smábfcf frá. Það var André hinn ; bæklaði. Hiann reri kraftalega yfir. Líkamslýti hans voru ekki svo áberandi, þegar hann sat í bátn- um. Hár hans og skegg vskein í sólskininu. Davíð fanst laftur hann líkastur fáránlegu skurðgoði. Og þiessi lýtti maður var Marie Anne Bouliain einhvers mikils virði! Davíð snéri sér að henni. Hún var nú breytt. Hú!n var nu ekki sem áður í eins konar varnarstöðu, því að hann gaf henni enga ástæðu til að verja sig. i Hann kinkaði kolli til gluggans og sagði: „Hann er farinn. Ég er hræddur um, að yður hiafi þótt verra að ég sá hann, og þiað v|a,r leitt, að ég þktyldi vera héír þegar hann kiom.“ „Ég reyndi ekkert að halda honum burtu héðan, M’sieu Davíð,“ sagði hún. „Vel getur verið, að ég hafi ætliast til pð þér sæj!u(ð, hann. Og ég hélt að þétr mynduð —,“ hún hikáði. „Þér hélduð að ég myndi vilja pína yður til að jsegja mér hvaðj hann veit um Roger Audemard,“ sagði hann, „og þér voruð ireiðu- búin til varnar. En ég ætla ekki að spyrjia yður, inema þér ley,fið það.“ , Þab er gott,“ sagði hún lágt. „Ég er farin iað 'treysta yðuri, M’sieu Davíð. Þér lofuðuð að reyna ekki aðí flýja og ég trúi yður. Viljið þér lofa mér líka að spyrja engra spurninga, sem 'éíg get ekki svarað — þar til St. Pierre kemur?“ „Ég skal reyna.“ i Hún gekk rólega alveg tii hans. „St Pierre hefir sagt mér heilmikið um lögregluna,“ sagði hún. „Hann segir, að mennirnir í rauða treyjunum fari aldrei með undirferli, heldur sæki að mönnum hreinlega og drengilega. Hann segir, að það séu kiarlar í krapinu, og hefir þagt mér frá mörgum verkum þeirra og kallar þiað leik þeirra.. Nú ætla |§g að spyrja yður, M’sieu Davíð, viljið þér leikia heið'árlega við tmig? Ég gef yður leyfi til að ganga frjáls um hér á bátunum og jafnvel á ströndinni, viljið þér þá bíða þar tii St. Pierre kemur, svo að þér getið skift við hann?“ Carrigan laut samþykkjandi. „Ég mun bíða eftir honum.“ Hann sá, að henni létti, og skyndilega rétti hún fram hendinaj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.